Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Síða 10
10 DV. LAUGARDAGÚR19. MARS1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Möðrufelli 3, þingl. eign Þóru Bjarkar Júlíusdóttur Magnús, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. mars 1983 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Dvergabakka 30, þingl. eign Skúla Jóhannessonar o.fl., fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Gjald- heimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. mars 1983 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Strandaseli 7, þingl. eign Guðrúnar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. mars 1983 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 og 2., tölublaði 1982 á eigninni Miðvangi 85, Hafnarfirði, þingl. eign Arna Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. mars 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 28. og 35. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á^ eigninni Melabraut 22, Hafnarfirði, þingl. eign Hafnfirðings hf., fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. mars 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 8. og 12. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eign- inni Strandgötu 37,3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Helga Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl., Einars Viðar hrl., Iðnaðarbanka íslands, Veðdeildar Landsbanka Islands og Ragnars Aðalsteinssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. mars 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á vb. Þórunni RE-189, þingl. eign Ólafs Inga Hrólfs- sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. mars kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Hverfisgötu 24, Hafnarfirði, þingl. eign Einöru Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 23. mars kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 118. og 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Lindarbraut 25, Seltjarnarnesi, þingl. eign Benedikts Blöndal, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. mars 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnamesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 118. og 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Sólbraut 5, Seltjaraaraesi, þingl. eign Sverris Þóroddssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjamaraesi, Veðdeilriar Landsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins og Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 21. mars 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Seltjaraaraesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 110. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á cigninni Gimli v/Álftanesveg, Garðakaupstað, þingl. eign Guðmundar Einarssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. mars 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. DV-mynd GVA „ Yið bíðum spennt eftir að fá að taha á móti íslenúingum99 —segir partágalski ferðamála- frömuðurinn Fernando Hipolito „Feröaiðnaöurinn hjá okkur í Portúgal er nú aö komast aftur í eöli- legt horf. Hann nánast þurrkaðist út á árunum eftir byltinguna 1974 og við uröum aö byrja aftur svo til frá grunni,” sagöi Fernando Hipolito feröamálafrömuður frá Portúgal í viðtali viö DV á dögunum, en hann var þá hér staddur í sambandi feröa- kynningu Útsýnar á Portúgal. Eftir byltinguna 1974, sem kölluð var „blómabyltingin” því hún var gerö af hemum án nokkurrar blóðs- úthellingar, höfðu Portúgalir um allt annaö aö hugsa en erlenda feröa- menn. Fram aö þeim tíma haföi Portúgal veriö feröamannaland sem heimsótt var af tugum ef ekki hundruö þúsunda feröamanna á hverjuári. Ferðamennirnir hættu aö koma eftir byltinguna enda þjónustan viö þá öll af skornum skammti. Þeir sem réöu ríkjum í höfuðborginni Lissa- bon höfðu engan áhuga á feröa- mannaparadísinni Algarve og nágrenni hennar. Hin stóru og glæsi- legu hótel og íbúöahverfi þar stóöu auö eöa svo gott sem, og þannig gekk ínokkurár. Kynningin á Portúgai frábær „Viö urðiiin að byrja aftur á byrj- uninni þegar viö fórum af staö,” sagöi Hipolito. „Nú erum viö búnir að vinna þetta upp aftur og á síðasta ári komu fleiri ferðamenn til Portúgal en nokkru sinni áöur. 1 ár reiknum við meö enn fleiri feröamönnum og þar á meöal eru Islendingár. Feröaskrifstofan Útsýn hefur skipulagt ferðir til Algarve í sumar í samráöi viö okkur, og verðui fyrsta hópferðin farin þann 18.maínk. Þaö virðist vera mikill áhugi á Portúgal hér á Islandi enda er þetta ókannaö land hjá flestum. Útsýn hefur veriö meö kynningu á Portúgal tvívegis í vetur, og ég mætti þar í bæöi skiptin. Þaö var frábærlega aö þeim staðið og þær báöar góö auglýs- ing fyrir mitt fagra land.” Skáka rótgrónum ferðamannalöndum Staöurinn þar sem Islendingarnir koma til meö aö dvelja á í Portúgal heitir Albufeira. Þaö er lítiö fiski- mannaþorp, en þar dvelja nú á sumrin þúsundir feröamanna. ” Fernando Hipolito sagöi okkur aö ástæöan fyrir því aö Portúgal skákaöi þegar rótgrónum ferða- mannalöndum eins og Italíu, Grikk- landi og Spáni væri sú aö þar væri mun ódýrara aö búa og lifa. Húsnæöi, matur og vín væri þar miklu ódýrara en í öörum löndum og þaö vissu ferðamenn nú oröið vel. Aðallega væru það Bretar, Norður- landabúar svo og Hollendingar, Belgar og Þjóðverjar sem heim- sæktu landið. Væru Portúgalir þegar búnir aö ná til sín um 50% af breska markaðnum sem áöur heföi fariö til Spánar Vinsæll golfstaður Hann sagöi aö ferðamannatíminn væri nær allt árið í Portúgal. Veöráttan væri þar mild og þegar aöaltúristatraffíkin hætti þar í októ- ber kæmu ýmsir íþróttahópar þangað til æfinga og þá aöallega golf- arar. I Algarve væru fjölmargir golf- vellir og á þeim stað þar sem Islend- ingarnir yröu væru t.d. fjórir golf- vellirí 15 kmfjarlægö. Ferðafólki sem kæmi til Portúgal væri boðiö upp á margt annað en aö liggja á snæhvítum sandinum á ströndinni, sem væri um 150 km löng. Þar væru veitingastaðir, diskótek og annað í tugatali. Boöiö væri einnig upp á ýmsar feröir — bæöi heilsdags og hálfsdags. Farin væri tveggja daga ferö til Lissabon, ferð til Capo de St. Vicet, heilsdagssigling með- fram ströndinni og margt fleira. „Þaö er engin hætta á aö fólk finni ekki eitthvað við sitt hæfi í Portú- gal,” sagöi Hipolito. „Fólkiö þar er mjög vingjamlegt og vill allt fyrir alla gera. Eg veit að þaö tekur vel á móti Islendingunum þegar þeir/ koma í sumar og þeim sem eiga eftir aö heimsækja okkur á komandi árum,” sagöi hann aðlokum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.