Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1897, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.05.1897, Qupperneq 56
136 III. Góður áfangastaður. Pk ferðast menn um Suðurálfu-sanda og sólin brennir, ljúf er fró í því, að finna þar á grænum grasblett standa einn grænan pálmalund, að hvílast í, — einn grænan lund að hvílast í. Þá ferðast menn á dimmum skúra-degi um döpur hraun og eyðilegan stig, hve gott er þá að finna’ á förnum vegi einn fagran sólskinsblett, og hvíla sig, — einn fagran blett og hvíla sig. IJá ferðast menn í hríð og vetrar-hörku, er húmið skyggir, kært er ljós að sjá, og finna góðan garð í eyðimörku og geta hvílzt þar kærum vinutn hjá, — og geta hvílzt þar vinum hjá. Valdimar Briem. Hafnarlíf. v. í>ví er svo varið með flesta bæi, að þar er einhver viss stjett rnanna, sem mest lætur til sín taka, sem einhverra hluta vegna mest dregur að sjer athygli manna og ryður sjer til rúms, svo bærinn og bæjarbragurinn að ýmsu leyti ber keim af henni. En svo má um þetta segja sem margt annað: timarnir breytast og mennirnir með. Sú stjettin, sem fyrir nokkrum árum síðan ljek i ljósi sólar og svo að segja rjeð lofi og lögum meðal bæjarbúa, verður ef til vill í ár að vikja úr sæti fyrir einhverri annari. þetta er náttúrleg rás viðburðanna og ekkert við því að gera. Sú var tíðin að stúdentarnir í Kaupmannahöfn að ýmsu leyti skip- uðu öndvegi meðal bæjarbúa og áttu mikinu þátt í að skapa bæjarsniðið. Mest bar á þvi um miðja þessa öld. Pað hljóp allt í einu eins og nokkurs konar fítonsandi í menntastjettina, og stúdentarnir spöruðu ekki að blása að kolunum. fað kom einn góðan veðurdag skyndilega upp úr kafinu, að Norðurlandabúar voru í frændsemi hver við annan. Hjörtu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.