Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 1
Konur 1 fornöld. Alþýðuerindi. Eftir GUÐMUND FRIÐJÓNSSON. Víga-Glúmssaga bregður upp tveim myndum af konum, og eru báðar næsta miklar sýnum. Báðar birtast þær í draumi skáld- auga Víga-Glúms, og er það því engin furða, þótt undir þær hilli, Sagan segir frá fyrri konunni á þennan hátt: »Pat er sagt. at Glúm dreymdi eina nótt: Hann þóttist verá úti staddr á bæ sínum ok sjá út til fjarðarins. Hann þóttist sjá konu eina ganga utan eftir héraðinu ok stefndi þangat til Pverár; en hon var svá mikil, at axlirnar tóku út fjöllin tveggja vegna. En hann þóttist ganga úr garði móti henni ok bauð henni til sín. Ok síðan vaknaði hann. Öllutn þótti undarligt, en hann segir svá: Draumur er mikill ok merkiligr, en svá mun ek hann ráða, at Vigfúss móðurfaðir minn mun nú vera andaðr, ok mundi kona sjá vera hamingja hans, er fjöllum hærra gekk . . . ok hans ham- ingja mun leita sér þangat staðfestu, sem ek em.« Draumurinn rættist á þann hátt, sem Glúmur gat til. Vigfús móðurfaðir hans var þá andaður úti í Noregi. Og nú gerðist Glúm- ur gæfumaður um langt æfiskeið og héraðshöfðingi Eyfirðinga, svo að hann bar yfir þeim ægishjálm. Pessi draumsjón er einstök í fornsögunum, að því leyti, hve stór hún er og mikilfengleg. Að því leyti minnir hún á andana í 1001 nótt, sem vóru risar að vexti, er mændu til himins. Kon- an tekur út fjöllin með öxlunum. Eftir því að dæma mundi hún vera míla á breidd. Sú kona mundi vera mikil fyrir sér og máttug. Sjaldan er um hugsunarsamræmi að tala í draumum. En þó er það svo, að í þeim koma fram hugsanir og menningarþroski þjóða og manna. Hvern mann dreymir helzt um þau efni, sem honum eru hugstæðust í vökunni. Og þó að draummyndirnar séu oftast dularfullar, eru þær samt runnar af þeim rótum, sem vitund 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.