Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 3
3
r; ; 'V í~h :t,:Z Ó
J ÓLABLAÐ VÍSIS
v '■
Höggmyndir: Tveir húnar — líkamsstærð — gerðir úr
kvartz og líparít.
Olíumálverk: Gamli vitinn > Skuggahverfinú við Vitastíg.
Olíumálverk: Svanir við heiðarvatn. (Stærð 120X165 cni.)
tinnu, jaspis og granopkyr.
Hefur hann farið víða um land-
ið til að safna efni, er sérstak-
lega erfitt að fá nægjanlegt af
jaspís, og þá sérstaklega græn-
um. Sérstök verkfæri þarf til
að vinna svo harðar bergteg-
undir, hefur listamaðurinn
fengið þau frá Ameríku og
Þýzkalandi.
Við beitarhúsin (olíumálverk)
í dagblaði einu í Vínarborg leg
birtist eftirfarandi auglýsing: þjón
Kostakjör! Ritvél, ný. Sam- —
lagningavél, ný. Tvö ritvéla- sagð
borð, ný. Skrifstofustólasett, látni
glæsilegt. Selst allt saman fyrir að e
500 schillinga. ætti
Varla var prentsvértan þorn- hlut,
uð á blaðinu þegar mannfjöldi hinn
mikill hafði safnast saman fyr-! j er
ir utan verzlunina, sem aug- ættu
lýsti þessi kostakjör. Lögreglu- ákve
þjónar ráku upp stór augu og schil
einn þeirra gekk yfir að mann-
þrönginni, sneri sér til eins ’
mannsins og. spurði, hvað um
væri að vera. Maðurinn rétti
honum blaðið og benti á aug-
lýsinguna. Lögregluþjónninn
las hana athugasemdalaust og
ruddi sér braut inn í búðina.
Er þetta aprílhlaup um miðjan Ki
vetur eða hvað meinið þér eig- |m3°t
inlega með þessari auglýsingu? að h
spurði hann verzlunarstýruna lega
reiðilega. |
— Það er öðru nær, svaraði _ gaeti
verzlunarstýran. Tilþoðið er °S n
ekkert grín. ; lijálj
— Nú, hvað meinið þér þá hfi.
með þessu? spurði lögreglu- Þor
þjónninn undrandi. |
— Eigandi verzlunarinnar inn.
lézt fyrir hálfum mánuði og. að n
ekkjan er að framkvæma síð-
asta vilia mannsins síns sam- sagð
.Stúlkan meft ljósift“ gerft úr
jaspis og tinnu.
önnr lagði Gissur byskup til
þeirrar kirkju bæði i löndum
ok íausafé ok kvað á síðan, at
þar skildi ávalt byskupsstóll
vera, meðan ísland væri byggt
ok kristni má haldast.
Gissur byskup gaf til kirkju
í Skálholti purpura hökul hvít-
an, 'er þar hefr lengi síðan beztr
verit, ok margar gersemar aðr-
ar.“
Á Sýningu, sem Guðmundur
heldur nú fyrir jólin á vinnu-
stofu sinni, Skólavörðustíg 43,
mun han sýna tillögur sínar
varðandi Skálholtskirkju. Eða
þær, sem varða sögu staðarins.
Auk þess 50 vatnslita- og olíu-
málverk og nokkrar nýjar
höggmyndir. Meðal annars lík-
neski er hann hefur gert fyrir
Kvennaskólann á Blöndósi.
Heitir myndin „Stúlkan með
ljósið“, er hún í líkamsstærð
og unnin úr jaspíssteini
(steypt).
Hefur Guðmundur nú á sið-
ari árum unnið mikið úr hörð-
um steintegundum. T. d. lcvartz,
Frá Austur-Grænlandi, fjallshlíð við innlandsísinn (olíumálv.)
ísbfrnir á jaka (olíumálverk)