Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Skortur á grillkolum sem hæfa íslenzkri veðráttu:
KOL, SEM EKKIÞURFA UPPKVÐKJULOG, HENTA BEZT
Neytandi skrifar:
Það mun hafa verið fyrir svo sem
tveimur árum, að ég benti einum
innflytjanda grillkola á þá staðreynd að
það fyrirtæki, er hann skipti við,
Kingsford i Bandaríkjunum, væri með
á markaðnum þar vestra grillkol, sem
ekki þyrfti að nota spritt eða spritt-
kubba með, til þess að kveikja upp.
Ekkert virtist innflytjandinn hafa
vitað um þetta og tók þessu frekar
dræmt. Hann gerði hins vegar eftir
langa umhugsun tilraun með innflutn-
ing kolanna og svo brá við, að þau
seldust þegar upp. Voru þau þó aðal-
lega til í tveimur verzlunum, og
kannski engum öðrum. Seglagerðinni
Ægi og Sportmarkaðnum. Þessi kol
þurftu enga sérstaka kynningu. Þeir
sem sáu auglýsinguna utan á pokanum,
Þett* ero koUn sem neytandi vill skilyrð-
islaust fá og hafa á markaði allt árið.
vissu strax hvers kyns var. Verðmunur
var sáralítill, ef nokkur, og á þeim
kolum sem bensínstöðvarnar selja og
henta vægast sagt afar illa þar sem hér
er alltaf einhver vindur og tekur tals-'
verðan tíma að fá þau til að loga.
Grillað allt árið
Nú færist í vöxt að fólk grilli úti við,
t.d. steikur og annað allt árið, en
kannski einkum um helgar. Kingsford
grillkolin, sem heita Match Light
(Instant lighting charcoal briquets) eru
þau einu, sem tryggja að fólk geti
notað grill sín allt árið um kring. Af
þessu hefi ég góða reynslu. En því
miður þau eru ekki fáanleg lengur, —
og koma ekki, að þvi er sagt er, fyrr en
með ,,vorinu”, hvað sem það svo
þýðir.
Stundum þýðir slíkt orðalag,
einhvern tíma í maí- eða júnímánuði.
€innig skildist mér á innflytjandan-
um, er ég hringdi þangað, að vafasamt
væri að hann flytti inn eitthvert magn
\að ráði. Sala væri aldrei viss, og vetur-
ínn væri erfiður í sölulegu tilliti. En eitt
er víst og það er, að ef þessi kol, Match
light væru á markaðnum yfir veturinn
hér á landi, myndu þau seljast ein-
göngu. Sannleikurinn er sá, að fólk
hefur lítið kynnzt þessum kolum, þeir
er nota grill eitthvað að ráði, — af
þeirri einföldu ástæðu, að þau hafa
ekki fengizt nema yfir hásumarið. Það
er því eindregin áskorun til innflytjand-
ans að taka sig nú saman í andlitinu og
gera nægilega stóra pöntun á kolunum,
svo og nógu snemnta, svo að þau verði
á markaðnum í allt sumar, og svo aftur
síðla sumars, svo að þau verði tiltæk
fyrir næsta vetur. Ekki er ráð nema í
tima sé tekið. Verði ekki brugðið skjótt
við munu einhverjir aðrir kannski geta
haft frumkvæðið, innflutningur er jú
ekki sérgrein, sem betur fer.
Opið í öllum deildum:
mánudag—miðvikudaga 9—18
fimmtudaga 9—20
föstudaga 9—22
laugardaga 9—1
JI9
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
Verzfíð ódýrt
Kr.
Folaldasnitsel kg verð.......................... 75.00
Folaldabuff kg verð........................... 83.00
Folaldagúllas kg verð........................... 72.00
IMautahakk kg verð.............................. 68.00
Kindahakk kg verð............................... 45,50
Ardmona perur 1/1............................... 17.90
Ardmona coctail 1/1.............................. 21.75
Ardmona ferskjur 1/1............................. 18.20
Krakus jarðarber 1/1............................ 25.40
Gite shampo 11tr................................ 23.80
Jélp hreingerningalögur 2 Itr.................... 20.00
Bonalin tekkolía................................. 9.45
Wonder polish .................................. 9.45
W.C. rúllur 8 stk................................ 31.55
Bossa bleiur .................................... 37.50
V)
-Vj
M
ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA
Full búðaf
nýjum vörum
SÝNISHORN
ÚR TEPPADEILD
Nylon-filtteppi, 35 litir.
Verd frá kr. 39,45 hver fm.
Akrílteppi.
Verö frá 130 kr. hver fm.
Akríl- og ullarteppi.
Verð frá 54 kr. hver fm.
Mikið úrval ullarteppa.
Verð frá 259 kr. hver fm.
Gólfdúkaúrval.
Verð frá 69 kr. hver fm.
Baðteppi. Breidd: 150 cm.
Verð 315 kr. hver m.
Kókosdreglar. 3 litir.
275 kr. fm.
Teppadreglar 80 cm—100 cm breitt.
Mikið úrval — stök ullarteppi. Rým-
ingarsala.
SÝNISHORN ÚR
MÁLNINGARDEILD
Málning:
Kópal — Kópal hula —
Hörpusilki — Politex —
Spred Satin — Vitratex.
Vcggstrigi:
Verð frá 10 kr. metrinn.
Vcggdúkur:
Breidd 53 — 65 cm — 80 cm
Hurðarskrautlistar:
15 gerðir.
Róscttur í loft:
5 stærðir.
LÍTTU \m í
LITAVER ÞVÍ
ÞAÐ HEFUR
ÁVALLT B0RGAÐ SIG
Grensásvegi, Hreyfilshúsinu. Sími 82444