Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 42
42' BV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. SALUR-1 Frumsýnir grínmyndina j Alltáhvoffi (Zappod) Splunkuný bráöfyndin grin- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri myndum í sínum flokki.' Þeir sem hlógu dátt aö Porkys fá aldeilis að kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frá- bæri Robert Mandan (Chester Tate úr Soap sjónvarpsþátt- unum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. SAI.UR-2 Litli lávarðurinn Hin frábæra f jölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Dularfulla húsið Mynd þessi er byggö á sann- sögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Viv Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5,7,9ogll. SALUR-3. Með allt á hreinu Leikstjóri: A.G. „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragöiö Ijúflega í kramiö hjá landanum.” Sólveig K. Jónsd.,/DV. Sýnd kl.3,5,7,9ogll. SALUR4 Gauragangur á , ströndinni I>étt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum.. Aðalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar ljósin fóru af New York 1977 og afleiöing- amar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokk- ana. Aðalhlutverk: Robert Carradine Jim Mitchum June Allyson : Ray Milland. Sýndkl.ll. i Bönnuð bömum innán 16 ára. SAJLUR-5 Being there (annað sýningarár) Sýnd kl. 5 og 9. SALURA Harðskeytti ofurstinn Islenskur texti. Hörkuspennandi striösmynd i litum með Anthony Quinn. Endursýnd kl 2.50,5,7.30 og 10. Bönnuð bömum iunan 14 ára. SALURB Bannhelgin Æsispennandi og dularfull, amerísk kvikmynd í litum. íslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóður Spennandi ævintýrakvikmynd meö Terence Hill og j Bud Spencer. Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 25,00. Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerð, ný, bandarísk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spenn- andi mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og Panavisi- on. Aðalhlutverk og leikstjórit Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkona: Rachel Ward sem vakið hefur mikla athveli ogumtal. ísl. Bönnuðinnan 16 á Sýndkl.5,7.10, 9.10 og 11.15. REVÍULEIKHÚSIÐ HAFNARBfÓ Hinn sprenghlægilegi gaman- leikur KARLIIMIM í KASSANUM Sýnrngí kvöldkl. 20.30, svning sunnudag kl. 20.30. Vegna niðurrifs Hafnarbiós eru þetta síðustu sýningar. Miðasala opin alla daga frá kl. 16-19. Simil6444. VIDEÓLEIGAN Colombo er flutt úr, Síðumúla i Breiðholt að Seljabraut 80, rétt hjá Kjöti og fiski, sími 72271. Opið frá kl. 16 til 22 alla daga. VHSogBETA. Meðkveöju PéturSturluson. TÓNABÍÓ S*m* J I 112 „Flipparar hringborðsins' Þessi mynd Python-gengisins er fuU skemmtilegra atriða, bráöfyndinna skota sem eru eftirminnUeg. Leikurinn hjálpar mikið upp á. Hann er ferskur og léttleikandi, enda ekki óvanir grinistar á ferö. Þá er leikstjórn þessara atriöa aö mér finnst hnökra- laus.. . útfærslan, hugmynda- flugið sem til þarf og skop- skynið sem því fylgir er óborg- anlegt. Fyrir þá sem vilja taka lífiö ekki aUt of alvarlega er þessi mynd Pythons-félaga góö afþreying. Hún er ljúft flipp, grátt gaman án allrar alvöru. SERDV8/3 ’83. Mynd sem menn koma á tvisv- ar eöa þrisvar og hafa meira gaman af í hvert skipti. Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30. Mynd fyrir aUa f jölskylduna. AöaUilutverk: Henry Thomas sem EUiott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John WUliams. Sýnd kl. 5 í dag. Sýnd kl. 3,5.10 og 8sunnudag. Síðasta sýningarhelgi. f'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR ídag kl. 15, uppselt, sunnudagkl. 14, uppselt, sunnudag kl. 18, uppselt. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20. Litla sviöið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU sunnudag kl. 20.30, þriöjudag kl. 20.30, uppselt, miövikudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. <feO . LKIKráAG KKYKIAVlKUR SALKA VALKA íkvöld kl. 20.30. JÓI sunnudagkl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. GUÐRÚN Frumsýning fimmtudag, uppselt, 2. sýning föstudag kl. 20.30. Grákortgilda. SKILNAÐUR þriðjudag kl. 20.30. Fáarsýningar eftir. Miöasala í Iðnókl. 