Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 46
206 Inn kom Hildingr, hann Friðþjófr kurteisliga kvaddi’ ok inti: »Vík til öndvegis ok veig úr horni teyga’, unz vær höfum tafli lokit.« »Pú skalt ráða þínum vegum, hverki man-k þér hughvarf telja; fari sem Óðinn auðnast lætr,« Hildingr mælti ok hvarf á brautu. VII. AUÐNUKJÖR FRIÐPjÓFS. í liðs bón þó Bela synir of bygðir gangi endi-langar, frá Baldrs-haga ek fer aldri, örlög geymast mér þar heima. Um jarðar lítt ek harma hirði, hefndir þungar né kon-unga; með Ingibjörgu ek drekk margan yndis-teyg af goða-veigum. Meðan sólin sínum strjálar um söfnin blóma gullnum ljóma, sem blakti gljá of brjóstum meyjar blæja rósa hörund-ljósum, sit ek viðr sæinn úti, silki-gná af hjarta þrái; ástmeyjar nafnmeð oddi sköfnungs andvarpandi rita’ á sandinn. Hljóðla stjörnur of loptit líða, sem læðist njótr baugs til snótar. Strjúk of fjörðinn Elliði’, auki aldan skriðit blágræn-faldin. Rar’s lundar guða grænir standa, á góðra vald skal drotna halda, ok ástar-gyðjan byggir blíða Baldrs hof und laufskrúð-tjaldi. Grönn sem lilja rétt ný-runnin, rósar fullum þroska hrósar! Hrein ok góð sem hugr guða, heit í ást sem Freyja ’in teita. Fagra mær! lát mér um varar mjúkan kossa loga blossa! Gleymi-k jörð, ok hvelfing himins úr huga missi’, er þú mik kyssir! Gullhadd þinn ok einnig enni ek marg-breyttum stjörnum skreytti; við leik minn hrepti lita-skipti lilja föl í Vingólfs sölum, unz þik heim ek dræga’ úr dansi, þar’s drotnar ást, sú’s aldri þrotnar, ok brúðar leikr ljóð með mjúku lagi’ á hverjum aptni Bragi. Peg, þeg! ló, — nei litfríð dúfa í lundi kvakar um ástir vakin; hjá sínum maka’ á svæfli mjúkum sefr lóan enn í mói. Sæl eru þau at þurfa’ ei skilja, þægr er hagr nátt sem daga;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.