Aldamót - 01.01.1900, Blaðsíða 106
io 6
svo hörð, að þeir meS engu móti hafa getaS fengiS sig
til aS beygja sig undir hana. Freistingin til vantrúar,
sem einmitt kemur svo óumræöilega sterk yfir flesta
menn á námsaldrinum og verSur svo mörgum aS fóta-
kefli, hefir beitt gamla testamentinu sem hinu helzta
vopni sínu gegn nútíSar-kynslóöinni og trú hennar á
guölega opinberun. En svo kemur þessi nýja rann-
sókn og varpar algjörlega nýju ljósi yfir gamla testa-
mentiS, leysir undan þrældómsoki bókstafsins og gef-
ur mönnum í staö hans andann. Um leiö og þetta
er orSiS mönnum skiljanlegt vaknar ný trúaralda í
heimi mentaöra manna. Er þaö tilviljun ? þeir mega
kalla þaö tilviljun, sem vilja, fyrir mér. Eg sé hér
mjög eSlilega afleiöing og hana óumræöilega fagnaSar-
ríka. Hvernig sem maöur veltir fyrir sér ástandinu í
heiminum nú, fæ eg ekki séö, aS kirkjan og kristin-
dómurinn hafi beöiS neitt tjón af gamla testamentis
guSfræöinni, heldur einmitt haft af henni fagnaSrrík-
an ávinning. þeim ávinning má hún ávalt búast viö,
þegar hún af öllum mætti leggur sig niöur í rannsókn
guölegrar opinberunar. þegar eg íhuga þetta, fæ eg
ekki betur séö en aö gamla testamentis rannsóknin
hafi léö hinni kristilegu trúvörn hiö hentugasta vopn
í hendur, einmitt þegar hún þurfti mest á því aö halda
til aö verja þann garöinn, sem lægstur var,
Enginn misskilji mig. Mér kemur ekki til hugar
aö ætla, aS nú sé björninn unninn. Hér eftir finni
mannleg skynsemi ekkert til aö hneykslast á. Bar-
áttunni sé nú lokiö. MentaSir menn muni nú hér
eftir ekkert finna athugavert viö kristindóminn. Mér
kemur ekkert þess háttar til hugar. Eg veit, aö nóg
er eftir af mótsögnum í sambandi viS kristindóminn