Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Side 49

Eimreiðin - 01.05.1897, Side 49
129 10. MONTENEGRÓ. Furstadæmi. Ótakniarkað einv. Trúarbrögð: mest megnis grísk-kaþ. Stærð: 8,433 □ km., með 200000 íb. Fursti: Nikita I. (f. 1841, t. v. 1860). Ríkiserfingi: Danilo (f. 1871). 11. PAFADÆMIÐ. Fyrr meir algert einveldi. I sept. 1870 lagði Italíukon- ungur »kirkjuríkið« undir sig; þessu mótmælti páfinn 20. sept. s. á. Með trygg- ingarlögunum 13. maí 1871 var páfanum tryggð friðhelgi og konungleg lotningar- merki. Páfinn ræður yfir Vatíkaninu, Latérankirkjunni og Castel Gandolfo, og hefur rjett til að taka á móti sendiherrum og hafa þá hjá öðrum ríkjum. (Páf- Carol I. Nikolaus II. Alexander I. inn heíur þó aldrei viðurkennt gildi þessara laga). Páfi: Leo XIII. (í. 1810, kosinn 1878). 12. PORTÚGAL. Þingb. einv. Stjórnarskrá: 29. apr, 1826 (endursk. 24 júlí 1884). Þing: Ed. 254 þm., Nd. 180 þm. Trúarbrögð: kaþ. Stærð Alfonso XIII, Adrien Lachenal Oscar II. 92,575 □ km., með 5,102,207 íb. (1890). Nýlendur: 2,146,100 □ km., m. 14.213,000 ib. Konungur: Carlos I. (f. 1863, t. v. 1889). Ríkiserfingi: Lui/. (f. 1887). 13. RÚMENÍA. Þingb. einveldi. Stjórnarskrá: 1866 (endursk. 1884). Þing: Ed. 120 þm., Nd. 183 þm. Trúarbrögð: grísk-kaþ. Stærð: 131,020 □ km., með 5,038,342 íb. (1889). Konungur: Carol I (f. 1839, t. v. 1866. Tilvonandi ríkiserfingi: Ferdinand (f. 1865). 14. RÚSSLAND. Keisaradæmi. Otakmarkað einv. Trúarbrögð: grísk- kaþ. Stærð (Rússland, Finnland og Pólland): 5,389,985 □ km., með 100,187,453 íb. (1891). Að öllum eignum meðtöldum: 22,429,998 □ km., með 119,032,75018. Keisari (c/ar): Nikolaus II (f. 1868, t. v. 1894). Ríkiserfingi: ? 9

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.