Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 44
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33 SAAÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 Forsetinn heimsækir Rangárþing Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, mun gera víöreist í Rangárþingi um helgina. Heimsóknin hefst á morgun árdegis, er forsetinn heim- sækir elliheimiliö Lund á Hellu, en kl. 15 mun hún veröa viöstödd Héraðsvöku Rangæinga sem haldin verður í Fé- lagsheimili Vestur-Eyfellinga. Heim- sókn þessari lýkur um kvöldiö. -BH. Alþýðuflokkur á Austurlandi: Guðmundur Árni í fyrsta sæti Guömundur Árni Stefánsson, rit- stjóri Alþýöublaösins, veröur í efsta sæti á lista Alþýöuflokksins í Austur- landskjördæmi í komandi kosningum. Blaðið hefur þetta eftir áreiöanlegum heimildum en gengiö mun veröa frá listanum um helgina. í síðustu kosn- ingum skipaöi Bjarni Guönason þetta sæti. í ööru sæti er talið fullvíst aö veröi Erling Garðar Jónasson og í þriöja sæti Hallsteinn Friöþjófsson. -óm. Dollarinn upp um 23,8% Meöalgengi. erlendra gjaldmiöla hefur hækkaö um 21,8% gagnvart íslenskri krónu frá áramótum og fram til 15. mars og á sama tíma hefur BandaríkjadolIarhækkaðum23,8%. I ársbyrjun var gengi íslenskrar krónu fellt um 9% og frá þeim tíma er gjaldeyrisdeildir bankanna opnuöu aftur 5. janúar og fram til dagsins í dag hefur meöalgengi erlendra gjald- miöla hækkað um 10,8%. Á þeim sama tíma hefur Bandaríkjadollar hækkaö um 13,47%. Ovenju hratt gengissig hefur veriö síöustu vikur. Frá 1. mars hefur meðalgengi erlendra gjaldmiöla hækkaö um 4,38% og á sama tíma hefur dollarinn hækkaö um3,42%. Frá áramótum hefur gengislækkun íslenskrar krónu gagnvart meðalgengi erlendra gjaldmiöla numiö 17,9%. -ÓEF. LEITA AÐ PENING- UMISUÐURLÍNU — vinna að stöðvast, tilkynnt um uppsagnir40-50 manna Samkvæmt lánsfjárlögum ríklsins manna og rafvirkja í framhaldi af rafmagnsveitustjóra og Kristmund framkvæmdum, einkum til þess aö var fjárveiting til suöurlinu, loka- þessu. HaUdórsson, deUdarstjóra i iönaöar- fá haldiö erlendum lántökum innan áfanga byggðalína, skorin niöur úr ráðuneytinu, sögðu þeir að nú væri tiltekinna marka. Er niðurskurður á 285 miUjónum í 160 mUljónir. Sam- Þegar er búiö aö kaupa allt efni leitaö aö úrlausn tU þess að koma í framkvæmdafé tU suðurlínu Uöur i kvæmt upplýsingum stjórnarliða í vegna þessa verks, samkvæmt vegfyrirstöðvunframkvæmda, væri þessu kerfi. Ef ekki finnst önnur fjárhags- og viðskiptanefnd neöri ákvörðunum ýmist fyrir einu eöa þess nokkur kostur. Kristmundur framkvæmd sem heppUegra þykir deUdar Alþingis þýöir þetta frestun tveim árum. Fer fjárveitingin í ár, sagöi aö máUö hefði veriðrættí rikis- að fresta veröur annaðhvort aö lokaframkvæmdaumár. Rafmagns- 160 milljónir, mestöll tU þess aö stjóminni og þar komiö fram vUji til brjóta upp kerfi lánsfjárlaga eöa veitustjóri ríkisins hefur tilkynnt greiða efni og annan áfaUinn þessaögreiðafyrirúrlausn. fresta suðurlínuframkvæmdunum vinnumálaskrifstofu félagsmála- kostnaö. 