Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. 3 P " ' AHUGAMENN1 UMFRELSI * ■ Ifh/ •'•.í; :• í FJÖLMiÐLUN | Hilmar Helgason er skrifstofustjóri hjá áhugamönnum um frjálsa fjölmiðl- un en þeir standa nú I undirskriftasöfnun um land allt málefni sinu til stuðnings. DV-mynd: GVA. Áhugamenn um frelsi í fjölmiðlun: Undirskrifta- söfnun skal lokið 23. apríl Áhugamenn um frelsi í fjölmiölun opnuöu skrifstofu í Hafnarstræti 20 um síöustu helgi. Þar eru höfuðstöövar söf nunarinnar um frelsi í f jölmiölun en söfnunin hefst formlega um næstu helgi. Þá er talið aö allir umboðsaðilar úti á landi hafi fengið undirskriftalist- ana í hendur. Alls munu um 100 manns starfa viö söfnunina um allt land. Aö sögn Hilmars Helgasonar, skrifstofu-_ stjóra hinnar nýopnuöu skrifstofu, er stefnt aö því aö ljúka söfnuninni sama dag og kosiö veröur til Alþingis, eöa 23. aprílnæstkomandi. -SþS Fæst í öllum apótekum og snyrtivöruverslunum Nú erum vid fluttirá Vesturgötu 17 Símar 10661■ 15331 og 22100 Grikkland Sólskinsparadís á Aþenu- ströndum Vid bjódunt dvöl á glœsilegurn loftkaldum hotelum meö morgunverdi og kvöldmat eda ibúdarhóteli án fcvdis rned gfirburóaadstödu fgrir gestina. liúmgóöar aetustofur, gestamót- taka, veitingastaóir. Þessar gla silegu ibúöir eru þær einu á öllum Aþenuskaganum meö einkasundlaugum i góöum hótelgaröi. Örstutt á tvœr vinsœlar baöstrendur. Fjölbregttar skemmti- og skoöunarferöir um sögufrægar (irikklandsbgggöir og út til egja. Aöeins 20 mínútna akstur í skemmtanalífiö og listum prgdda Aþenuborg. Auk þess er baö- stranda- og skemmtanaborgin Glgfada. sem er aöaldvalarstaöur gesta okkar í Grikklandi. meö glæsileg verslunarhverfi, heilar götur meö veitingastaöi i hverju húsi aö kalla og fleiri skemmtistaöi en tölu veröur á komiö. Þaö er þarna sem Onassisfjölskgldan og fleiri vandlátir Grikkir eiga sinar siimarvillur viö sjóinn i næsta nágrenni viö hótelin þar sem gestir okkar búa. Urottför alla laugardaga. Þiö veljiö um dviil i tvær. þrjár eöa fjórar vikur og eigiö kost á Lundúnaviödvöl á heimleiöinni. Malta! Ódýrar fjölskylduferdir. lor alla laugardaga. Ilrott- Franska Rivieran Nizza — Nlonte Carlo — Cannes Aöur aöeins fgrir filmstjörnur og miUjónaru — nú loksins líka fgrir Islendinga á viöráöan- legu veröi. Þarna er heill ævintýraheimur viö fagurblált Miöjaröarhafiö. Óviöjafnanleg landslagsfeg- urö og blómadgrö. Sannkölluö sólskinspara- dís viö hiö fræga volga, bláa haf. Ótæmandi möguleikar til skemmti- og skoöunarferöa uni fagrar bgggöir til fjalla og meö sjó: til frönsku Alpafjallabgggöanna. svissnesku Alpanna. og þá itölsku til Genua um ítölsku ..Rlóma- Rivieruna ". Viö bjóöum dvöl á glæsilegum lúxushóteliim og ódgrari fjölskglduhótelum. Fn unifrani allt bjóöum viö upp á dviil i lúxusibúöum á strönd- inni milli Xizza og (’annes sem taldar eru þær glæsilegustu sem til eru i Fvrópu núna. Brottfarardagar: 13. apríl, 23 dagar (hægt aö skipta dvölinni 11 dagar á Rivierunni og 11 dagar á Mallorka). 11. mai, 17 dagar. 27. mai, IfJdag- ar. lð.júni, 6. og 27. júlí, 17. ágúst og 7. sept.. 22 dagar. Kanaríeyjar Tenerife Fögur sólskinsparadís Stærst og fegurst Kanaríegja. Sannkölluö solskinsparadis allan ársins hring. Viö bjóöum dvöl á fjögurra stjörnu hótelum á viöráöanlegu veröi meö morgunmat og fjór- réttuöum kvöldmat eöa i glæsilegum ibúöa- hótelum. Glaövært skemmlanalif og stórkost- leg útiaöstaöa fgrir sjóinn og sólskiniö. Freistandi veitingastaöir fleiri en tölu veröur á komiö. Tollfrjáls verslun i öllum búöiim. Fjölbregttar skemmti- og skoöunarferöir um fagurt og hrikalegt landslag og búsældarlegar sveilir. Litríkt spánskt þjóölíf til sjávar og sveita. Roöiö upp á fjögurra daga skemmli- siglingu meö lúxusskipi til þriggja egja. Brottfarardagar: 5. og 26. april. 3. tig 21. mai. 7. tig 21. júni. 5. og 19. júlí, 2.. 16. og 30. ágúst, 13. og 27. sept. Ferdalengd: 10, 17, 21 eöa 31 dagur. Tveir og hálfur dagur i London á heimleiöinni innifaliö í veröi feröar. Ókegpis fgrir annad barnid. Nýtt — nýtt! 100% gengistrgggdar sólarlandaferdir. Við verötrgggjmn tig gengislrgggjum allar okkar sólarlandaferöir sent kegptar eru fgrir 15. mai. Þá sleppiö þiö viö allar frekari hækkanir sem veröa kitnna áöur en ferö er farin. Gæti þannig tiröiö um 30% «parnadur mmkra ml opinherum xpám. Athugid okkar t rrt) og greióslukjór. Utanlandsferdir vid allra hœfi Mallorka Trianon — Magaluf Beint dagflug Malltirka er og veröur.,paradis á jörö". Þar er sjórinn, skemmtanalífiö og sólskiniö eins og fólk vill hafa þaö. Þar er búiö á glæsilegu íbúöahóteli. ..Trianun", alveg á besta staö á Magaluf ströndinni. Finnig bjóöum viö hóteldvöl meö fæöi og sér- stakar golfferðir, meö dvöl á íburöarmiklii lúxushóteli, Reg l)on Jaime i Santa Fonsa. Brottfarardagar: 30. mars, 15 dagar, 13. apríl, 23 dagar. 11. mai. 17 dagar. 27. maí, 19 dagar, 16. júní, 6. ttg27.júli, 17. ágúst. 7. og 23. sept., 22 dagar. Ódýr vetrardvöl 19. október, tveir eöa 6 mánuöir. Kgnniö gkk- iir hagstætt verö og greiöslukjör á MaUorka- feröum. Takiö börnin meö i mars- tig apríl- ferðum. Þiö borgiö þá bara hálfan feröa- kostnaö fgrir börnin. Æ\r\OUr (Flugferðir) AAalstræti 9, 2. hæfl, simar 10661 og 15331. FERÐASKRIFSTOFAN ÍSLEIÐIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.