Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 15
175 um; setur X fyr'r aftan nafn þess manns, sem hann kýs. Fyrir landritara kýs hann landvarnarmann, fyrir skrifstofustjóra 3 land- varnarmenn og 1 þjóbræðismann; (honum hefur hann bætt við á listann sjálfur, hefur ekki viljað neinn, sem á listanum var); fyrir yfirdómara 2 landvarnarmenn, 2 þjóðræðismenn og 1 óháðan; fyrir fjórðungsdómara landvarnarmann; fyrir sýsluskattheimtumann, heimastjórnarmann; fyrir þingmenn landvarnarmann og óháðan; fyrir lögreglustjóra landvarnarmann. Kosningaraðferð þessi er mjög óbrotin, svo ekki er ofvaxið hverjum kjósanda með venjulegri alþýðumentun að skilja hana; og hún er réttlát, því hver kjósandi getur greitt hverjum einasta manni, sem hann hefur rétt til að kjósa og vill kjósa, fult atkvæði. Eg get búist við, að þjóðin vildi innan skamms kjósa fleiri af þjónum sínum, en þá, sem tilnefndir eru á kjörseðlinum, t. d. landlækni, landsverkfræðing, kenslumálastjóra, og þegar tímar líða, járnbrautaeftirlitsmann; en þó þessir menn séu fyrst um sinn skip- aðir með þeim hætti, sem áður er bent á um starfsmenn, þá má æfinlega, þegar þjóðin vill, 'bæta þeim við á kjörseðilinn, og kjósa þá. Ein stétt embættismanna er á Islandi launið af landsjóði, sem ekki er til í öðrum löndum, launuð af samskonar fé, og það er læknastéttin. Ekki býst ég við, að það fengi góðan byr að taka af þeim landsjóðslaunin, og láta þá eiga sig, eins og annarstaðar er gert, t. d. í allri Ameríku. Laun þessara manna úr landsjóði eru of há, vegna þess, að þeir fá sæmilega aukaborgun fyrir hvert einasta verk, sem þeir gjöra, og hverja einustu ferð, sem þeir fara. Læknarnir eru þarfir embættismenn, ef þeir eru sæmilega vel lærðir, skylduræknir og samvizkusamir og því skal eigi farið fram á, að laun þeirra séu læklcuð að þessu sinni; en ganga má að því vísu, að það verði gjört, áður en langt um líður, og þau jafnvel afnumin með öllu, þegar landið er orðið álíka þéttbýlt, og önnur lönd, sem enga lækna hafa launaða af landsfé. Undir þessu nýja stjórnarfyrirkomulagi ætti hvert læknishérað að kjósa sinn lækni og velja úr öllum umsækendunum, líkt og nú er með presta. Ef læknishéraði líkaði illa við lækninn sinn, þætti hann vanrækja embættið og gefa sig ofmikið að öðrum málum, t. d. pólitík, eða þá, að á hann sannaðist, að hann væri ekki sæmilega vel að sér í list sinni, (læknislistinni), þá ætti það að geta sett hann frá embætti með meirihluta atkvæðisbærra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.