Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Page 33
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Nýr, svartur kaninupels
til sölu, stærð 36, verð 2500 kr. Uppl. i
síma 71980 eftir kl. 17.30.
Mjög fallegur brúðarkjóll
til sölu,stærð 14. Uppl. í síma 51838.
Vetrarvörur
Vélsleði til sölu.
20 ha Evenrude sleði til sölu með nýjum
mótor og blöndung, gott belti. Uppl. i
síma 54332 eða 51061 eftir kl. 19.
Til sölu mjög vel
með farin Fisher skíöi, 195 cm löng, með
nýjum Look bindingum og Nordica
skíðaskór nr. 45. Uppl. í síma 76968 eftir
kl. 18.
Skiðamarkaður.
Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50
auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð.
Eins og áður tökum við í umboðssölu
skíði, skíðaskó, skiðagalla, skauta o.fl.
Athugið: Höfum einnig nýjar skiðavör-
ur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl.
10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31.290.
Láttu fara vel um þig.
'Úrval af húsbóndastólum; Kiwy-stóll-
inn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli,
Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði í úr-
vali, ull-pluss-leður. Einnig úrval af sófa-
settum, sófaborðum, hornborðum o. fl.
Sendum i póstkröfu. G.Á.-húsgögn.
Skeifan 8, sími 39595.
til að skipta um sófasett fyrir jólin: Get-
um enn tekið eldri sett, sem greiðslu upp
i nýtt. Tilboð þetta stendur til 19. des.
Sedrus, Súðarvogi 32, simi 30585 og
84047.
Svefnbekkir úr furu.
Nokkur stykki af þessum sigildu svefn-
bekkjum til sölu, verðfrá kr. 1800. Aðr-
ar uppl. ísima 35614.
Furuhúsgögn
Smiðshöfða 13, auglýsa. Hjónarúm,
einsmannsrúm, náttborð, stórar
kommóður, kistlar, skápar fyrir video
spólur og tæki, sófasett, sófaborð,
eldhúsborð og stólar. Opið frá kl. 8—18
og næstu helgar. Bragi Eggertsson, sími
85180.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurös-
sonar. Grettisgötu 13, sími 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, 3
gerðir, svefnstólar, stækkanlegir svefn-
bekkir, svefnbekkir með göflum úr furu,
svefnbekkir með skúffum og 2 púðum,
hvildarstólar, klæddir með leðri,
kommóða, skrifborð, 3 gerðir, bóka-
hillur og alklæddar rennibrautir,
alklæddir ódýrir rókókóstólar, hljóm-
skápar, sófaborð og margt fleira. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Opið á laugardögum.
Havana auglýsir:
Blómasúlur, margar gerðir, fatahengi,
kristalskápar, hornskápar, sófasett og
stakir stólar, innskotsborð, smáborð,
bókastoðir, sófaborð með innlagðri
spónaplötu, lampar og lampafætur,
kertastjakar og margar aðrar tækifæris-
gjafir. Það er ódýrt að verzla i Breiðholt-
inu. Havana-kjallarinn, Torfufelli 24,
sími 77223.
Til sölu vel með
farið borðstofuborð og sex stólar. Tveir
bólstraðir stólar og tekk hjónarúm.
Uppl. 'í síma 53363 eftir kl. 5 á daginn.
af gullfallegum skápum í stíl Loðvíks
fjórtánda á mjög hagstæðu verði. Gerðu
þér ferð til að lita á þá, þú munt njóta
þess því þeir eru fullkomlega þess virði.
Jólamarkaðurinn, Kjörgarði (kjallara).
Foreldrar: Gleðjið
börnin um jólin með húsgögnum frá
okkur. Eigum til stóla og borð í mörgum
stærðum, Teiknitrönur, íþróttagrindur
fyrir alla fjölskylduna. Allt selt á fram-
leiðsluverði. Sendum í póstkröfu. Hús-
gagnavinnustofu Guðm. Ó. Eggerts-
sonar, Heiðargerði 76 Rvík. Sími 35653.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð. Sendum út um
land ef óskað er. Uppl. að Öldugötu 33,
sími 19407.
