Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Qupperneq 32
32 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Jólaseriur. Útiljósaseríur til sölú. Uppsetning ef óskað er. Hagstætt verð. Sími 73722, Rjúpufelli 18. SSB Gufunes-talstöð. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum er til sölu alveg ný og ónotuð SSB Gufunes-talstöð. Góður afsláttur. Uppl. í síma 24465. Til sölu sænskur rauðrefsjakki og húfa, kjólföt og 2 smókingar, einnig neðri skápar með tvö- földum stálvaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 34746 eftir kl. 18. ^ncz/7-í>n. Bíla- og vélaverkfæri: Topplyklasett, átaksmælar, loftverkfæri, rafmagnshandverkfæri, borvélar og fylgihlutir. Vinnuborð, loftdælur, viðgerðarljós, verkfærakassar o. fl. o. fl. JUKO. Júlíus Koibeins. Verkfæra- verzlun, Borgartúni 19, simi 27676. Til sölu stofugardínur, 10 lengdir sidd 2.45. Selst á hálfvirði.' Uppl. I sima 86297 eftir kl. 18 I kvöld og næstu kvöld. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf. Tangarhöfða 2, sími 86590. Hjónarúm, vel úllitandi, með nýjum dýnum, lil sölu, 2000 kr. Uppl. I sima 28124 eftir kl.5. Hoover Deluxe shampoo, Polisher fylgir, bónpúðar og skrúbbur, verð 1300 kr. Grænmetiskvörn, 300 kr. rafmagnshakkavél, 600 kr. Allt næstum nýtt. Járnrúm með höfuð- og fótaborði, góðdýna fylgir, verð 500. Simi 78353. Til sölu ný skáktölva, Sensory Chess Challenger, verð 2300, sem nýtt Girmi mínútugrill, verð 500, vel með farinn Silver Cross kerruvagn og leikgrind, verð 1200. Uppl. í sima 20448 milli kl. 19 og 21 fimmtud. og föstud. Til sölu Fíat 127 árg. ’75, ekinn 57 þús. km. Er nýyfirfarinn. Uppl. i síma 72980. Til sölu í Melgerði 15 Kópavogi, neðri hæð, barnavagn á 500 kr, barna- rúm á 300 kr.. sófaborð á 500 kr. og tvibreiður svefnsófi á 500 kr. Til sölu 40 rása talstöð, teg. Realistic 5 w. Uppl. hjá auglþj. DV i sínta 27022 eftirkl. 12. H—193 Til sölu mánaðargamalt taflborð, verð 2500 kr. Uppl. á Hofsvallagötu 17 Rvk. 1. h.h. Til sölu vegna brottflutnings, Cuad hátalararog AR plötuspilari, Uher segulbandstæki, syrpuskápur, skrifborð, kommóða, Toyota saumavél, D.B.S. 10 gira hjól og Ovation gitar, simi 28138. Grænbæsað eldhúsborð, 4 pinnastólar og Candy þvottavél til sölu. Uppl. í sima 92-8359. Óskast keypt Bókaskápar. Vil kaupa ýmsar stærðir og gerðir af bókaskápum og bókahillum, mega vera gamlir og lélegir. Simi 29720. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, einstakar bækur og heil söfn, gömul ís- lenzk póstkort, íslenzkar Ijósmyndir teikningar og minni myndverk og gaml an islenzkan tréskurð og handverkfæri. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20, simi 29720. Verzlun Bókaútgáfan Rökkun Skáldsagan Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas 1 tveimur hand- hægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Skrifið eða hringið kl. 9—11.30 eða 4— 7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15, miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar, kl. 4—7,símil8768. Hinar geysivinsælu skutlur ameríska hönnuðarins Felix Rosenthal eru komnar aftur. íslenzkar skýringar og leiðbeiningar fylgja með. Hringið í síma 27644, Handmenntaskólann, eða komið i Veltusund 3. Verð 60 kr. settið plús póstkrafa. háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu, matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð- brekku 59, sími 45666. Allt fyrir jólin. Leikföng, búsáhöld og gjafavörur, innanhúss bilastæði, keyrt inn frá bensínstöðinni. Leikborg, Hamraborg 14, simi 44935. Prjónakjólar. Nýtt fjölbreytt úrval, hagstætt verð: i >n"k:• •l.ii. kiildkjólar, allar stærðir. Ódýrar barnapeysur til jólagjafa. Fata- .l.i Brau ai.iOlti 22, inngangur frá Nóatúni (viö hliðina á Hlíðarenda). Vinsælar hljómplötur og kassettur, Himinn og jörð — Boney M. Christmas Album, Eins og þú ert, Við jólatréð, Queen greates hits, Örvar Kristjánsson, Sunnanvindur, Skallapopp, Graham Smith með töfra- boga, AlfreðClausen, Katla María, Litli Mexíkaninn, Ómar Ragnarsson. Einnig aðrar íslenzkar og erlendar hljómplötur og músíkkassettur. T.D.K. kassettur. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Sími 23889. Brúðurnar sem syngja og tala á íslensku. Póst- sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21901. Úrval af ullarnærfatnaði, stuttar og langar ermar, stuttar og lang- ar skálmar. Póstsendum um allt land. Madam, Glæsibæ, simi 83210. Brúðuhausinn til að greiða og mála kominn aftur. Verð kr. 398. Mikið úrval af fjarstýrðum ög snúrustýrðum bílum. Fjölbreytt úrval af leikföngum fyrir börn á öllum aldri. Það borgar sig að líta inn. Leikfangaver, Klapparstíg 40, sími 12631. Útskornar hillur fyrir punthandklæði tilbúin punthand- klæði, bakkabönd og dúkar, samstætt. Jólapunthandl læði, allt straufritt. Stórt úrval af áteiknuðuin punthandklæðum og vöggusett. Sjndum I póstkröfu. Upp- setningabúðin, Hverfisgötu 74, Rvk.. Blúndu rúmteppin vinsælu komin aftur. Verð 340 kr. Póst- sendum. