Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981. 5 Skreiöin safnar fúlg- um i verðjöfnunarsjóð samtmun minna en vonað varíársbyrjun Seðlabúntunum í skreiðardeild verð- jöfnunarsjóðs fískiðnaöarins hefur fjölgað drjúgt það sem af er árinu og á skreiðarverkunin nú orðið þar varasjóð upp á43,7 milljónir króna, sem er 25,6 milljónum meira en í ársbyrjun. Þá Á þessu ári hefur fíkniefnadeild lög- reglunnar í Reykjavík afgreitt um 300 mál, þar af liðlega 30 dóma samkvæmt ákærum. í fyrra voru afgreidd 285 mál er aukningin því ekki ýkja mikil. voru raunar vonir bundnar við ennþá meiri seðlasöfnun í þessa deild, en skreiðarverðið hefur ekki reynzt eins hátt og gert var ráð fyrir. Saltfiskdeildin stendur einnig þokka- lega með 28,2 milljónir og hafa 9,2 Endanlegar tölur um afgreiðslu mála á árinu verða þó ekki til fyrr en um ára- mót. Eru tveir menn nú að vinna við að gera skrá um afgreidd mál. -ELA. milljónir bætzt við í ár. í saltsíldardeild eru 1,6 milljónir. Síldar- og fískimjöls- deild er nærri tóm, þar eru þó enn 700 þúsund krónur (ein milljón vegna fiskimjöls, 270 þúsund vegna kol- munna- og spærlingsmjöls og 900 þús- und vegna síldarmjöls og lýsis, en hins vegar vantar næstum 1,5 milljónir vegna loðnumjöls og -lýsis). í deildum frystra fiskafurða er ástandið æði misjafnt. Þannig er inni 14,1 milljón vegna humars, 11,0 millj- ónir eru þar vegna hörpudisks og 4,5 vegna rækju', og hefur talsvert bætzt við á árinu vegna tveggja fyrrnefndu tegundanna en rækjupeningunum hefur á hinn bóginn fækkað ískyggi- lega. Freðfiskdeildin er svo bágast stödd því í hana vantar 28,5 milljónir. Þessar tölur eru miðaðar við 1. október og eru að nokkru leyti áætlað- ar. Ennþá hefur ekki verið gengið frá greiðslu í verðjöfnunarsjóð vegna gengisuppfærslunnar frá í ágúst. Hún ái að koma freðfiskdeildinni á réttan kjöl með 29,0 milljóna búnti, þótt hún ætti ekki að fá nema 13,0—14,0 milljónir. Hinar deildirnar fá því minna sem þessu munar, en alls eiga 36,7 milljónir aðrennaísjóðinn. -HERB. Að jafnaði 45manns atvinnu- lausirá Akureyri ísl. mánuði 73 menn voru atvinnulausir á ar hafi að jafnaði verið atvinnulausir Akureyri um sl. mánaðamót, 65 karl- í mánuðinum. 72 atvinnuleysisbóta- ar og 8 konur. í nóvembermánuði vottorð voru gefin ú% í mánuðinum voru skráðir 950 atvinnuleysisdagar. með samtals 607 heilum bótadögum. Svarar það til þess að 45 Akureyring- -GS/Akureyri. Þrjú hundruð fíkni efnamál á árinu — hjá f íknief nadeild lögreglunnar • 3-bylgju útvarpstœki • Föst stilling á FM • Magnari 2x55 vött • Reimdrifinn plötuspilari • Magnetic pickup • Hraöastillir ó spilara • Gull/silfraður litur • Styrkleikamœlir • Dolby sia • Sjólfvirkt stopp á spilara • Sía fyrir háa og lága tóna • Stereomulti rofi • Fyrir venjulegar COz • AFC • Loudness • Bassa- og hátónastillir Þetta er mikið, sem þú fœrð fyrir peningana í kaupum á þessu glæsilega tæki Verð kr. 9,243,00 staðgreitt EINAR FARESTVEIT i. CO. HF 8ERGSTAOASTRÆTI I0A - SlMI 16995 c? Við eigum hjarta handa þér Einstaklega fallega skreytt lítil hjörtu. Verd kr. 105,- til 160,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.