Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 8

Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 8
88 bragði. Leiptursverð rjettlætisins vofir þegar yfir höfði hans1 og hann liggur þarna og á sjer ekki viðreisnar von. Nú ríður höggið á þá og þegar. — Andlitsfall gyðjunnar er ákvarðað og alvörugefið, eins og hún sje að rækja boð einhvers æðra goðmagns, og það lýsir engri meðaumkvan með manninum, líkt og refsidómur hans þegar sje uppkveðinn á æðri stöðum. Hann hlýtur að deyja. — Gyðjan hefur hafið rnerki það, sem hann barðist undir alla æfi, á lopt og heldur því hátt, eins og það, jafnframt því að vera áfellisdómur yfir hinum sak- 1 Gyðjan hefur reitt sverðið um öxl sjer og sjest því ekki annað af því á myndinni en hjöltin í hægri hendinni.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.