Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.05.1912, Qupperneq 50
126 siglutoppana bera saman, og dáðist ákaflega að skipstjóranum sínum dæmalausa. Hann hélt trúlega vörð alla nóttina. fegar daga tók, kom á þoka, hvít og þykk, svo hann sá hvergi og varð nú að reyna á hlustirnar. Kaas var svo heppinn, að kunna dálítinn graut í þýzku, svo hann var hvergi smeykur; hann skyldi svei mér geta skorið úr, hvenær þeir væru komnir til Pýzkalands. Að áliðnum morgni heyrði hann einhvern hávaða fyrir stafni, eins og af mannaferð. Hann lamdi hælunum í þilfarið, og rétt á eftir kom Jakob í uppgönguna. »Jæja, þá erum við líklega komnir,« sagði hann og, hlustaði til lands, — »já, það grunaði migl Heyrðu til, Kaas minn — — þetta er þýzkur skarkali! Pað er bezt við vörpum akkerum, þang- að til sólin rýfur þokuna.« Kobbi tók við stýrissveifinni, en Kaas haltraði aftur til vind- utinar; en áður en akkerið náði botni, stóð skútan grunn. »Hver skrambinn!« gall í Kobba »við erum víst komnir held- ur nærri í’jóðverjanum! Jæja þá, við mælurn dýpið, laxi. Losaðu um lóðlínuna?« Kaas haltraði frá borði til borðs með lóðið, stórhrifinn af snarræði skipstjóra. Pað var karl í krapinu, hann Kobbi, og kunni ráð við hvívetna!—Hann mældi dýpið á allar hliðar, og gat sagt upp á þumlung, hvernig þeir stóðu. — Svo settust þeir á stór- lúkuhlemminn, kveiktu í pípunum og biðu þess að þokunni létti. Peim varð skrafsamt um skarkalann í landi, og kom hann þeim svo ókunnuglega fyrir, að þeir brutu árangurslaust heilann um, frá hverskonar verkum hann gæti stafað. »Pessar hjólbörur skrækja nú reyndar ekki ólíkt hjólbörunum hans Rasmusar Kjöllers heima;« sagði Kaas alt í einu, og lagði við eyrað. — »Ég vildi gefa mikið til, að við værum komnir klakklaust heim aftur.« Peir heyrðu nú málæði í landi, en ekki orðaskil. »Pað er þýzka,« sagði Kobbi, —- ^Éeir tala alténd eins og þeir hefðu heita kartöflu uppi í sér.« Loks sáu þeir kirkjuturn upp úr þokunni. Nei, líttu á!« hrópað Kaas. »Vindhaninn hangir þá á annarri tánni — alveg eins og heima.« »Já svei mér ekki! Og líttu á bryggjusporðinn, Kaas! Leir hafa farið að okkar dæmi, og lengt hann um tíu álnir.« Éokunni létti smámsaman, og undrandi sáu þeir, að þorp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.