Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 54
214 XIV. FRIÐPJÓFR í útlegð. Steig á siglumar brátt um sumar-nátt hetja harm-þrungin, sem hrynji sprungin alda, harmr hneit of hyggju reit; en hof-brennu reykr við himin leikr. »Brend er mín bygð, en brugðit trygð; er nú odda börr útlægr gjörr; legg ek landi af ok læt í haf; kveð ek heims yndi hryggu lyndi. XV. VÍKINGABÁLKR. Lét nú Friðþjófr fljóta fram skeið of útsæ breiðan; , víða’ hann fór sem færi fálki’ of heiðar at veiðum. Hetjum þá hjörva knýir hraustum lög á flausti vitr skrár; — viltú heyra Víkinga-bálk slíkan? Öldu-skíð skal-a tjalda, í skála leggist né seggir; opt eru innan dyra úvinir þeygi trúir; sverð í mund sveigir randa sofi gildr á skildi, hafi bláan hifin. hjálmi faldinn at tjaldi. »Gunnfána hæst á húnum horfir sporðr í norðr, er ok in ástar-kæra ættar-storð míti þar norðr; himins með blæ vil-k hlýjum hverfa’, er forðum var-k, norðr; stýrum of bláar bárur borða-mar aptr norðr!« XVI. FRIÐPJÓFR OK BJÖRN. F: >Nú leiðist mér, Björn! á brimils slóðum, láta Ægis dætr úfriðliga.« B: »Far ei einn saman, kannske för þín heptist. F: »Emk-at ek einn meðan Angrvaðill er í för minni eggjum snarpr.« B: »Manstu, hve Hagbarð þeir hengdu’ í gálga?« F: »Hengja skal þann, er höndlast lætr.« B: »Fallir þú fóstri, frekliga hefni-k: skal ek blóðörn rísta brandi hvössum á baki Friðþjófs bana-manni.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.