Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 44
204 var fóst-bróðir Bela hraustr bæsings afar-sporum grafinn; hærur niðr um hundrað ára hrundu hvítan öldung nýtan. Lofa dag, þá’s lokka-fögr lögzt í Unnar skaut er sunna, öl, þegar drukkit er af skálum, annarra ráð, þá hafa sannazt. Ungr maðr at mörgu gengr máli ok hlítir forsjá lítit. í raunum sést, hve reynist vinr, en randa þrymu stæltr brandr. Laust ein-nættum ísi treystu, ei þíð-viðri um vetr miðjan, ormi í svefni, né örmum vafðrar ungrar snótar blíðu-hótum; innra hugr hýrra kvenna á hjóli hverfu jafnan sverfist, brigð í lyndi leynist undír ljósu brjósti hringa rósa. III. FRIÐPJÓFR ERFIR FÖÐUR SINN. Gekk á beit í grænum dölum sælligr smali síðjúfraðr; en drifhvítir sauðir dreifðust í flokkum, sem þokuský færi um festing bláa, vindum knúin á vordegi. Stóðu stríðaldar á stalli tvennar vápnhesta tylftir, vindum skjótari; váru rauðtyptir reistir fákar, ísarn-skúaðir öllum fótum. IV. BÓNORÐSFÖR FRIÐ- ÞJÓFS. Hátt glymja söngvar í sölum Friðþjófs, ætt hans lýðskáldin lofa. En söngum hann ei unir, ok ekki vill heyra þat’s kvæða-smiðir kveða. Óróast fákum, ok fálkinn ránlystr vælir eftir veiði; en Friðþjófr eyðir æfi sinni með sút í svörtu húmi. V. HRINGR KONUNGR. Reis Hringr gramr af glæstum gullstól frá borði; upp stóðu hirðskáld ok hetjur at hlýða grams orðum; sjóli var nafnfrægr næsta um Norðrlönd gjörvöll: var hann margvíss sem Mímir ok mildr sem Baldr. Lönd hans váru sem lundr, þar’s lifandi guðir búa, en ei brak heyrist vápna á biómvengi grænu; reifaðar rósemd inn-dælli þar rósir lit-fagrar gróa í grösugum högum, griðum helguðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.