Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 49
125 tal mörgu öðru góðu í þorpinu. Skollinn mátti vita, hvernig á því stóð! — en þann morgun var það í almæli að Jakob ætlaði sjálfur að sigla skútunni til Pýzkalands. Pað var afarspennandi, og honum var sent margt hornaugað þann daginn. Ýmislegt gæti nú verið að athuga, þó hann nú reyndar væri alkunnur sjógarpur. Pað væru þó fleiri en hann, sem bæru skynbragð á sjó. Sumir dirfðust jafnvel að yrða á hann, en Kobbi beit þá óþyrmilega af sér. Til þýzkalands, barna- leikur! Maddama Jungemann færi á hverjum morgni yfir götuna til að sækja mjólk, og ætti þá að sækja yfir tvær saurrennur—hana gætu þeir spurt um siglinguna. Menn þögnuðu þá, fyrst ekki var annars kostur — og hlökk- uðu ákaflega til. Allar þær ferðir, sem Kobbi hafði hingað til farið, höfðu orðið jafnmörg þjóðfræg afreksverk; það héngu æfin- týri í lausu lofti eftir hverja þeirra;—honum mundi tæpast verða viðburðavant að þessu sinni heldur. Sjálfur stóð Kobbi við afgreiðslu í búð sinni, eins og ekkert væri um að vera, — þangað til á laugardagskvöldið. Pá stakk hann búðarlyklunum í buxnavasann og sté á skip. Hanti tók sér til fylgdar Kaas þurrabúðarmann, sem einu sinni hafði verið skips- kokkur, og kunni að matreiða þýzka kekki. Pað var uppi fótur og fit á þorpsbúum þegar þeir létu í haf —• loksins auðnaðist þeim þá að sjá Kobba gamla á skipsfjöl! Menn höfðu ekki gert sér neinar smáræðis hugmyndir um sjó- tnensku hans, enda varð ekki annað sagt, en að hann svaraði fyllilega til þeirra. Skipanirnar ultu út úr honum eins og þórdun- ur, og það gekk kynjum næst, hvílíku fjöri hann gat hleypt í gamla Kaas, og látið hann vera á þönum, þó haltur væri. Pegar Andreas var kominn út á rúmsjó, svo að svifvind- arnir frá landi náðu honum ekki lengur, ákvað Jakob stefnuna og iét gamla Kaas taka við stýrissveifinni. »Sjáðu bara um að halda stefnunni,« sagði hann. »Pú stýrir eftir stjörnunum, og ef fyrir þær dregur, þá hefurðu siglutoppana. Kallaðu svo á mig, þegar þú eygir þýzku ströndina.« Að svo niæltu tók hann á sig náðir, eins og hver annar freigátuskipstjóri — jafnrólegur eins og hann hefði verið að hringsólast á drag- kistunni hennar mömmu sinnar. Kaas stýrði beint af augum og glápti í allar áttir eftir þýzku ströndinni. Hann ruglaðist í stjörnunum, en gætti þess, að láta 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.