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1, gegnt Gamla bíói, sími 16764. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópavogi. Jólatré og greinar, kristþyrnir, geislungar, aðventu- kransar, greni og könglar. Jólaskraul: þurrskreytingar, kertaskreytingar, greni- skreytingar, leiðisgreinar og krossar. Gjafavörur: hvitt keramik frá Italíu og Þýzkalandi, trévörur frá Danmörku og margt fleira; Jólamarkaður opinn til kl. 22. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópavogi. Símar 40980 og 40810. Panda auglýsir: Seljum eftirfarandi: Mikið úrval af handavinnu og úrvals uppfyllingargarni, kínverska borðdúka 4—12 manna, út- saumaða geitaskinnshanzka (skíðahanzka), PVC hanzka og barna- lúffur. Leikföng, jólatré og ljósaseríur. ítalskar kvartz veggklukkur, skraut- munir og margt fl. Opið virka daga frá kl. 13—18 og á laugardögum eins og aðrar búðir. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími 72000. Skilti — nafnnælur Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir. Ýmsir litir í stærðum allt að 10 x 20 cm. Einnfremur nafnnælur úr plastefni, í ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappírsstærðir A-4, og B-4. Opið kl. 10— 12 og 14— 17. Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58, sími 23520. Gott að ganga á. Gólfkorkur í úrvali. Peninga- og skjalaskápar. Japanskir, eldtraustir, þjófheldir skjala- og peningaskápar. Heimiiisstærðir: 37x41 x40 cm.með innbyggðri þjófabjöllu. 3 stærri gerðir einnig fyrirliggjandi. Fyrirtækjastærðir: H.B.D. HB.D. 88x52x55cm 138x88x66 114x67x55cm 158x88x66cm 144x65x58cm 178x88x66cm___________ Hagstætt verð, talna- og lykiilæsing viðurkenndur staðall. Póstsendum myndlista. Athugið hvort verðmæti yðar eru tryggilega geymd. Páll Stefánsson, umb. & heildv., pósthólf 9112, 129 Reykjavík, sími 91 — 72530. Mikið úrval af dömu-, herra- og barna- fatnaði, gerið góð kaup. Innanhússbílastæði, keyrt inn hjá bensinstöðinni, póstsend- um. Verzlunin Hamraborg, Hamraborg 14, sími43412. Halló dömur. Stórglæsileg nýtízku pils til sölu. Þröng svört pils með klauf, í stærðum 36—50, ennfremur mikið úrval af blússum oe pilsum, yfirstærðir, sérstakt tækifæris- verð. Sendi I póstkröfu. Uppl. I síma 23662. Verzlun—verkfæri. Verkfærasett eru tilvalin tækifærisgjöf. Nýkomið úrval af topplyklasettum, einnig 1/4” sett með skrúfjárnum og sex köntum, skrúfjárnasett og stök I úrvali, flaíir lyklar, draghnoðatengur,tréborða- sett, þykktarmál, málbönd, fjalasett, þvingusett, sporjárnasett, snittasett, 7 mismunandi hamrar, sagir, raspsteinar og fleira fyrir borvélar. Verkfæraverzlun Haraldar, Snorrabraut 22, opið kl. 13— 18. Ólafsvík—Nágrenni. Þið fáið jólagjöfina hjá okkur. Ferða- kassettutæki Akai og Philips. Kenwood hljómflutningstækni. Mikið úrval af verkfærum t.d. topplyklasett, Skil-bor- vélar o.fl.: Dremel-föndurtæki. Fyrir tómstundamanninn, Fisher -skíði í miklu úrvali. Úrval aukahluta á reiðhjól. Erum einnig með lyklasmíði. Verzl. Sindri, Ólafsvík, sími 6420. Opið laug- ardaga til kl. 18.00.. er leyst. Fermitex losar stíflur 1 frá- rennslispípum, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulln, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst 1 öllum helstu byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn hf., sérverslun með vörur til pípulagna, Ármúla 21, sími 86455. Ódýr ferðaútvörp. Töskur og rekkar fyrir kassettur og hljómplötur. Bílasegulbönd, útvörp, há- talarar og loftnetsstengur. Hreinsi- svampar og vökvi fyrir hljómplötur og kassettutæki. TDK kassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, íslenzkar og erlendar, mikið á gömlu verði. F. Björnsson; radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, simi 23889. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 1—5 e.h. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar iGuðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi. og kjólar, glæsilegt úrval, allar stærðir, verð frá kr. 239, 249, 298. Póstsendum um land allt. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. KREDITKORT VELKOMIN Kjötmiðstöðin Laugalæk 2 — Simi 86511. Fyrir ungbörn Til sölu lítill og nettur vagn, tæplega árs gamall, blár að lit, verð 2000 kr.Uppl. i sima 92-7635. Til sölu Silver Cross kerruvagn, ca. 1500 kr. Uppl. í síma 26568 eftir kl. 18. Barnavagn til sölu. Uppl. i síma 29069. Þessi fóðraði rykfrakki er til sölu, stærð 40, litur ljósbrúnn, verð kr. 800. Uppl. i síma 42990 milli kl. 17 og 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.