Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Page 48

Eimreiðin - 01.05.1897, Page 48
314.628 □ km., með 73,880,764 íb. (1891). Að öllum nýlendum meðtöldum: 26.318.628 □ km., með 354,447,000 íb. Drottning: Victoria (f. 1819, t. v. 1837; keisarainna á Indlandi síðan 1877.) Ríkiserfingi: Albert Edward (f. 1841). 5. BÚLGARÍA. Furstadæmi. Þingb. einv.; lýtur Tyrkjasoldáni. Stjórnar- skrá: 29. apríl 1879 (endursk. 1893 °S r895)- Þing: ein deild 150 þm. Trúar- brögð: grísk-kaþ. Stærð (með Austurrúmelíu): 96,660 □ km., með 3,309.816 íb. (1893). Fursti: Ferdinand I. (f. 1861, t. v. 1887, fyrst viðurkendur 18969. Ríkiserfingi: Boris (f. 1894). Georgios I. Wilhelmina Umberto I. 6. FRAKKLAND. Lýðv. Stjórnarskrá: 24. febr. 1875 (endursk. 1875 og 1885). Þmg: Ed. 300 þm., Nd. 584 þm. Trúarbrögð: mestmegnis kaþ. Stærð: 536,408 □ km„ með 38,343,192 íb. (1891). Nýlendur: um 3,200,000 □ km„ með um 40,800,000 íb. Forseti: Felix Faure (f. 1841, kosinn 1895). Nikita I. Leo XIII. Carlos I. 7. GRIKKLAND. Þingb. einveldi. Stj órnarskrá: 28. nóv. 1864. Þing: em deild 207 þm. Trúarbrögð: mestmegnis grísk-kaþ. Stærð: 65,119 □ km„ með 2,187,208 íb. (1889). Konungur: Georgios I. (f. 1845, t. v. 1863. Ríkis- erfingi: Constantinos (f. 1868). 8. HOLLAND. Þingb. einv. Stjórnarskrá: 29. marz 1814 (endursk 30. nóv. 1887). Þing: Ed. 50 þm„ Nd. 100 þm. Trúarbrögð: mótmæl. (1 */2 milj. kaþ.). Stærð: 33,000 □ km., með 4,795,646 íb. (1894). Nýlendur: 2,108,992 □ km„ með 33,239,400 íb. Drottning: Wilhelmina (f. 1880, t. v. 1890). Ríkis- erfingi: ? 9. ÍTALÍA. Þingb. einveldi. Stjórnarskrá: 4. marz 1848 (opt endursk. síðan). Þing: Ed. 390 þm„ Nd. 508 þm. Trúarbrögð: mestmegnis kaþ. Stærð: 286,589 □ km., með 30,913,663 íb. (1894). Konungur: Umberto I. (f. 1844, t. v. 1878). Ríkiserfingi: Vittorio Emmanuele (f. 1869).

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.