Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 39
‘99 Stúlkan stendur úti á stétt við bæjardyr, er þar altaf kyr, reifuð rósa-klúti. Hann í hlaðið ríður, hestur móður blæs. Nú er gefin gæs: fyrir er svanninn fríður. Stúlkan stendur úti; stígur þorna ver af baki, en blektur er af brendum kjarna’ úr kúti. Heilsar hringa þöllu; hún læzt vera þá snúðug í svip að sjá, af biðinni — öllu og öllu. Með eftirgangs-munum mestu mildast lætur hún, reiði renna af brún. Slyng er Freyja í flestu! MANNLEITIN. Menn fóru út um allan heim, einungis til að leita að þeim dygðugum manni, er mætti góðs maklegur geta talist fljóðs. En það varð eintóm armæðan, enn þá er nú ei fundinn hann. Að finna mann, sem er ekkert að, undur hin mestu væru það! Einn er drembinn oflátungur, annar nízkur og fúllyndur, þriðji sú mesta ógerð er, ygldur hinn tjórði og lyndis-þver. Af því á myrkum æfi-stig engin finst veran fullkomlig, stúlkunum ræð ég þetta þá: Pær skulu taka hvern sem fá. ÍSLAND. Úr Norður-sjávar svölu skauti hefur fjall-tinda himin-gnæfa ísfaldin eyja, umgyrð hafi; gnauðar við sanda gjálfur marar. Gljáir á jökul- gnípur hálar; gyllir þær röðull roða fögrum; gnæfa fjöll hátt við himin bláan, með standberg slétt og stórskornar gjár. Fagrir eru dalir fjalla milli, grasi grónir og gullnum blómum; þar hafa búmenn bæi reista starfsamir á stöðvum áa. Bruna fram ár af bröttum hömrum með stríðum fossum og sturlandi nið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.