Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 22
98 á hestsbaki og í hermannabútiingi, svo lítill sem hann er, og er þar snemma beygður krókurinn til þessa hermannsstands, sem konungsfólk álítur sér mest sæma. Út um gluggann á gesthúsinu, sem ég bjó í, mátti á hveij- um morgni kl. 7 sjá fara fram hjá út á æfingavöllinn eina af hinum fríðu, þýzku hersveitum; glóði þar á vopn og annan bún- að, og söngfæri, því að þeir fóru með dynjandi lúðrum og bylj- andi bumbum og léku jafnan eitthvert dillandi danslag. Og einu- sinni eitt undrafagurt, sem ég hefi, því miður, hvorki heyrt áður né síðan. Pótti fólkinu að götunni auðsjáanlega hin mesta skemt- un að sjá og heyra og þusti út í gluggana, og sumt fáklætt. Lögunum var oft dálítið breytt að hljóðfalli, eins og skiljanlegt er, þegar söngmenn voru oft ríðandi, en þá er ekki gott að hljóðfallið sé mjög tilbreytilegt. En mér kom til hugar, hversu margt það er á Pýzkalandi, sem lagað er eftir þörfum herliðsins, og það jafnvel stundum þar, sem sízt skyldi ætla. Jafnvel í skóia- bókum er ýmislegt, sem vekur hjá þroskuðum lesendum ýmsar hugsanir um þessa herskáu ættjarðarást, sem er að sumu leyti svo fánýt, og mest leifar af fornu sameiginlegu hatri á út- lendingum. En væri ættjarðarástin það, sem hún ætti að vera, þá væri ekki hætt við, þegar logar upp úr, þessum grimmu innan- landsstyrjöldum, sem koma mönnum nærri því til að efast um framtíð mannkynsins, eins og blóðsúthellingarnar hryllilegu, sem urðu á Frakklandi, þegar lenti saman fátæklingum og efnamönn- um, og barist var af enn þá meiri grimd, en þegar Frakkar og Pjóðverjar höfðu ázt við. Des. 1911. HELGI PJETURSS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.