Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 47

Eimreiðin - 01.05.1897, Síða 47
127 Ríki og þjóðhöfðingjar heimsins. I. Helztu ríki í Evrópu. i. DANMÖRK. Þingbundið einveldi. Stjórnarskrá: 5. júní 1848 (endursk. 28. júlí 1886). ÞingiEd. (Landsþing) 66 þm., Nd. (Fólksþing) H4þm. Trúar- brögð: mótmæl. Stærð: konungsríkið sjálft 38,340 □ km., með 2,172,380 íbúum (1890). Að meðtöldum hjálöndum og nýlendum: 232,680 □ km., með 2,299,564 íb. Konungur: Christian IX (f. 1818, til valda 1863). Ríkiserf- ingi: Frederik f. 1843) Christian IX. Franz Joseph I. Leopold II. 2. AUSTURRÍKI-UNGARN. Austurríki: keisarad., Ungarn: konungsr., undir einum þjóðhöfðingja. Þingb. einveldi. Stjórnarskrá: Austurri 26. febr. 1861 (endursk. 1873), Ung. 1867. Þing: Austurr.: Ed. 210 þm., Nd. 353 þm.; Ung.: Ed. 400 þm., Nd. 453 þm.; sambandsþing: 60 fulltrúar úr hvoru ríki. Trúar- brögð: kaþ. (um 12 milj. önnur trúarbr.). Stærð: Austurríki 300,232 □ km., með 23,895,413 ib. (1890); Ungarn 325,324 □ km., með 17,463,79118.(1890). Allt ríkið að meðtöldum Bosníu og Herzegóvínu: 676,584 □ km., með 42,927,2961 íb. Keisari og konungur: Franz Joseph I (f. 1830, t. v. 1848). Tilvonandi ríkiserfingi: Ferdinand (f. 1863). Victoria. Ferdinand I. Felix Faure. 3. BELGÍA. Þingb. einveldi. Stj órnarskrá: 7. febr. 1831 (endursk. 7. sept. 1893.) Þing: Ed. c. 80 þm., Nd. c. 160 þm. Trúarbrögð: mestmegnis kaþ. Stærð: 29,457 □ km., með 6,341,958 íb. (1894). Konungur: Leopold II (f. 1835, t. v. 1865). Ríkiserfingi: Philip (f. 1837). 3. BRETLAND (England, Skotland og írland). Þingb. einveldi. Þing: Ed. 576 þm., Nd. 670 þm. Trúarbrögð: mestmegnis enska kirkjan. Stærð:

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.