Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 17
. JÓ.LABLAB VÍSIS
Endurminnáfigar
veiftimanns,
er vann á 2. hundraft
birni á einum vetri
Við vorum á leiðinni suður
á bóginn eftir Hinlopensundi
með allan okkar útbúnað. Aðal-
stöðin hafðj verið rifin og sett
ofan í lest, aukastöðvarnar tvær
voru ekki stærri en svo, að við
gátum tekið þær á dekkið eins
og þær komu fyrir, Og meðan
við vorum að koma þessu fyrir,
sömdum við vetraráætlun okk-
ar. Við ætluðum til Hálfmána-
eyju, sem er rétt sunnan Edge-
eyjar og litlu meira en smá-
hólmi.
Fyrst hafði okkur dottið í hug
,,Land Karls konungs11, sem
ekki var friðlýst í þetta sinn.
En þegar úti í Olgusundi varð
það okkur ljóst, að við mund-
um ekki ná landi þar. Ef til vill
var Hálfmánaeyja engu verri.
I>að er vissara að eiga til fleiri
möguleika, þegar maður er í
íshafinu.
Við fundum gamlan kofa á
Hálfmánaeyju, sem við settum
í nothæft stand. Þar fór vel um
okkur, þegar við höfðum kom-
ið okkur fyrir, og okkur fannst
við vera þarna í hálfgerðri kon-
ungshöll.
Okkur leizt vel á okkur
þarna. Rekísinn var nógur og
sæmilegt til veiða. Við veiddum
nokkrar hámerar og hugðumst
nota þær í hundamat. Þær eru
að vísu ekki góðar, en í neyð
er vel hægt að koma þeim
niður.
Um miðjan september kom
allur ísflákinn siglandi að norð-
an. Það var bjart og kyrrt í
veðri, og tilsýndar var eins og
borg kæmi þarna siglandi, borg
með spírum og turnum, ævin-
týrahöllum og gátum, Dunur og
TVTORÐMENN eiga marga þekkia íshafsfara og veiði-
" menn og margar sögur og bækur hafa verið ritaðar
um ævintýri þeirra við enda veraldar. Bjarndýrakóng-
urinn Henry Rudi er einn þeirra, og ef til vill ekki hvað
sístur.' Á síðastliðnu ári komu út hjá-norska Gyldendal,
ævisaga hans, rituð af Lars Normann Sörensen, fróðleg
bók og skemmtileg, og greinir þar frá ævintýrum hans
á norðurslóðum. Eftirfarandi frásögn er tekin úr þessari
bók o? skýrir frá þvi er hann krækti sér i titilinn ..Bjarn
dýrakóngur“.
talan sé orðin nálæg, því í raun
réttri var þetta sagt 1 hálfkær-
ingi, en hver veit? Okkur finnst
að minnsta kosti að vel gengi,
og höldum höfðinglega upp á
jólin. Við spilum bæði á
grammofón og syngjum saman
og förum meir að segja að
dansa, áður en toddýið kemur á
borðið.
★
Við vorum lagstir fyrir, og
ætluðum að fara að sofa. Þá
lyftum við báðir höfði af kodd-
anum. Lágt þrusk heyrist úti
fyrir og hefur vakið okkur.
Skyndilega taka hundarnir að
góla. Við einblínum á glugg-
ann, gráhvítum skugga bregður
fyrir og hverfur.
Út á nærbuxunum með byssu-
hólkinn spenntan!
Skotið ríður af, og svo annað
til. Stór, ógreinilegur gráhvítur
skrokkm-- í myrkrinu hendist í
loft upp og liggur kyrr. Eg færi
feitur björn, sá stærsti, sem ég
hef séð. Síðan sendist ég inn,
skjálfandi af kulda. Eg dansa
um i hálfköldu herberginu eins
og indíání í stríðsdans.
Þegar við höfum flegið
skrokkinn daginn eftir, kom í
ljós, að feldurinn var þrír metr-
ar og þrjátíu sentímetrar að
lengd. Erfitt mun vera að finna
stærri björn en þenna. Eg stend
og horfi með aðdáun á fleginn
skrokkinn, — en þeir vöðvar,
og hvílíkt afl i höggum hans,
meðán hann var og hét!
★
Veðrið var ágætt um hávet-
urinn. Hér var nóg af bjarndýr-
um, og það var hreinasta erfiði
að koma skrokkunum heim. Við
gátum ekki flegið þá, þar sem
þeir lágu, því að það voru fleiri
en éinn á hverjum degi, — já,
stundum margir á dag. Við gát-
um sólundað bjarndýrakjöti, og
við litum aðeins við húnakjötí
dynkir bárust til okkar frá
þessu hvíta, lifandi ríki. Það
bre'ýtti sífellt gerð og lögun —
þetta var tími sköpunarinnar.