14—20.30. Simi 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miönætursýning í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sími 11384. DularfuD og spennandi ný, íslensk kvikmynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi for- tíðarinnar — kvikmynd, sem lætur engan ósnortinn. Aöalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Dr umsögnum kvikmynda- gagnrýnenda: „ . .. lýsing og kvikmynda- taka Snorra Þórissonar er á heimsmælikvarða . .. Lilja Þórisdóttir er besta kvik- myndaleikkona sem hér hefur komiö fram . .. ég get með mikilli ánægju fuUyrt, að Húsið er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð.. . ” S.V.íMbl. 15.3. ,,. .. Húsið er ein sú sam- felldasta islenska kvikmynd, sem gerð hefur verið . .. mynd, sem skiptir máli. .. ” B.H. í DV 14.3. ,,. .. Húsiö er spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum og heldur hon- um til enda . .. þegar best tekst til í Húsinu verða hvers- dagslegir hlutir ógnvekjandi E.S. í Tímanum 15.3. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 í dag og sunnudag. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Tarsan og stórfljótið Sýnd kl. 3 sunnudag. Öperetta eftir Gilbert & Sulli- van í íslenskri þýðingu Ragn- heiöar H. Vigfúsdóttur. Leik- stjóri: Francesea Zambello. Leikmynd og ljós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjórnandi: Garðar Cortes. íkvöidkl.21. sunnudagkl. 21. Ath. breyttansýningartíma. Miðasala opin milli ki. 15 og 20 dagiega. Sími 11475. II^QdO^i BÍÓBCB (11. sýningarvika). Er til framhaidslíf ? Að baki dauð- ans dyrum (BeyondDeath Door) MiÖapantanir frá kl. 6. (ll.sýningarvika). Áður en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran koma og flytja stutt erindi um kvik- myndina og hvaöa hugleiöing- ar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasér- ffæöingsins dr. Maurice Rawlings. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Síöustu sýningar. Heitar Dallas- nætur (Sú djarfasta f ram að þessu) Ný geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um geturí Dallas. Sýnd kl. 11.30. Stranglega bönnuð innan 16ára. Nafnskírteina krafist. Undra- hundurinn Okcypis aðgangur. Sýnd kl. 2 og 4. Týnda gullnáman Dulmögnuö og spennandi ný, bandarísk panavision-lit- mynd, um hrikalega hættu- lega leit aö dýrindis fjársjóöi í iörum jaröar. Charlton Heston, Nick Mancuso, Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. Hækkaö verð. Svarta vítið Hrikaleg og spennandi lit- mynd, um heiftarlega baráttu milU svartra og hvítra á dögum þrælahaldsmeð Warren Oates, Isela Vega, Pam Grier og hnefaleikaranum KenNorton. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, marg- verölaunuö. AÖalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl. 7.10,9.10, og 11.10. Punktur, punktur, komma — strik Endursýnum þessa vinsælu gamanmynd sem þriðjungur þjóöarinnar sá á sínum tima. Frábær skemmtun fyrir aUa. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Leikendur: PéturBjörn Jónsson, Hallur Hclgason, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gíslason o.fl. Sýndkl. 3.10 og5.10. Arnarvængur Spennandi og skemmtileg indíánamynd í litum og Pana- vision, meö Martin Sheen, Stephane Audran og Sam Waterston. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Porkys er frábær grínmynd, sem slegið hefur ÖU aðsóknar- met um aUan heim og er best sótta myndin í Bandaríkjun- um þetta áriö. Þaó má meö sanni segja að þetta sé grín- mynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knigbt. Sýnd kl. 5 í dag. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Party Bráðskemmtileg gamanmynd með Peter SeUers. Sýnd kl. 3 sunnudag. Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný Utmynd með ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúlku sem lögð er á spítala eftir árás ðkunnugs manns en kemst þá að því sér til mikils hryUings aö hún er meira að segja ekki örugg um líf sitt innan veggja spítalans. AðaUilutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í dag. Sýnd ki.3,5,7,9 og 11sunnudag. Týndur Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir — bæði samúð og afburðagóða sögu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur hlaut guUpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes ’82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd til þriggja óskarsverðlauna nú í ár: 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum. Blaðaumsögn: Mögnuö mynd. . . „Missing” er glæsilegt afrek, sem gnæfir yfir flestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæli eindregiö meö henni. Rex Reed, GQ Magazine. Ungu ræningjarnir Spennandi kúrekamynd, ieik- in að mestu af börnum. Sýnd kl. 3 sunnudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.