Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.01.1916, Qupperneq 73
73 »Einir.« eru af því letri 49 línur með 57 stöfum eða samtals 2795 stöfum á bls. En auk þess er í »Eimr.« jafnan talsverður kafli (»fs- lenzk hringsjá*) með smáletri (með 49 1. X 7r st- — 3479 stöfum á bls.), sem ekkert er af í »Iðunni«. Sé því »Iðunn« I, i, sem er 6 arkir eða 96 bls., borin saman við »Eimr.< XXI, 2, sem er 5 ark- ir eða 80 bls., og kom út um sama leyti, verður samanburðurinn þannig: IÐUNN EIMREIÐIN Meginmálsl. 80 bls.X 1476=129,888 st. 49^/2 bls.X 1990 — 98,505 sE Minna letur 8 - X 1880= 15,040 - 24^/4 - X 2793 — 69,127 - Smáletur. . 5^/4 - X 3479 — 20,005 - Samtals . . 96 bls. 144,928 st. 80 bls. 187,63731. Verða þannig (187,637 -r- 144,928 =) 42,709 stafir fleiri f hverju 5 arka Eimreiðarhefti en í hveiju 6 arka Iðunnarhefti, er sam- svarar nálega 29 Iðunnarbls. (1476 X 29 = 42,804) eða hátt upp í 2 arkir. En með því að ekki koma út af »Eimr.« nema 3 hefti á ári (3 X Í87J637 = 562,911 st), en 4 af »Iðunni« (4 X T44>928 = 579,712 st.), veitir henni þó nokkru betur í heilum árgangi, svo að hún hefir í honum (579,712 -4- 562,911 =) 16,801 staf fram yfir »Eimr.«, sem samsvarar rúmlega ^/t örk í »Eimr.«, enda er og árg. af »Iðunni« 50 aurum dýrari. Þó er »Iðunn« enganveginn dýrt rit, jafnvel þó tekið sé tillit til þess, hve bæði prentun og pappír er ódýrari í Rvík en í Khöfn, þar sem »Eimr.« er út gefin. í’essi 2 hefti, sem út eru komin af »Iðunni«, eru bæði skemtileg og fróðleg, og efnið einkar fjölbreytt. Af Ijóðmælum er þar dans- andi ljóðleikur, »Gleðilegt sumar«, eftir Guðm. Guðmundsson, gott kvæði, »Eldabuskan«, eftir Jakob Thórarensen, prýðisfallegar þulur, merktar »D.«, og fyndnar vísur eftir vesturíslenzkt alþýðuskáld (Kr. J. Jónsson) með skýringum eftir prófessor Jón Helgason. Af sögum er þar 1 frumsamin, »Stórhríð«, eftir Arna Ola, og 2 þýddar: »Katrín í Asi«, eftir Johan Bojer, og »Colomba«, eftir Graziu Deledda. Af ritgerðum má sérstaklega nefna: »Heimsmyndin nýja«, eftir próf. Agúst Bjarnason, einkar fróðleg ritgerð um uppruna efnanna, »Úr endurminningum æfintýramanns«, eftir Jón Ólafsson, skemtilega ritaðar æskuminningar, »Rústir«, hugvekja eftir magister Sigurð Guðmunds- son, »Landspítali«, eftir landlækni Guðm. Björnsson, »Friðarhugleið- ingar«, »Ársyfirlit yfir heimsstyijöldina« og ýmislegt fleira. 1 hverju hefti er og »ritsjá«, ritdómar yfir nýútkomnar íslenzkar bækur. Yfirleitt má segja, að »Iðunn« byrji vel göngu sína, og því full ástæða til að óska henni langra lífdaga. Væri og miklu nær fyrir alþýðu manna, að kaupa meira af tímaritum, en að halda lífinu í sumum ruslara-blaðkrílunum íslenzku. Fáein stórblöð og alþýðleg tímarit verða þjóðinni affarasælust. V. G. GUÐM. FRIÐJÓNSSÓN: TÓLF SÖGUR. Rvík 1915 (Sig. Kr.). Það er svo margbreytt, efnið í þessum 12 sögum, að frá því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.