Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 43
203 Óf dag frá degi drós, en þegar ásjána Friöþjóf endrmynduð skein á dúki, dró í kinnar hrund gulls roða, en hjartat brosti. En Friðþjófr rúnar rísta náði I(s) ok F(é)1 á eikar stofna; runnu þær rúnar á reistum meiði eins og ásthugir ungra saman. »Pú jörð, er hadd þinn á hverju vori grænan skreytir gullnum blómum, fegrsta geí mér, Friðþjófi ek vil blómdjásn til búa ok binda at höfði.« »Pú haf, sem í myrku marar skauti ótal hundruð hylr perlur, gef mér þá beztu, ek binda vil hana um háls inndælli Ingibjörgu.« »í*ú knappr á Valföðrs veldis-stóli, þú alheimsauga, algylt sunna! ef ek þik ætta, ek þik gæfa, Friðþjófi frækna fagra at skildi.« »þú ljósberi’ í Óðins ljósri höllu, svalr máni ok silfr-bleikr! til búnings-bótar þik brátt ek gæfa, ef ek þik ætta, Ingibjörgu.« »Goðum borinn er giidr styrkleikr, Pórr hans kynfaðir Prúðvang stýrir; metr hann manndáð meirr en ætt-göfgi: er-a leggbítr lengi ván-biðill.« »Berjast skal ek fyrir brúði unga, þótt í mót snúi Prumu-valdr. Vaxi ljúfliga liljan hvíta; þrífist sá aldri, er oss vill skilja!« II. BELI KONUNGR OK POR- STEINN VÍKINGSSON. Elli saddr studdist stillir á stinnan geir í höllu inni, hjá þengli stendr Porsteinn bóndi þrekinn Víkings sonr ríkum; 1 Fýðandinn hefir auðsjáanlega ætlast til, að lesa skyldi ís og Fé, því svo heita I og F í hinu forna rúnaletri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.