Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 41
201 Svínadalur elur ær og ógnar sauba-fjölda; hann er varla af flóum fær fyrir menska hölda. Kolkumýrar kennir þjóð, er kallast Ásar núna; útbeitin er ærið góð, en erfið ræktin túna. Gleður lýði gróin hlíð grass í víða salnum; veður-blíðan varir þíð Vatns í fríða dalnum. Víðidalur er vegleg sveit, vel þar margir búa; er þar tíðum ýtt á beit ám og sauða-grúa. Miðfjörbur er mikil sveit, magur bæði og feitur ; þrífast vel í þessum reit þjórar, sauðir, geitur. Pó Hrútafjörður harður sé, hvergi kemur að grandi; hans því jafnan varða vé vættir helgra á landi. Úr Friðþjófssögu Tegnérs. I. friðÞjófr ok ingibjörg. Harla fagrar í Hildings garði óxu jurtir tvær í árdaga; aldri sá nokkurr á Norðrlöndum svá fögr blóm gróin á grænum völlum. Óx þar önnur sem eik í skógi: á sterkum stofni stórvaxin gnæfir við himin heiðan með hvelfdu lauf-djásni, hjálmbrúsk-löguðu, er hrærir vindr. Var önnur sem rjóð rós at líta á vori ný-sprottin, at vetri liðnum, þar's í blómknappi í brosanda draumi árblíðan hvílir ok eykr þroska. Undu þau æfi, unnust hug-ástum; þá fyrstu rún, er Friðþjófr nam, Ingibjörg’ kendi, unnustu sinni — þóttist vegsælli vísi hverjum. Lét hann fley fljóta of fjörð myrkbláan til skemtanar fagri skrúða þöllu; handfögr mær, hann þá’s sneri segli, lof í lófa klappar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.