Vísir - 08.12.1959, Page 38
jjj&'
33
s-f v,,r
JÓLABLAÐ VÍSIS
UÁÐGÁTUR
/ •
Lausnir:
1. Betur í þoku. Hið raka loft
leiðir betur hljóð en þurrt.
2. Maðurinn var að tala um
?,jálfan sig og „faðir þessa
manns“ eirts og hann komst
að orði, er einnig hann sjálf
ur. Með orðunum „þessa
manns“ á hann við son sinn.
3. Já. Hitinn af blýinu eykur
svitautstreymið úr svitahol-
um húðarinnar, og svitinn
einangrar hitann og stend-
ur það í nokkrar sekúnd-
ur svo að húðin brennist
ekki á meðan. í eðlisfræð-
inni er þessi tilraun vel
þekkt. Einu sinni skoraði
prófessdr Playfair á Játvarð
VII. Englandskonung, sem
síðar varð, er hann var sem
Prince of Wales að skoða
rannsóknarstoíu, að taka
heitt, bráðið blý upp úr potti
með berri höndinni. Prins-
inn hikaði augnablik, en
varð svo við áskoruninni.
Það kom ekki - einu sinni
blaðra á höndina. En blýið
verður að vera nógu heitt
—það er allur galdurinn.
4. Nei. Þessu er þó haldið frarn
og erfitt að kveða þennan
misskilning niður, sennilega
af því að enginn hefur gert
sór það ómak, að ganga
rækilega. úr skugga um
þetta. Á daginn truflast ljós-
geislarnir frá stjörnunum af
sólarljósum í gufuhvolfinu
og það er alveg sama hvað
brunnurinn eða námuopið
er djúpt, stjörnurnar munu
ekki sjást. Aftur á móti get-
ur vel verið að Venus sjáist,
en hún sést þá hvort sem er,
hvar sem þú annars stend-
ur.
5. ísinn þarf meira rúmmál en
vatnið, sem hann varð til úr.
Þess vegna springur rörið
þegar frýs, en maður verð-
ur ekki var við það, fyrr en
það þiðnar í rörinu.
6. 1. janúar 1901. Þann 31.
desember 1899 voru liðin 99
ár hinnar 19. aldar og 31.
desember 1900 var 19. öldin
liðin.
7. Ekki 365% sinnum heldur
366% sinnum. Að vísu eru
taldir vera 365% dagar í
sólarárinu og að jörðin snú-
ist einu sinni á hvérjum sól-
arhring. Þar sem jörðin lýk-
ur hringferð sinni í kringum
sólina á þessum tíma, hefur
hún snúist enn einn hring
um sjálfa sig að auki.
S V Ö R
við gátum á bls. 21—21.
Aldur mannsins: Hann gerir
ráð fyrir að verða 95 ára.
Úíkoman: Hnefaleikararnir
eru gerðir úr tölum, sem eru
samtals 112.
Vandamál: Strikið á að draga
á milli talnanna 6 og 11.
Völundarhúsið: Maðurinn á
að leggja upp um gang nr. 4.
Geturðu svarað
þessu
2.
1.
Veginn og léttvægur fund-
inn:
Vegið aðeins 6 knetti, 3 í
hverri vogarskál. Ef þeir
vega jafnt,. þá hlýtur létti
knötturinn að vera á meðal
þeirra, sem ekki eru á vog-
inni. Auðvelt er að finna
hann við næstu vigtun. —
Ef hinir fyrstu sem þér veg-
ið eru misþungir, skuluð þér
næst vega tvo þeirra, sem
voru þeim megin sem hall-
3.
4.
5.
aðist á. Ef þeir eru jafn
þungir, þá er sá, sem þér
skilduð út undan hinn létti.
Ef þeir eru hins vegar mis-
þungir, er málið líka leyst.
Heyrið — og vitið hvað
klukkan slær.
Miðnætti. Þegar hann opn-
aði hurðina, heyrði hann
klukkuna slá síðasta tólfta
höggið.
Eggið hans Columbusar.
Látið eggið detta úr rúmlega
meters hæð, þá er það búið
að falla einn meter án þess
að brotna, unz það skellur
svo í gólfið og brotnar.
Hagkvæm viðskipti:
20 kx-ónur.
Hvenær koma ungarnir úr
egginu?
Jafn lengi.
Frakkar
ávallt
fynrliggjandi
í fjölbreyttu
úrvah.
Skyrtur
Sokkar
Bindi
Nærföt
Herravörur í úrvali.
Stuttir tweed frakkar
vattfóðraðir.
Kr. 970,00.
þungbyggðan eða léttbyggðan er rétta leiðin að snúa sér til mfn. Sama er að segja um útvegun mótorbáta, hvort heldur er
úr EIK eða STÁLI. Hefi sambönd við þekktar fyrsta flokks verksmiðjur. REYNSLAN hefur sýnt og sannað að hagkvæmara
verð en hjá mér er ófáanlegt.
Sisli c7. <3ofínsðn
Túngötu 7. — Sími 12747 — 16647.
Kvort heldur yður
vantsjr ?tóran
e?a lítinn
méfor.