Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 35
*95 og flugi þrotinn Eyjúlfs örn Eyjafjarðar ei hérað varði, né drekinn eystra veitti vörn, né Vikarsskeiði risinn harði.1 Sumu var rænt, því rýra vörn ragir heimamenn tíðum sýndu; og sum hennar eigin illu börn ýmsu viljandi spiltu og týndu; ónýttu vopn og forna frægð feldu niður og manndóm snjallan; hver annan vann með vél og slægð, vantaði sátt og drengskap allan. Pegar útlendir þetta sjá, þeir tóku skjótt að ginna og tæla, heimska menn sér í hendur fá, helzt er þó áttu fyrir mæla heimilis-ráði, — og réðust til ráðs með forstöðu-litlu sprundi; þóttust knúðir af kærleiks yl, kváðu skjótt betur fara mundi. Er að vóru seztir, heilla hag herrar þeir miður efldu en skyldi; hollum og fornum bæjar brag breytt var, — þá enginn nýta vildi annað heldur en útlent glys, innlendu var nú hafnað flestu; hreptu fjártjón og frægðar slys Frónbúar sneyddir gripum beztu. Næsta mjög nú í brúnir brá brúði, og lét sjónirundrum hvestar, þegar eigin börn sín hún sá sér stunda að vinna ógagn mesta, og öllu, er gátu borið braut, úr búi hennar út að sóa, níða heimilis niðtir skraut — við nýbreytni margri tók að óa. Annað hún átti ei eftir þá af öllum kjörgripum sínum fornum, en fötin sín gömlu og faldinn há, úr fannskýja bólstra ofinn kornum, og gullinn brjóstskjöld, er glóir við glampandi sól á loftsins boga, fágaðan kletta fram um rið fagur-geigvænum Heklu loga. Vonar samt snót — því von ei deyr —, vílsemd eyðir og harma-gráti, aldrei þó fái’ hún aftur meir öll þau gæði, sem hefir látið, að farsældar röðull renni um síð reginbjartur sér höfuð yfir. Frelsi og hagsæld þig faðmi blíð, Fjallkonan, meðan heimur lifir ! POKULJÓÐ. Ekki er hann farinn enn að heiða af sér í dalnum sýnist mér; úr kollinum loks hann kann að greiða kólgunni gráu, sem þar er; hann birtir upp ei samt með sól, því sólstöður eru fyrir jól. Ef til vill breytist eftir jólin og þegar daginn lengja fer; menn vona þá að sjáist sólin, samt liggur altaf það í mér: í>ó hann í mökkinn myndi rof, muni’ hann ei verða hlýr um of. 1 Sbr. frásögn Snorra í Heimskringlu um landvættir þær, er vörnuðu landgöngu Finni þeim, er Haraldur Gormsson sendi til íslands. er hann hugði á herferð þangað. 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.