Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.05.1912, Blaðsíða 42
Vér dalbörn þín, sem drógum andann fyrst úr dýrum veigum eyjahvolfsins blá, oss er sem lífib alt ab helming mist, er örlög sviftu oss, móbir, burt þér frá. fó skingi yfir skilnaðssárin djúp og Skuld oss veiti í nýjum heimi fé, vér klæðumst aldrei amerískum hjúp, svo ekki í »bak og fyrir« gremjan sé. — Pú Svarfaðsdalur, forsteins blómga bygb, vib bláhvel stjarna gnæfa risafjöll, sem skjaldborg, þar sem trausta sýna trygb hinn tigni Stóll og Rimar: dalsins tröll. Peir steindu risar verja fornhelg vé og veizludrótt í landsins úrgum sal; og enn sem fyrrum móti hríb er hlé við háborb Konungs fram í Skíðadal. Pú bezti dalur! — bernsku draumhaf vítt, sem birtir lífi fyrstu von og þrá, um sumur varstu vinarskaut mér hlýtt, á vetrum lék ég hjarni þínu á. Pín brunahraun sem bygöin grasi klædd var barni þínu dýröleg töfrasýn og mín þar eru fyrstu ljóöin fædd, —svo fátæk—smá—þars hraun mót sólu gín. Og þegar seinast sólin þín mér skein, og sá ég hverfa æskufjöllin mín, mér fanst ég geta kyst þinn kalda stein, sem kæru, fögru sumarblómin þín. — Samt heitar nú ég háfjöll elska þín, er horfi’ eg á þau gegnum luktar dyr, og tign sú, er á tindum þeirra skín, mig töfrar dýpra en nokkru sinni fyr. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.