Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1912, Page 52

Eimreiðin - 01.05.1912, Page 52
í því, að menn höfðu þá hugmynd. Sömuleiðis vóru til hér í landi ýmsar bækur eftir enskumælandi ferðamenn, sem komið höfðu til Islands, og höfðu borið Islendingum fremur illa söguna, talið þá tæplega meira en hálfsiðaða þjóð. Pví þó hin ágæta bók MAGNÚS BRYNJÓLFSSON. Dufferins lávarðar (Lelters from high Latitudes) væri þá fyrir nokkru út komin, þá gætti ahrifa liennar svo lítið á meðal bænda- fólks og erfiðismanna, sem íslendingar höfðu mest saman við að sælda fyrst framan af.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.