Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Side 23
ÐAGBLAÐIÐ & VtSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Kona óskar eftir
herbergi strax. Til greina kemur
heimilishjálp eöa ráðskonustaða. Uppl. á
staðnum, Stóragerði 3, Rvk. Ragnheið-
ur.
Áreiðanleg stúlka óskast
til afgreiðslu i fataverzlun við Laugaveg.
Uppl. i síma 25990 milli kl. 13 og 17.
Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir að taka
á leigu 500 ferm eða stærra húsnæði
undir veitingarekstur á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Uppl. um leigutíma og
leiguverð sendist DV merkt „Leiga 355”
fyrir 25. marz ’82.
Atvinnuhúsnæði óskast,
150—250 fm, undir verzlun og léttan
iðnað. Uppl. í síma 14461 og 22850.
Til leigu 300 fm
iðnaðarhúsnæði á Blönduósi. Allar nán-
ari uppl. eftir kl. 171 síma 29287.
50—200 ferm. húsnæði
óskast á leigu undir bílasprautun, helzt í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 42920.
Atvinna: boði
Vanan háseta og
matsvein vantar strax á MB Akurey SF
52, Hornafirði.Uppl. í síma 97—8353 og
97—8167 í hádeginu og á kvöldin.
Óskum eftir að
ráða starfsmenn í trésmiðju okkar, Auð-
brekku 55, Kópavogi. Uppl. í sima
40377.
Skrifstofustarf.
Óskum aö ráða starfskraft til simavörzlu
og almennra skrifstofustarfa strax.
Iselcosf. Skeifunni 11, sími 86466.
Vanur maður óskast
á 11 lesta bát, Bjarna KE 23, sem gerður
er út frá Sandgerði. Uppl. í sima 92-3454
eftirkl. 19.
Óskum eftir að ráða
kvenmann i útkeyrslu og pökkun i
bakaríi. Uppl. í síma 13234.
Trjáklippingar.
Klippum tré og runna. Uppl. í sima
18365 og 23203 á kvöldin. Steinn Kára-
son, skrúðgarðyrkjumeistari.
Húsdýraáburður — trjáklippingar.
Húsfélög-húseigendur, athugið að nú er
rétti tíminn til að panta og fá
húsdýraáburð. Dreift ef óskað er.
Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guð-
mundur, simi 77045 og 72686. Geymið
auglýsinguna..
Húsadýraáburður.
Húsfélög- húseigendur. Athugið að nú
er rétti tíminn til að panta og fá húsa-
dýraáburð, dreift ef óskað er. Gerum til-
boð. Uppl. í símum 40351 og 40920 eftir
kl. 14.
Líkamsrækt
Baðstofan Breiðholti.
Þangbakka 8, Mjódinni, sími 76540' Við
bjóðum hina vinsælu Super-Sun og Dr.
Kern sólbekki. Saunabað, heitan pott
með vatnsnuddi. Einnig létt þrektæki.
Verið hyggin og undirbúið páskana
tímanlega. Seljum Elektrokosl
megrunarlyf. Dömutímar mánud,—
fimmtud. 8.30—23. Föstud.—laugard.
8.30—15. Herratímar föstud. og
laugard. frá kl. 15—20.
Spákonur
Spái i spil og bolla.
Tímapantanir í síma 34557.
Barnagæzla
Kópavogur-Vesturbær.
Barngóð og traust stúlka óskast til að
gæta tæplega 2ja ára stelpu fyrri part
dags um helgar einnig einhver kvöld.
Uppl. í síma 43118 milli kl. 18.30 og
19.30.
Tek að mér börn í pössun allan daginn.
Er í Hlíðunum. Uppl. í síma 13305 eftir
kl. 17.
Einkamál
Maður í góðri stöðu
getur veitt konum fjárhagsaðstoð gegn
greiða. Fullur trúnaður. Tilboð sendist_
DV merkt „aðstoð 485” fyrir 23. marz
’82.
Stúlka með barn
óskar eftir að kynnast manni á aldrinum
25—33 ára með náin kynni í huga, þarf
að vera geðgóður og reglusamur. Tilboð
ásamt mynd sendist DV merkt „491”.
4978—8126 auglýsir;
Ég verð á bingóinu í Sigtúni
fimmtudaginn 18. marz ’82.
Hreingerningar
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774,
:51372 og 30499.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 85086,
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum við að nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni við starfið.
Höfum nýjustu og fullkomnustu
vélarnar til teppa- og húsgagnahreins-
unar. Öflugar vatnssugur á teppi sem
hafa blotnað. Simar okkar eru 19017 og
77992. Ólafur Hólm.
Gólfteppahreinsun — hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími
20888.
Hólmbræður,
hreingerningafélag Reykjavíkur. Allar
hreingerningar. Við leggjum áherzlu á
vel unnin verk. Vinnum alla daga vik-
unnar. Simi 39899. B. Hólm.
Skemmtanir
Diskótekið Dlsa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt i
fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar
til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtana sem vel eiga að takast. Fjöl-.
^reyttur ljósabúnaður og samkvæmis-
leikjastjórn, þar sem við á, er innifalið.
Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.
Diskótekið Dísa. Heimasímar 66755
Ferðadiskótekið Rocky auglýsir.
,|Grétar Laufdal býður viðskiptavinum
sinum allrahanda tónlist sem ætluð er til
dansskemmtunar. Músikin er leikin af
fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem
þvi fylgir skemmtilegur Ijósabúnaður.
Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til
að geta veitt ykkur ábyrga og góða
músikþjónustu sem diskótekið Rocky
hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og
ikvöldin í síma 75448.
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn
um allt land fyrir alla aldurshópa segir
ekki svo litið. Sláið á þráðinn og vér
munum veita allar óskaðar upplýsingar
um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð-
in, skólaballið og fleiri dansleikir geta
orðið eins og dans á rósum. Ath. sam-
ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó-’
tekið Dollý, simi 46666.
Hljómsveitin Seðlar
frá Borgarnesi leikur danstónlist við öll
tækifæri. Uppl. í síma 93-7393 eða 93-
7294._________________________________
Diskótekið Donna.
Diskótekið Donna býður upp á
fjölbreytt lagaúrval, innifalinn
fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er
óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar
og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis-
leikjastjórn, fullkomin hljómtæki.
Munið hressa plötusnúða sem halda
uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og
pantanir í síma 43295 og 40338 á
kvöldin, á daginn i síma 74100. Ath.
Samræmt verð Féiags ferðadiskóteka..
Snyrting
Fótaaðgerðir.
Erla S. Óskarsdóttir fótasérfræðingur,
Þingholtsstræti 24, sími 15352.
Ýmislegt
Útanlandsferðir —
myndsegulband — örbylgjuofnar — lita-
sjónvarp, innanlandsferðir — tölvur —
tölvuúr. Þetta er hluti af vinningum sem
spilað verður um á stór-bingóinu i Sig-
túni í kvöld, 18 marz, kl 20.30. Ath.
húsið verður opnað kl. 19.15.
Teppaþjónusia
Teppalagnir-
breytingar, strekkingar. Tek að mér alla
vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til
á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld
ending. Uppl. í sima 81513 alla virka
daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Tapað -fundiö
Sl. þriðjudag tapaðist
vönduð skinnhúfa, svört og hvit.
Finnandi vinsamlega hringi I síma
19107 eða 33420.
Kvengullúr
fannst i Bláfjöllum. Uppl. í síma 25795.
Þjónusta
Tek að mér að sniða og sauma.
Uppl. ísíma 18459.
Smiðir og píparar
i nýsmíði og lagnir, viðhald og breyting-
ar, inni og úti. Uppl. í síma 53149 og
46720.
Rafbraut auglýsir:
Ryksuguviðgerðir, þvottavélaviðgerðir,
mótorvindingar, þvottavélaleiga. Raf-
braut, Suöurlandsbraut 6, sími 81440.
Atvinna óskast
26 ára maður óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur
til greina, jafnvel uppvask. Uppl. eftir kl.
7 á kvöldin í síma 17164.
18 ára stúlka óskar
eftir þrískiptri vaktavinnu. Uppl. i síma
35221. Linda.
Vanan háseta vantar
á 33 tonna bát frá Reykjavik. Uppl. í
síma 73578 eftirkl. 18.
Skóviðgerðir
Mannbroddar:
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningum sem þvi fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,sími
74566.
Ferdinand Róbert, Reykjavikurvegi 64,
sími 52716.
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47,
sími 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19,
sími 32140.
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a,
simi 20937.
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími
27403.
Halldór Árnason, Akureyri.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík,
Skóstofan Dunhaga 18,sími 21680.
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, sími 33980.
Garðyrkja
Trjáklippingar.
Vinsamlega pantið timanlega. Simi
10889 eftirkl. 16. Garðverk.
Rúmlega þrítugur,
kvæntur maður óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 25—35 ára með til-
breytingu í huga. 100% þagmælsku
heitið. Uppl. sendist DV fyrir 21. marz.
merkt „Gagnkvæmur greiði 500”.
Ekkja óskar eftir að
kynnast traustum og glaðlyndum manni
sem ferðafélaga. Mætti hafa áhuga á
músik og dansi. Aldur um 50 ára. Svar
sendist DV merkt „Skemmtilegt sumar
’82”.
Drottinn segir:
Ákallaðu mig á degi neyðarinnar ég
mun frelsa þig og þú skalt vegsama mig.
Varpa því áhyggjum þinum á Drottin,
liann mun bera umhyggju fyrir þér.
Vanti þig einhvern til að biðja með þér
eða fyrir þér er það okkar ánægja að
geta orðið að liði. Simaþjónustan, sími
21111.
Hreinsir sf. auglýsir.
Tökum að okkur eftirfarandi hreingern-
ingar í fyrirtækjum, stofnunum og
heimahúsum. Teppahreinsun, með
djúphreinsara, húsgagnahreinsun,
gluggahreinsun utan og innan,
sótthreinsum og hreinsum burt öll
óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum
og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að
utan undir málningu. Tökum að okkur
dagleg þrif og ræstingar. Uppl. i síma
45461 og 40795.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Rcykjavíkur.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. einnig brunastaði, vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540.
Jón.
Hreingerningarþjónustan.
Tökum að okkur hreingerningar og
gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn,
símar 11595 og 24251.
Verðlaunagrípir / úrvaii
W;
Verðlaunapeningar
m/áletrun.
Mjög hagstœtt verð.
Lortið upplýsinga.
MAGIMÚS E. BALDVINSSON
Laugavogi 8, sími22804.
SMÁAUGLÝSING í
ATHUGIÐ!
ER ENGIN SMÁ-A UGL ÝSING
Opið alla virka riaga frá kl.
k Laugardaga frá kl. 9—14
Sunnudagafrákl.
wAÐWÆmm
Smáauglýsingadeild—Þverholti 11 — Sími27022