Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. DV kynnir Evrópumeistara Aston Villa: Aston Villa er stofnað árið 1874 og er því meðal gamalla félaga í Englandi. Félagið varð Englandsmeistari fimm sinn- um fram að aldamótum og einu sinni skömmu eftir alda- mót, auk þess sem félagið hef- ur 7 sinnum orðið enskur bikar- meistari sem er oftar heldur en nokkurt annað félag. En upp úr 1967 fer að halla undan fæti hjá félaginu og féll það á fáum árum niður i 3. deild en tókst eftir tvö keppnis- tímabO þar að vinna sér sæti í 2. deild, en árið 1974 tók Ron Saunders við stjórn félagsins og keppnistímabiliö 1974—75 vann félagið sig upp í 1. deUd, auk þess að vinna deildar- bikarinn, og var Ron Saunders þá kosinn framkvæmdastjóri ársins í Englandi. Hægt og síg- andi byggði hann upp lið sitt og unnu þeir deildarbikarinn aft- ur árið 1977 — og urðu síðan Englandsmeistarar áriö 1981 en þá voru iiðin rúmlega 70 ár síðan f élagið hafði orðið enskur meistari. En um mitt síðasta keppnistímabil sagði Ron Saunders upp störfum hjá fé- laginu eftir ágreining við stjórnarmenn þess og tók þá aðstoðarmaður hans, Tony Barton, við og undir hans stjórn varð Aston Villa Evrópumeistari síðasta vor, eftir úrslitaleik við Bayern Miinchen. Aston Villa er nú meðal efstu liða í 1. deiid og ætti að vera þar þegar deildinni lýkur í vor því að félagið hefur marga snjalla leikmenn í sínum röð- um. Leikkerfi Aston Viila er 4— 3—3, svo að sóknarleikur er í hávegum hafður hjá liðinu enda eru framherjar liðsins taldir með þeim betrí á Eng- landi í dag. Þeir leika eínnig með kantmann sem leikur ávallt í sókninni en tekur ekki mjög virkan þátt í miðjuspili þess. Hjörtur Harðarson. • Dennis Mortimer — fyrirliði Aston Villa og Gary Shaw, marka- skorarinn rnikli. 0 Fremsta röð: Tony Morley, Des Bremner, Kenny Swain (nú hjá Nottingham Forest), Tony Barton, framkvaemdastjóri, Dennis Mortimer, Peter Withe og Gary Shaw. A Utlu myndinni er Mark Jones. 0 Evrópumeistarar Aston Villa. Aftasta röft frá vinstri: Colin Gibson, AUan Evans, Ken McNaught og Pat Heard. 0 Miðröð: Gordon Cowans, Andy Blair, Nigel Spink, Jimmy Rímmer, David Geddis og Gary WilUams. Colin Gibson bakvörður kemur úr unglingaUöinu og ávann sér fljótt sæti í aðaUiöi, en missti stöðu sína á síðasta keppnis- tímabUi og hefur gengið erfiðlega að vinna hana aftur. Hefur leikið 95 deUdarleiki. Brendan Ormsby miðvörður kemur úr ungUngaUði og hefur aöaUega leikið meö aöaUiði þegar um meiðsl er að ræða. Hefur leikið 38 deildarleUti. og lék hann með Uöinu í 3 ár eða þar til Aston VUla festi kaup á honum ár- ið 1979 fyrir 200.000 pund. Missti IandsUðssæti sitt skömmu fyrir heimsmeistarakeppnina og hefur ekki tekist að vinna það aftur. Hefur leikið 295 deildarleiki fyrir Preston North End, Burnley og Aston ViUa. Eamonn Deacy (Irland) Bakvörður eða miðvaUarspilari kemur úr unglingaUðinu og hefur ekki tekist að vinna sér fast sæti í aðaUiði ennþá. Hefur leikið 19 deildarleiki. Andy Blair miðvaUarspilari hóf ferU sinn hjá Coventry City en var seldur til Aston Villa árið 1981 fyrir 300.000 pund en hefur ekki tekist aö vinna sér fast sæti í Uðinu ennþá. Hefur leikið 122 deildarleiki fyrir Coventry City og Aston ViUa. á honum fyrir metupphæð eða 500.000 pund. Var í landsUðshópi Englands á heimsmeistarakeppninni á Spáni. Hefur leikið 305 deildarleiki fyrir Southport, Barrow, Wolves, BÚTningham, Nottingham F., New- castle og Aston VUla. Jimmy Rimmer (England) markvörður hóf feril sinn hjá Man- chester United en gekk illa að vinna sér fasta stöðu í aöaUiöinu og var þá seldur til Arsenal þar sem hann lék um 4 ára skeið, en var seldur til Ast- on Villa árið 1977 fyrir 100.000 pund, þegar Pat Jennings kom til Arsenal. Hefur leikið 405 deildarleiki fyrir Manchester United, Arsenal og Ast- on ViUa. leikmaður þeirra, en félagið varð aö selja hann og var hann þá seldur til A. