Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Side 13
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. 13 Áskrifendasími 17336 Þau eru mörg skrýtin, listaverk- in. Listaverkið á myndinni er eftir hinn fransk-ameríska Arman. Uppistaöan er steinsteypt, 18 metrar á hæð, og inni á milli hefur listamaðurinn greypt bila. Arman notaði hvorki meira né minna en 60 bíla í verkiö, enda vegur listaverk- ið í heild sinni 1500 tonn. Kate Burton gerir það gott Bflar og listaverk Kate Burton, dóttir Richard Burton og fyrstu eiginkonu hans, Sybil, hefur nú loksins slegið í gegn sem leikari. Kate hefur um árabil reynt fyrir sér á leiksviðinu en ekki getið sér frægð. En nú hefur hún dottið í lukkupottinn; það er í hlut- verki Lísu í Undralandi í sam- nefndu leikriti, sem undanfarið hefur verið til sýningar á Broad- way. Kate getur því með sönnu titlað sig leikara héðan í frá en þarf ekki á Burton-nafninu að halda lengur til að komast áfram. Febrúarblað Æskunnar er komið! - Frískt og skemmtilegt efní. M.a.: ★ Viötöl viö Ragnhildi Gísla og Bubba. ★ Áskrifendagetraun '83 kynnt - glæsilegir vinningar: reiöhjól, húsgagna- og hljómtækjasamstæöur. ★ Úrslit vinsældavals Æskunnar. ★ Bráðsmellnar sögur eftir Astrid Lindgren og Mark Twain. ★ Og fjölmargt annað, girnilegt og spennandi. ÆSKAN — eitthvaö fyrir alla. 0,851 KYNNINGABVERÐ 20% ÓSÝBARA H Sanitas

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.