Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 61
6i Gimli! Þú heitin varst göfgasta nafni, gríska þó virðist það kynblöndnum lýð. Barn ertu enn þá í borganna safni; barnið sér enginn hvað verður með tíð. í>ú ert sem ungmey í skógarins skjóli skírlíf með ársólarroðann á kinn, bíður þíns hámarks á blíðvona stóli. Blátæra vatnið er spegillinn þinn. Gimli! Ég árna þér frægðar og frama, framtíðargengis í sérhverri grein. Verði þitt íslenzka einkennið sama, eldfjalladrotningar minningin hrein. Komdu þér vel samt við dollaradrotning. Drotning sú vís er að liðsinna þér. Sintu’ hennar boðum og sýndu’ henni lotning, — en svíktu’ ekki hina, sem g o ð b o r i n er. Þá eru og vorkvæðin hans f’orskabíts heldur ekki slök, t. d »Vormorgunn« (bls. 28—29): Vors er nætur-dýrðin dvínar, dagurinn þá af austurhæðum inn á sjónar-sviðið víða svífur í björtum tignarklæðum. Hans ei dvelur dísin hlýja dýrðleg tendra ljósafærin. Geislafléttur gyltra skýja greiðir mildur sunnanþlærinn. Yfir breiðist árdagsmóða, eins og rósablæjur þunnar. Máluð eru grænum gróða gólf í sölum náttúrunnar. Nú má fagra hringing heyra. Hún er vorsins gleðikliður. Saman blandast blítt í eyra bjarkaþytur, vatnaniður. Fegnir sumars frelsisgjöldum fuglar sér í hópa raða, líða hátt í loftsins öldum, létta vængi í geislum baða. Hefja söngva hjartagladdir, heyrast sem frá einum munni unaðsblíðar englaraddir ofan úr bláu hvelfingunni. Lýðir næsta lítt sér hasta, leggja hlust að fegurð þinni. O, þú glæsta og* göfugasta guðsþjónusta í veröldinni! Ekki síður þýtt og unaðslegt er »Við vorkomu« (bls. 30—31): Nú blánar loft, og breytist klakamóða í blæju þunna vorsins daggarúða ; sig klæðir jörð í krystallsperlu-skrúða, sem kærum ástvin fagni meyjan rjóða. Senn blikar sumar-sól á foldarslóðir og sérhvert blóm í geislamundum lýkur, af blöðum veikum burtu náttdögg strýkur, sem barns af vöngum tárin ástrík móðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.