Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 33
193 FÍFLDIRFSKAN. Flugan, sem þó aldrei er annað heldur en fluga, af heimsku stofnar í háska sér og hyggur að muni duga vængjamegnið, og svo ær út í ljósið flýgur, en í því bráðan bana fær, — brend til moldar hnígur. MÓTMÆLI.1 Hreinskilinn þykist »Norðri« nú, nízkuna einkum Jóns hann telur, mannkostum öllum undan stelur; skökk og ranglát er skoðun sú. í mörgu var hann á við tvo, álits-verðari blaðaflóni. Ekki má láta úlfinn svo á níðast hinu dauða ljóni. ORUSTUVÍSUR.2 Hornin gella, gnötrar láð, glymur lofts í öldum; váligt skellur vigra gráð víga Hrofts á tjöldum. Spjóts fyrir oddum geisa grimm gyðja dauðans tekur; hremsu brodda hríðin dimm himin auðan þekur. Mætast oft í málma þrá, mund og bogum knúin, skeytin lofti öflug á, unnar logum búin. Glymur á skjöldum geirinn blár, gyltir hjálmar klofna; blóðs í öldum byltist nár, bláir málmar rofna. Fjöldi rekka fallinn er, fjötrum svarinn dauða; úlfur drekkur afar-ger æða marinn rauða. Sízt nam bila sókn né vörn, — sögur gjörvar vitna —-; dauða hylur dreyra tjörn drengi hjörvi bitna. Leiftrar eldum eggin blá ofur válig hjörva, þegar feldi Grana grá gnístir, stáli gjörva. Axla-þrekinn afar-hár Egill mengi klýfur, þar sem skekinn brandur blár brynju spengur rýfur. 1 Blaðið »Norðri« hafði flutt andlátsfregn Jóns kammeráðs á Melum og sérstak- lega tekið fram, hve hann hefði verið nanmur. —- Vísan finst ekki í kvæðasafni höf., en er hér prentuð eftir munnlegri frásögn. 2 Svo er sagt, að höf. hafi dreymt Egil Skallagrímsson og þózt sjá hann berjast í orustunni á Vínheiði, og hafi hann þá kveðið upp úr svefninum vísuna: »Axla-þrek- inn afar-hár.« En síðar, er hann vaknaði, hafi hann bætt við hinum vísunum í vana- legum rímnastíl. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.