Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 25
i«5 Öll orð hans eru eins konar guðsorð, öll með þeim blæ guð- rækninnar, gæzkunnar og andríkisins, að þau munu vart verða einkend með réttara orði. En rit hans eru alls ekki guðfræðisrit. Guðfræðisdeilum eða rannsóknum gaf hann sig lítið við og aldrei nema vegna gefinna orsaka. 011 rit hans eru um dygð og guðs- ótta, en með nýjum skoðunarhætti og formi: Hann vill efla guðshug- mynd vora með því, að efla skoðun vora á eðli sjálfra vor. I þessu eru rit dr. Kj. ólík öllum öðrum kennimannlegum rit- um, sem á undan honum vóru samin —- að undantekinni fjall- ræðunni og stöku setningum hins sama andlega postula, sem fyrst sló erfðasyndinni fastri í fræðum kirkjunnar. Pegar Kj. ræðst á einhverja erfðakenning, t. d. þrenningarlærdóminn, þá er aðal- ástæða hatis, að röðstyðja með því heilbrigðari og bjartari lífs- lífsskoðanir og ryðja brautina fyrir þá, sem sátu fjötraðir bak við úreltar mannasetningar. Sá guð, sem Kj. boðaði, er hið skilyrðis- lausa upphaf alls réttlætis og kærleika, alfaðirinn, guð ljóssins og lífsins, sem sendir oss sífeld bros í blíðu sumarsins og opinber- aðist oss í gæzku Jesú og kærleika. Næst þeirri skoðun er gleði hans yfir lífinu og þakklæti við guð fyrir gæði þess og dásemdir. Aldrei heyrast hjá honum hinar alkúnnu guðlöstunar raunatölur yfir heiminum sem táradal; lífið sýndist honum bjartir helgisalir, jörðin himnaríki, og guð sjálfur nærri oss, blessandi börn sín frá skínandi hástóli sælunnar. »Handleiðsla guðs hingað til,« sagði hann, »fyllir mig óbifanlegu trausti til ókominna tíma.« Priðja allsherjar-skoðun hans var trú hans á manneðlið. Ekkert vakti eins gretnju og vandlæti hins milda manns eins og kenning kirkj- unnar um gjörspilling mannsins. Eessi kenning gekk stiemma fram af honum. Par lá í hans augum aðal-ágreiningsefnið milli hins gamla og hins nýja. Hann kendi að maðurinn væri undir niðri góður, eða að m. k. lagaður og ákvarðaður til að verða það — án yfirnáttúrlegra áhrifa, er hann kvað rugla alla rétta og heil- brigða skoðun. En dr. Kj. var of vitur og gætinn til að fara of langt: Hann neitar hvergi syndsemi kyns vors og mikla breysk- leika. Fáir metin hafa búið yfir meiri meðfæddum viðbjóð á öllu illu, ósönnu og ljótu eins og hann. Enginn hefir betur skilið orð Esaíasar: !>Alt réttlæti vort er eins og niðurlagsfat.« Og enginn setti takmark algjörleikans hærra; enginn krefst meiri helgunar af kristnum mönnum en hann gjörði. Pað, sem hann andæpti, var hið sjúka og brjálaða í kenning-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.