Aldamót - 01.01.1900, Blaðsíða 2
1
flóöi og fjöru. Stundum lyftir þaö sér hátt, er mátt-
ugt og sterkt, hafandi alt á valdi sínu. Stundum
dregur þaS sig í hlé, eins og sé þaö á förum. Fjöru-
borSiS verSur svo stórt, aS menn hræSast. En sá,
sem sáttmálann gjörSi, er trúfastur. Hve gleymnir
og hverflyndir sem mennirnir eru, — hann gleymir
aldrei; kærleikur nans er í gær og í dag og aS eilífu
hinn sami.
I.
j)aS má nærri geta, aS kristnitakan á íslandi hafi
kostaS þjóSina miklu meiri andlega baráttu en vér
eiginlega verSum nokkuS varir viS af þeim frásögnum,
sem vér höfum um þaS efni. Undirbúningurinn og
aSdragandinn aS því, aS kristni var leidd í lög á alþingi
áriS 1000, hefir sjálfsagt veriS miklu meiri og alvar-
legri en menn hafa alment gjört sér í hugarlund.
Hugir hinna helztu manna á landinu eru þá einmitt
horfnir frá heiSninni aS miklu leyti. AnnaShvort eru
þeir þá þegar orSnir kristnir menn í hjörtum sínum
eSa kristindómurinn birtist þeim sem ómótstæSilegt
afl, sem heillar hugi þeirra og dregur þá aS sér. Um
sálarstríSiS, sem viS þetta hefir vaknaS hjá einstakl-
iugunum, fáum vér eiginlega ekkert aS heyra, því for-
feSur vorir voru menn dulir í lund og fáorSastir oft
um þaS, sem gekk þeim mest til hjarta. En vér
megum vera þess fullvissir, aS þeír hafa fundiS til.
því hiS heiSinglega hugarfar og hinn kristni hugsunar-
háttur eru tvær andans stefnur, hvor annarri eins
ólíkar og mest má verSa.
þór og ÓSni þjónuSu forfeSur vorir bezt meS
bardögum og blóösúthellinguin, yfirgangi og gripdeild-
um. VíkingalífiS var í rauninni hin fegursta hugsjón