Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Page 43
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981. 43 „GIFT EÐA OGIFT” - útvarpsleikritið kl. 20,30: Silfurbrúðkaup í Yorkshire Leikritið í kvöld heitir „Gift eða ógift” og er eftir J.B. Priestley. Það var á sínum tíma þýtt af Boga Ólafs- syni, enskukennara við Menntaskól- ann i Reykjavík. Þorsteinn Ö. Stephensen lagfærði það fyrir út- varpsflutning. Leikstjórn annast Helgi Skúlason. í helztu hlutverkum eru Róbert Arn- fmnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Gísli Halldórsson, Margrét Ólafs- dóttir, Árni Tryggvason og Bríet Héðinsdóttir. Leikritið var áður flutt 1970. Þaðer 107 mínútna langt. Þetta er gamanleikur frá York- shire. Halliwellhjónin hafa boð inni í tiiefni af silfurbrúðkaupsafmæli sínu. Það er mikið „tilstand”, enda er Halliwell meiri háttar maður í þjóðfélaginu. Meðal annars er blaða- ljósmyndari sendur á vettvang, því svona merkur atburður verður að geymast eftirkomendunum. En þegar veizlan stendur sem hæst og allir skemmta sér, a.m.k. á yfirborðinu, kemur dálítið óvænt upp úr dúrn- um. . . „Gift eða ógift” byggir á endur- minningum höfundarins frá æskuár- um hans í West Riding. Hann segist hafa ákveðnar manngerðir til fyrir- myndar við persónusköpun sína, en hins vegar sé farið frjálslega með efn- ið. Leikritið var frumsýnt í St. Martins leikhúsinu í október 1938. John Boynton Priestley fæddist i Bradford í Yorkshire árið 1894. Fyrsta bók hans, ljóðasafnið „The Chapman of Rhymes”, kom út 1918. Eftir 1930 fór hann fyrir alvöru að fást við leikritagerð. Hann hefur skrifað nær 40 leikrit, auk handrita fyrir kvikmyndir. Þá hefur Priestley starfað sem gagnrýnandi og blaða- maður og haft mikil afskipti af al- þjóðaleikhúsmálum. Útvarpið hefur flutt mörg leikrita hans, m.a. „Óvænta heimsókn”, sem Þjóðleikhúsið sýndi fyrir 30 ár- um og verður ógleymanlegt öllum þeim er sáu. Veðurspá dagsins Gert er ráð fyrir austanátt á landinu, dálítil él við norðanvert og sérstaklega við austanvert landið, annars þurrt en smáél á Suður- og Vesturlandi. Vægt frost á Suður- og Vesturlandi en meira frost fyrir Þorsteinn Ö. Stephensen stendur fyrir útvarpsgerð leikritsins „Gift eða ógift”, sem flutt verður i kvöld. Þorsteinn hefur leikið I mörgum leikrita Pricstleys, en hér sjáum við hann í hlutverki pressarans i Dúfnaveizlu Laxness. gD/ÖtDUÖ Stigahlið 45-47 '&)utjur~^ s'm' ^5645 ■■V / v afsláttur á kindabjúgum og kjötfarsi Jólasveimmir 7 VERÐA t JL-HÚSINU í dag vfr7i m línÝRT kl. 5—6 Kl. 6 i morgun Akureyri skýjað -6, Bt skýjað -3, Helsinki heiðskírt Kaupmannahófn þoka þoka i grennd JL-húsiö býöur viöskiptavin um sínum aö öllu jöfnu lœgsta mögulegt veró hverju sinni — en um leið hagstœða greiðsluskilmála. -12, Osló Reykjavík alskýjað -3, Stokkhólmur heiðríkt - 6, Þórshöfn skýjað -2. Kl. 18 í gær Aþena hálfskýjað + 16, Berlín hálfskýjað -18, Chitago skýjað + 2. Feneyjar þokumóða +2. Frankfurt mistur NYJAR VÖRUR í ÖLLUM DEILDUM Reykt rúllupylsa...... Hvalkjöt.............. Hrefnukjöt............ Slagvefja með beikoni , Kjúklingar, 4 stk. í poka, Kjúklingar............ Stórlúða í sneiðum Strásykur............. Kakó, 1/2 kg.......... Kókosmjöl 250 gr...... Ritzkex .............. 2. stk. eldhúsrúllur .. .. kg verð J2,00 kr. kg verð 26,00 kf. kg verð 27,00 kr. kg verð 29,00 kr. kg verð 64,00 kr. kg Verð 67,00 kr. kg verð 22,50 kr. kg verð 6,35 kr. ..... 24,05 kr. ..... 6,20 kr. ..... 10,60 kr. ..... 12,00 kr. Konfekt og sælgæti í úrvali. Ávextir í heilum kössum, tilboðsverð Allt hangikjöt á gamla verðinu. Nautakjöt í úrvali. Nuuk úrkonta -5, London skýjað +1, Luxemborg skýjað -5, Las Palmas skýjað + 20, Mallorka léttskýjað + 18, Montreal skýjað 0, New York skýjað +5, Winnepeg ísnálar Nr. 241 — 17. desember 1981 kl. 09.15. FerAa ►' ~ ----- n»v*.na I' Einingkl. 12.00 Kaup Sala gjaldeyrirj Simi 10600 Gengið lc: acD’ adfci I- Q*u —C L+wðl U. C3 Wll 1 •«»«. I 1 Bandarfkjadollar 6,196 8,220 9,042 1 1 Steríingspund 15,507 15,552 17,107 I 1 Kanadadollar 6,883 6,903 7,593 1 1 Dönsk króna 1,1117 1,1150 1,2265 1 Norskkróna 1,4198 1,4240 1,5664 1 Sœnsk króna 1,4717 1,4760 1,6236 1 Rnnsktmark 1,8691 1,8746 2,0620 1 Franskur franki 1,4235 1,4277 1,5704 1 Belg. franki 0,2162 0,2169 0,2385 1 Svissn. franki 4,4984 4,5115 4,4626 11 Hollenzk florína 3,2969 3,3065 3,6371 1 V.-þýzkt mark 3,6018 3,6124 3,9736 1 Itölsk Ifra 0,00675 0,00677 0,00744 1 Austurr. Sch. 0,5137 0,5152 0,5667 1 Portug. Escudo 0,1250 0,1254 0,1379 1 Spánskur peseti 0,0841 0,0844 0,9284 1 Japansktyen 0,03751 0,03762 0,04138 1 irskt Dund 12,810 12,848 14,132 SDR (sérstök 1 dráttarréttindl) 01/09 9,5206 9,5485 Sfmsvarí vegna gengisskrénlngar 22190. Sjónvarp ■ Veðrið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.