Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 34
194 Víga hrærir harðan málm, holund fossar stungin; augun stærir ægis-hjálm, ógnar blossa þrungin. Ryðst um undra frækinn fast Fjölnir Hildar málma; alt í sundur barið brast; brynjur, skildir, hjálmar. Hermúgs raðir hratt með rögg í helju krappa fletur; enginn staðist ógnar högg ofur-kappans getur. Hljómar vigur hlífum á, hjalta naðurs reynir vegur sigur vígs í þrá vaskur Aðalsteini. FJALLKONAN Á FRÓNI. Á segulstóli situr blám, silfurbeltuð í grænu skrúði, Fjallkonan, búin faldi hám, fegurð og tign er yfir brúði; leiptrandi blika brúna ljós bládökk, og þó sé fölur vanginn hríslast um kinnar roða-rós, er röðull þær kyssir ástum fanginn. Hreinlynd er snót og handamjúk, hlynnir vel þeim, er unna henni; um annarra lán ei öfundsjúk, eins og sum gjörast lítilmenni. Margan ágætan ól hún son áður og dóttur meginfríða, er hennar vóru hrós og von, hneigð viður móður brjóstið þýða. Mörg átti hún einnig önnur börn, er ólík er sagt að hinum væri, og efldi hag þeirra ásta gjörn, ómannlega þó margt þeim færi. Frá henni nauðgri brutust brott, blíða sízt vildu móður annast; og unnu títt fremur ilt en gott, — við uppeldið þótti ei skylt að kannast. Af því kjörgripa átti hún safn, sem aðrar konur ei sýna kunnu, og hafði fengið frægðar nafn, fyrðar margir að garði runnu tíðum, er girntust tigna að sjá tróðu gullbanda og meiðma skara;. útlendir gistu oft henni hjá, á hnossir fásénar náðu stara. Ágirnd þeim bæði og öfund lék á hennar frægu menjagripum; hertu þá fleiri upp hug og þrek, hleyptu til Fróns ámörgum skipum og dýrar hnossir báru braut, með brögðum ýmsum er höfðu fengið; annað eins kváðu óþarft skraut aldraðri snót á jökul-vengi.§ Helgar landvættir horfnar frá hauðri voru, sem ægir girðir: griðungur Pórðar gall ei þá glymjandi úti á Breiðafirði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.