Og þarna úti var ísbjörninn,
því þetta var ríki hans. Við
störðum spenntir á ísinn, og
athuguðum hann nákvæmlega,
er hann barst nær landi. Þar
var hvergi hreyfingu að sjá.
Samt sem áður þutum við af
stað og settum þrjátíu dýraboga
hingað og þangað á ísinn og á
landi. Mest á landi.
En hér var ekkert kvikt að
finna. O-nei, við vissum af
reynslunni, að það er einkum
á nóttunni, að ísbjörninn fer á
land. Þegar hann er svangur,
leitar hann helzt að æti þar
sem æti er að finna. Og hann
finnur á löngu færi, að spik-
bitarnir, sem við buðum hon-
um, voru hreinasti óþverri sam-
anborið við það spik, sem hann
gat fengið á rekísnum, Nóttin
var okkar tími.
★
Dag nokkurn komum við
auga á bjöm úti á ísnum, sem
var að gæða sér á æti. Okkur
dauðlangaði til að fara þangað,
en það var ekki ráðlegt. Við
þutum inn til að svíða spikbita
í ofninum svo að gæðalyktina
legði upp úr reykháfnum — ef
til vill langaði hann í steikt
flesk? Því var ekki að heilsa,
hann leit ekki einu sinni upp.
Hann fer ekki upp á autt land.
Hvað ætti hann þangað að
vilja?
Við Knoph vorum ýfirleitt
ekki svartsýnir á tilveruna
þarna á Hálfmánaeyju. Við
höfðum sett okkur það markmið
að veiða hundrað ísbirni yfir
yeturinn. Tveir einir. Líklega
hafði enginn áður spreytt sig
á því.
Það var allt undir gildrun-
um komið, hvort þetta mundi
heppnast. Það, sem við gátum
skotið, yrði aðeins helmingur
pess, sem við mundum ná með
þeim. Og þess vegna strituðum
við langt fram á nóttu við að
koma gildrunum fyrir og egna
þær með spiki, setja þær í rétta
hæð og horn. Það krefst ná-
kvæmnivinnu.
Við fórum fram og aftur um
eyna og ísinn með þessar ný-
tízku gildrur okkar, jafnskjótt
og þær voru tilbúnar. Við reist-
um háar stengur hingað og
þangað til að tæla björninn
nær, því hann er svo forvitinn,
að hann verður að rannsaka
slíka hluti, ef hann sér þá.
Daginn, sem ég felldi fyrsta
björninn, fór ég að telja aftur
á bak, — nú vantaði aðeins 99.
Degi síðar voru aðeins 98 eftir,
því að þá skeði það, að björn
kom hlaupandi frá sjónum og
stefndi beint á kofadyrnar. —
Hundarnir geltu og urruðu af
vonzku, en björninn leit ekki
einu sinni á þá, heldur hljóp
beint á byssuhlaupið.
Hundraðið færðist nær og
nær, eftir því sem líður nær
jólum. Ekki svo að skilja, að
Þetta er líklega mjög sjaldgæf mynd. Enginn veiðimaður hefur
fyrr né síðar séð birnu með þrjá húna, og það er mjög ótrúlegt
að þríburafæðingar eigi sér stað meðal bjarndýra. Getur verið
að birnan hafi tekið þann þriðja í fóstur, þegar móðir hans
fórst á einhvcrn hátt.
mig varlega nær með spennta
byssuna. Minnsta hreyfing á
hrúgaldinu, og ég hl'eypi af aft-
ur. En það hreyfist ekki. Þá
tek ég eftir því, að það er kalt
—• ég er berfættur og er varla í
nokkurri spjör!! En ég verð að
rannsaka málið nánar. Stór og
llauskúpur af |15 .bjarndýrum wtanvið kofann á Háífmánaeyju.
til matar. Við hökkuðum kjöt
í bollur, við skárum niður
sneiðar í buff, við átum bjarn-
dýrakjöt hvern dag og urðum
aldrei leiðir á þvi.
★
Næturtíminn var ekki eins
góður til fanga og við höfðum
álitið. Þegar tók að lýsa af degi,
sáum við, að mikið var af bjarn-
dýrum, sem röltu um eyna. Á
hvorum degi fengum við bjarn-
dýr í gildrurnar. Þá var mikið
að gera.
Við fórum oft hver í sína átt-
ina, þegar birtan var komin,
og dag nokkurn vorum við að
vitja um gildrur sitt í hvoru
lagi.
Þá heyri ég skyndilega skot.
Þarna fékk Gunnar einn, hugs-
I aði ég. Við höfðum séð 12—15
bjarndýr á ísnum nálægt landi.
jUppi á smáhæð liggur lítið
bjarndýr í gildru. Eg geng smá-
sppöl, og sé þá Gunnar, þar sem
jhann er að flá þann. sem hann
ískaut. Líklega hefur hann ver-
‘ ið um hundrað metrs frá mér
Uiða ,syp..^Skyndil£íga kem ég