Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.09.1908, Blaðsíða 67
227 það dálítið til rifja, því hann þekti sjáifur stúlku, sem honum leizt vel á; en það var nú ekki til neins að fást um það. Hann varð því fyrstur tii máls, og sagði, að það væri vissasta ráðið til að halda stúlkunni, að hún yrði eiginkona á bænum. Jafnskjótt og einn hatði látið sitt álit uppi, voru hinir honum sammála, og nú gengu þeir bræðurnir til tals við móður sína. En þegar þeir komu heim, var móðir þeirra orðin alvarlega veik; þeir yrðu að bíða þangað til hún væri orðin frísk; og þegar henni batnaði ekki, héldu þeir aftur ráðstefnu. Á henni fékk sá yngsti þá til að samþykka, að meðan að móðir þeirra lægi veik, skyldu þeir ekki gera neina breyting á högum sínum; því ekki mætti leggja á stúlk- una að þjóna fleirum en móðurinni. Og þar við sat. Móðirin lá í 16 ár. í 16 ár hjúkraði hin tilvonandi tengda- dóttir henni með stillingu og þolinmæði. í 16 ár komu synirnir á hverju kveldi að rúmi hennar til að halda bænagjörð, og á sunnudögum líka tveir elztu bræðurnir. Hún bað þá oft á þess- um kyrlátu kveldstundum að minnast þeirrar, sem hefði hjúkrað henni; þeir skiidu, við hvað hún átti og hétu henni því. í öll þessi 16 ár blessaði hún sjúkdóm sinu, af því hann hefði látið hana njóta móðurgleðinnar til síðustu stundar; hún þakkaði þeim fyrir hverja komu, og loks varð ein þeirra hin síðasta. Pegar hún var dáin, komu allir sex synirnir til að bera hana til grafar. Pað var siður þar í sveit, að kvenfólk fylgdi líka til grafar, og í þetta sinn fylgdi allur söfnuðurinn, konur og karlar, allir, sem vetlingi gátu valdið, alt niður að börnunum, — fremstur hringjarinn sem forsöngvari, svo synirnir sex með kistuna, og því næst allur söfnuðurinn, allir syngjandi, svo að heyra mátti rastar leið burtu. Og þegar búið var að jarðsetja og synirnir sex búnir að moka yfir gröfina, sneri öll líkfylgdin inn í kirkjuna, því þar átti að gifta yngsta bróðurinn í sömu lotunni; þeir vildu svo vera láta, bræðurnir, því þetta hvorttveggja ætti í rauninni að fylgjast að. Par talaði presturinn, sem var hann faðir minn sálugi, um trygð og trúfesti, og talaði svo hrífandi, að mér, sem af hendingu var þar viðstaddur, fanst, þegar ég kom út úr kirkjunni, að það kæmi heim við fjöllin og hafið og mikilleikann í allri náttúrunni. V. G. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.