Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Side 50

Eimreiðin - 01.05.1897, Side 50
130 x5. SERBÍA. Þingb. einveldi. Stjórnarskrá: n. júlí 1869. Þing: ein deild: 134 þm. Trúarbrögð: grísk-kaþ. Stærð: 48,950 □ km., með 2,283,434 íb. (1894). Konungur: Alexander I (f. 1876, t. v. 1889). Ríkiserfingi;? 16. SPÁNN. Þingb. einv. Stjórnarskrá: 30. júní 1876. Þing: Ed. 180 þrn, Nd. 432, þm. Trúarbrögð: kaþ. Stærð (Spánn ásamt eignum í Norður-Afríku): 504,552 □ km., með 17,565,632 íb. (1887). Að öllum nýlend- um meðtöldum: 933,552 □ km., með 27,055,632 íb. Konungur: Alfonso XIII (f. 17. maí 1886, t. v. sama dag). Ríkiserfingi:? 17. SVISSLAND. Lýðv. (bandalag 25 lýðvelda). Stjórnarskrá: 29. maí 1874. Sambandsþing: Þjóðþing 147 þm., Fylkjaþing 44 þm. Trúarbrögð: mótmæl. (1,700,000) og kaþ. (1,200,000). Stærð: 41,346 □ km., með 2,917,754 íb. (1888). Forseti: Adrien Lachenal (f. 1849, kosinn 12. des. 1895). Wilhelm II. Abdul Hamid II. 18. SVÍÞjÓЗNOREGUR. Tvö konungsr. undir einum konungi, sarnein. 4. nóv. 1814. Þingb. einveldi Stjórnarskrá: Svíþjóð 6. júní 1809 (endursk. 22. júní 1866); Noregur 4. nóv. 1814 (uppr. 17. maí 1814). Þing: Svíþjóð: Ed. 150 þm., Nd. 228 þm.; Noregur: ein deild (Stórþing) 114 þrn., ,skiptist þó í öllum löggjafarmálum, nema ijármálum, í 2 deildir (Lögþing og Óðalsþing). Trúarbrögð: mótmæl. Stærð: Svíþjóð 450,575 □ km., með 4,873,183 íb. (1894), Noregur 322,304 □ km., með 1,988,674 íb. (1891). Konungur: Óscar II (f. 1829, t. v. 1872). Ríkiserfingi: Gustaf (f. 1858). 19. TYRKLAND. Keisaradæmi. Ótakmarkað einv. Trúarbrögð: rnest- megnis Múhameðstrú. Stærð: í Evrópu 168,532 □ km., með 5,600,000 íb., í Asíu 1,777,700 □ km., með 15,478,000 íb. Áð meðtöldum skattlöndum og eignum að nafninu til 3,895,300 □ km., með 33,525,000 íb. Soldán: Abdul Hamid II (f. 1842, t. v. 1876). Ríkiserfingi:? 20. ÞÝZKALAND. Keisarad, (samband 25 ríkja ásamt Elsass-Lothringen). Konungur Prússa er keisari Þýzkalands. Þingb. einveldi. St j órnarskrá: 16. apr. 1871 (endursk. 19. marz 1888). Þing: Ed. (Sambandsþing) 58 þm., Nd. (Ríkisþing) 397 þm. Trúarbrögð: mótmæl. c. 31 milj., kaþ. c. 18 milj., gyð. c. 600,000. Stærð: 540,483 □ km., með 49,428,470 íb. (1890). Nýlend- ur: 2,517,050 □ km. með c. 7 milj. íb. Keisari: Wilhelm II (f. 1859, t. v. 1888). Ríkiserfingi: Wilhelm (f. 1882).

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.