Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 10
86 útlendur maður rnundi hafa hlotið öfund þeirra, sem fyrir sátu og rýmdu fyrir honum, ef hann hefði veriö gallagripur. Lítillæti hans sést á banadægri hans, þegar hann rel-cur erindi Pórhöllu málgu og heimtir vaðmálið hennar. Hann kemur jafnan vel fram, nema þegar hann dreitir inni Laugamenn. En það bragð verður að skoða í því ljósi, eða myrkri, sem hefnigirnin verpur á hátterni fornmanna. Guðrún var og góður drengur, þegar hún ætlaði að deila kappi á brúðarbekknum við Borkel Eyjúlfsson, brúðguma sinn, til bjargráða skjólstæðingi sínum, Gunnari Piðrandabana. — Par kom skapstærð hennar fram í fögru ljósi. Pá var hún laus við á- brýðina, sem eitraði viðskifti hennar og Kjartans. Og Bolli var góður drengur. Drengskapur hans sést oft og víöa. Hann ámælti Kjartani aldrei, heldur tók hann svari Kjartans, þegar þvi var að skifta, hverja óhæfu, sem Kjartan hafði í frammi. Slíkt eru drengskaparmenn, sem koma fram á þann hátt. En Bolli misreiknaði eitt dæmi á æfi sinni og af þeim mis- reikningi stafaði öll ógæfan: Hann hélt, að Kjartan mundi rót- festast í Noregi. Pessvegna bað hann Guðrúnar. Og þaðan rattn eitrið í kalkinn þeirra allra. Kjartan hefir ef til vill setið svo oft á tali við Ingibjörgu Tryggvadóttur, að Bolla mátti vera vorkunn, þótt hann héldi þetta: að Kjartan hefði gleymt Guðrúnu.— Eg gegni því ekki, sem einn háskólagenginn mentamaður hefir sagt um Kjartan, að hann hafi verið »flagari«. Ettgar mannskemdir þurftu að fylgja því, að hann sat hjá konungssystur og talaði við hana. Hann var auðvitað »ógiftur í verinu«. Háskólamönnum vor- um þarf ekki að blöskra það, þótt ltann tæki sér það orlof, að tala við göfuga konu. En þeir mega ekki setja Ingibjörgu kon- ungssystur á bekk með dyragægjum í Höfn, þótt hún veitti eða byði viðtal glæsimanninum mesta, sem komið hafði frá Islandi til Noregs. Bað er kynlegt um Guðrúnu, að hún skyldi giftast mönnum, sem hún unni ekki. Sagan gerir alls enga grein fyrir því efni. Vér, sem lesum söguna, verðum að spá í þær eyður. Og ég spái á þennan hátt í eyðurnar þær: Ósvífur faðir hennar hefir verið ráðríkur karl og hefir lálið börn sín gegna sér. Hann segir berum orðum við Guðrúnu, þegar hún vildi ekki taka Bolla, að hann mundi ráða fyrir börnum sínum í þeim efnum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.