Borðstofuhúsgögn úr tekki
til sölu. Borð, 5 stólar og góður skápur.
Verð 2300. Uppl. í síma 30081.
Sófasett til sölu
á kr. 4.500, hjónarúm á kr. 2.000 og
bílabraut á kr. 500. Uppl. 1 síma 18365.
Havana auglýsir.
Vorum að taka upp smáborð, armstóla,
litla stóla, fatahengi, blaðagrindur,
skápa og hillur. Eigum ennþá úrval af
blómasúlum, lömpuin og borðum..
Havana, Torfufelli 24, sími 77223.
Til sölu, sem nýr,
tvískiptur hvítur fataskápur frá Kalmar.
Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 29417.
Til sölu vel með farið
norskt borðstofusett, með skenk, og 6
stólum. Viljum einnig selja eins manns
svefnsófa. Uppl. i síma 30042 eftir kl.
17.
Tvfbreiður svefnsóB
til sölu. Uppl. í síma 31243 eftir kl. 18.
Antik
Antik.
Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett,
Roccoco og klunku. Skápar, borð, stólar,
skrifborð, rúm, sessalong, málverk,
klukkur og gjafavörur. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nokkrar kennslu-
hamóníkur, unglingastærð. Sendi gegn
póstkröfu um allt land. Guðni S. Guðna-
son, Langholtsvegi 75, sími 39332,
heimasími 39337. Geymið auglýsing-
una.
Hljómtæki
Fjölbylgjuútvarp til sölu
Panasonic RF-2900, FM, LW. MW.
SW, CB, SSB. Sími 76750.
Til sölu frábæri Pioneer
hljómflutningstæki. TL 300 X
plötuspilari, GT DT 500 timer, TX 710
Tuner, SA 610 magnari, CT 300
segulband og HTM 700 hátalarar.
Tækin eru í svörtum skáp með glerhurð.
Kosta ný'1 24.000 þús. kr. Verð
19.200. Aðeins staðgreiðsla kemur til
greina. Tækin eru 8 mán. gömul. Yfir
tveggja ára ábyrgð. Til sýnis og sölu að
Miðtúni 2, kjallaranum, eftir kl. 17.
Tökum í umboðssölu,
hljóðfæri, hljómtæki, videotæki,
videospólur, sjónvörp og kvikmynda-
vélar. Opið frá kl. 10—18, alla virka
daga og á laugardögum frá kl. 13—16.
Tónheimar, Höfðatúni 10.
Heimilistæki
Til sölu ný,
4 gíra, Husqvarna eldavél. Uppl. í síma
44212.
taflia eldavél,
Ira ára til sölu, verð 2400 kr.
íma 19828.
Uppl.
Sjónvörp
Til sölu 26 tommu svarthvitt
lmperial sjónvarp, verð 2000. Uppl. í
síma 73963.
Hljómplötur
Viltu verzla ódýrt?
Seljum ódýrar hljómplötur, kassettur, |
bækur og blöð. Yfir 2000 hljómplötutitl-
ar fyrirliggjandi. Einnig mikið af íslenzk-
um bókum á gömlu verði. Það borgar sig|
alltaf að líta inn. Safnarabúðin Frakka-
stíg 7.'
Hjól
Stevie Wonder
ILooking Back, 3 plötur með lögum frá I
’62 til 71, tilvalin safnplata fyrir Stevie |
Wonder aðdáendur.Tökum á móti pönt-
unum allan sólahringinn. Elle, Skóla- |
vörðustíg 42, sími 11506.
Hljómplata með ölium
beztu lögum Silver Convention, svo|
sem, Fly Robin Fly, Get'op end Boogie,
ásamt mörgum öðrum beztu lögum Silv-
er Convention. Tökum á móti.pöntun:
um allan sólahringinn. Ella, Skólvörðu-
stíg 42, simi 92-11506.
