Aldamót - 01.01.1900, Blaðsíða 160

Aldamót - 01.01.1900, Blaðsíða 160
gengiö á nokkurn skóla, og samt eru svo vel aö sér í eigin tungu sinni, aö þeir rita hana hér um bil alveg laukrétt og yrkja ljóð nokkurn veginn eftir öllum list- arinnar reglum. Vér búum hér meöal einnar hinnar rnestu mentaþjóðar heimsins, þar sem nálega hvert mannsbarn gengur á skóla, ágæta skóla, frá 6. og 7. ári og upp að 15. til 20. ári. Saint vitum vér ekki um einn einasta fátækan daglaunamann, sem nokkurn tíma lætur sér til hugar koma að fást viö annaö eins. þaö er hægt að segja, aö þeir séu nú einmitt svo vel aö sér, aö þeir viti, að slíkt sé heimska; maöur, sem svo illa standi að vígi, fái aldrei látið neitt eftir sig liggja í bókmentalega átt, sem sé nokkurs viröi eöa hafi nokkurt gildi. En það svar nær ekki nema á hálfa leið. Fólk hér í landi, er stendur á líku stigi og vort íslenzka bændafólk, viröist alls enga löngun hafa í þá átt. Og svo er það víst í flestum öörum löndum, þrátt fyrir meiri almenna upplýsing. þaö er ómögu- legt að ganga úr skugga um það, aö íslendingurinn hefir þegið bæði sterka eðlishvöt í þessa átt og tölu- verða hæfileika, og að hvorttveggja er miklu almenn- ara hjá oss en flestum öðrum þjóðum. Saga vor hófst nálega með því, að vér vorum bókmentaþjóð. Og þrátt fyrir alt helst þetta við. þótt vér flytjum úr landi burt og hefjum baráttuna fyrir tilverunni í ó- kunnu landi, fylgir þetta oss, og vér fáum ekki afneit- að þessu eðli voru, hve afar örðugar sem ástæður vor- ar eru. Við komuna hiugað til landsins virðist ein- mitt nýtt fjör hafa færst í ísl. alþýðumenn til skáld- skapar og bóklegra starfa. Og þótt mest af því, sem fram kemur í þá átt, sé nú fremur létt á metunum, leyna gáfurnar og hæfileikarnir sér ekki. Gestur Jóhannsson er töluvert hagorður, en hefir meiri hæfi- leika, ab mér finst, til að rita óbundið mál en ntskkurn tíma skáldskap. Alt gáfnalag hans bendir til þess. Og eg hefi dáðst að margri smágrein, sem hann hefir ritað í blöðin,oft um lítilfjörleg efni, hve prýðis myndar- lega hefir verið gengið frá bæði hugsun og orðalagi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.