1 lánsfjárlögum eru settarákveön- umár. ráðuneytis uppsagnir 40—50 iinu- 1 samtölum viö Kristján Jónsson ar skoröur viö fjárfestingum og HERB Þó þeir séu fengsælir, fiskimennirnir á Akranesi, er það ekki oft sem þeir afieiðingum að báturinn sökk. Vaskir menn voru fijótir til bjargar og drógu draga bát úr sjó. En hvað getur ekki gerst? Það gerðist hér á dögunum að bátinn úr djúpinu með dyggri aðstoð kranabils. Liklega vildu þeir gjarnan verið var að sjósetja lítinn trillubát, eign Ragnars Þorsteinssonar frá Höfða- komast hjá þviað þurfa að stunda slíkan veiðiskap oft. brekku, i Akraneshöfninni. Til allrar óhamingju slitnaði trossan með þeim DV-mynd: Björn Pétursson, Akranesi/JBH Hægviðri á morgun Suöaustanátt meö rigningu og slyddu veröur á landinu í dag en í kvöld er búist viö aö hann snúist í suövestan- átt meö éljagangi sunnanlands og vestan. Suðvestanáttin verður hæg á morgun en veöur fer kólnandi. Annaö kvöld er búist viö aö hann fari aö snúast í norðanátt og viö taki frost um alltland. -KMU. LOKI Nú fá Rangæingar kær- kominn yi. Úrslit liggja fyrir í Vinsældavali DV: Verðlaunaflóð á Stjömumessu '83 Stjörnumessa DV1983 verður hald- in í veitingahúsinu Broadway 7. apríl næstkomandi — fimmtudaginn eftir páska. Miðasala hefst þar í húsinu um næstu helgi, laugardaginn 26. mars. Á Stjömumessu ’83 verða kynnt úr- slit í Vinsældavali DV fyrir áriö 1982 en valiö fór fram í febrúar sl. Þátt- taka í vinsældavalinu var jafnvel meiri en nokkur undanfarin ár, á fimmta hundrað atkvæöaseölar bár- ust. Níu manna dómnefnd greiddi einnig atkvæöi og voru atkvæöi hennar höfö til hliðsjónar er endan- leg talning fór fram. Niðurstaðan varö raunar sú aö svo litill munur var á úrslitum úr þessum tveimur hlutum atkvæöagreiöslunnar aö eng- in breyting varö á efstu sætum. Or- slitum í vinsældavalinu veröur aö ööm leyti haldiö stranglega leyndum þar til á stjömumessu — ekki einu sinni sigurvegaramir hafa fengiö vitneskju um hvaöa titla þeir hafa unniö. Á stjörnumessu í ár veröa einnig tilkynnt úrslit í fyrirsætukeppni Ford Models á Islandi og valin stúlka til aö taka þátt íkeppninni Face of the80’s. Dómari í keppninni kemur frá New York af þessu tilefni og væntanlega fleiri góöir gestir f rá Ford Models. Aö vanda verður mikiö um dýrðir á messunni, mikiö lagt í aö gera hátíö- ina sem glæsilegasta. Sérstaklega veröur vandað til matfanga þetta kvöld og færustu menn á hverju sviði fengnir til aö annast einstaka fram- kvæmdaþætti. Verölaunagripur stjörnumessunn- ar í ár er eftir Nönnu Kristjönu Skúladóttur myndlistarmann. -óm. Norðurland eystra: Listi Bandalags jafnaðarmanna Eftir áreiðanlegum heimildum DV er framboðslisti Bandalags jafnaöarmanna í Noröurlandskjör- dæmi eystra þannig skipaöur: 1. Kolbrún Jónsdóttir sjúkraliði, Húsa- vík, 2. Páll Bergsson yfirkennari, Akureyri, 3. Snjólaug Bragadóttir rithöfundur, Dalvík, 4. Guöbjörg Guðmannsdóttir hótelstýra, Þórs- höfn, 5. Rögnvaldur Jónsson skrif- stofumaöur, Akureyri, 6. Sverrir Þórisson vélfræðingur, Akureyri, 7. Snædis Gunnlaugsdóttir lögfræö- ingur, Húsavík, 8. Albert Gunnlaugs- son útgerðarmaöur, Dalvík, 9. Guö-. mundur Stefánsson afgreiöslu- maður, Húsavík, 10. Bergur Steingrímsson verkfræöingur, Akur- eyri, 11. Hallgrímur Ingólfsson innanhússarkitekt Akureyri, 12. Jón Maríus Jónsson verkstjóri, Akur- eyri. -JBH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.