Aldamót - 01.01.1900, Blaðsíða 26
26
semi, opið og aðgengilegt, væri þar engar mótsagnir
eSa óleysandi ráSgátur, þá væri auSsætt, að þar væri
ekki heldur nein trúar-sdLXwánái, og þá auSvitaS ekki
heldur nein yfirnáttúrleg opinberan frá guSi. því
,,trúin er“—eins og höfundur Hebreabréfsins tekur
frain—, ,eftirvænting þeirra hluta, sem maSur vonar
og sannfæring utn þaS, sem hann ckki sér. ‘ ‘ Mið-
punktur kristindómsins, hjartað í kristindóms-opinber-
aninni, er Jesús Kristur, mannkynsfrelsarinn. Og
hann sjálfur er hin mikla ráðgáta tilverunnar, hin
makalausa mótsögn í hugsanaheiminum,—Gyðingum
hneyksli og Grikkjum heimska. MaSur, sem í sínu
insta og dýpsta eSli er guS. GuS eilífðarinnar orðinn
maður hér í tímanum. Orðiö, sem varð hold og bjó
með oss fult náðar og sannleika. Holdtekja guSs í
Jesú Kristi, hið guSmannlega eðli hans, friSþægingin
fyrir hann. þetta alt er fyrir hyggjuvit skynsemi vorr-
ar óskiljanlegt, óumræðilegt undur. Hinn mikii leynd-
ardómur guðhræðslunnar,—oss mönnunum hér á jörð-
inni með öllu ómóttækilegur nema fyrir trúna. Leynd-
ardómur, undur, ráðgáta,—mótsögn. Nú standa öll
hin mörgu atriði kristindóms-opinberunarinnar í óað-
skiljanlegu sambandi við þennan miðpunkt, persónu
Jesú Krists. SambandiS er þar aS sínu leyti eins og
samband æðanna og hjartans í mannlegum líkama.
Og er þá óhætt aS hugsa bæöi um þær æðar, slag-
æðarnar, sem ieiða blóðið frá hjartanu út um allan
líkamann, og eins hinar, sem flytja það úr hinum
ýmsu líkamspörtum til hjartans. Eða meö öSrum
orSum : hugsa að einu leyti um frelsanina guölegu frá
Jesú Kristi tii vor streymandi gegn um náöarmeðulin,
gem hann heíir gefiS kirkju sinni, og f annan staö um