Hljóðfæri
tækjum, m.a. margar gerðir af þrek-
hjólum, róðrartækjum, leikfimisgrindur,
bæði einfaldar og tvöfaldar, æfinga-
bekkir, vibro nuddtæki o.fl. Barnatvíhjól
með hjálparhjólum í úrvali. Greiðslu-
kjör. Leigjum út myndbönd með leikjum
Lokeren, liðs Arnórs Guðjohnsen, bæði
fyrir VHS og Betamax kerfi. Hjóla-
sþort, Gnoðavogi 44, sími 34580.
Til sölu Suzuki AC árg. 74,
selst ódýrt. Uppl. i síma 99-4357.
V élhjólaiþróttakiúbburinn.
Fundur verður haldinn í Leifsbúð á
Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 17.
des. kl. 20 stundvíslga. Dagskrá 1982
kynnt. Myndasýningar. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir. Stjórn VÍK.
nrí
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er
endalaus hljómtækjasala, seljum
hljómtækin strax séu þau á staðnum.
Ath. Okkur vantar 14”—20” sjónvarps-
tæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.
10—12. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Heimilisorgel — skemmtitæki —
— pianó 1 úrvali. Verðið ótrúlega hag-
stætt. Umboðssala á notuðum orgelum.
Fullkomið orgelverkstæði á staðnum.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Simi
13003.
Dýrahald
Gleymið okkur ekki um jólin.
í kjötbúð Suðurvers fæst úrvals hunda-
matur úr 1. flokks íslenzkum sláturaf-
urðum og ljómandi góður innfluttur
hundamatur. Gleðileg jól. Kjötbúð Suð-
urvers, Stigahlíð 45—47.
Til sölu fallegur,
6 vetra, jarpur hestur með allan gang.
Uppl. i síma 14628 og 29227.
Jólagjafir fyrir hjólreiðamanninn
Brúsar og statíf, hanskar, skór, buxur,
Ijós, lugtir, kílómetra-teljarar, hraða-
mælar, teinaglit, táklemmur, bílafælur,
og margt fl. Lítið inn. Mílan hf., sér-
verzlun hjólreiðamannsins. Laugavegi
168, (Brautarholtsmegin) sími 13830.
Hjólasport auglýsir:
Jólagjöf fjölskyldunnar: Heimaþjálf-
unartækin heimsfrægu frá Carnielli. Eitt
mesta úrval landsins af heimaþjálfunar-
... tbe complete
‘home gymnasinm -
Kettlingar fást og kettlingar óskast
Við útvegum kettlingum góð heimili.
Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull-
fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi),
talsími 11757.
Hestur hefur tapazt.
úr girðingu frá Vatnsholti 1 Villinga-
holtshr. Hesturinn er dökkjarpur
(nánast brúnn) en Ijós á granir og
bóginn). Mark fjöður aftan hægra og
stig framan vinstra. Aldur 12 vetra.
Uppl. í Vatnsholti i síma 99-6316 og 91-
51868.
Tck hesta í vetrarfóðrun.
Uppl. i síma 66097 eftir kl. 20 næstu
kvöld.
Hesthús í Hafnarfirði
til sölu eða leigu, 6 hesta hús ásamt
heyhlöðu. Tilboð leggist inn á DB&Visi
að Þverholti U.merkt „Laust 170" fyrir
20. des. ’81.
Hestamenn.
Tek að mér hey og hestaflutninga. Uppl.
í sima 44030.
Byssur
Mark-riffill.
Til sölu vandaður Mark-riffill cal. 22
Uppl. ísíma 76092.
Til bygginga
Til sölu nýleg
eins fasa bútsög (Radial). Uppl. í síma
52159 og 50128.
Verðbréf
Athugið!
Innheimtuþjónusta-fyrirgreiðsla
Tökum til innheimtu cftirfarandiTallrv
víxla (til dæmis bilavíxla). Launakröfui
fyrir sjómenn og ýmislegt fleira. Rubin
Klapparstig 26, sími 23733. Opið mill
kl. 14 og 18.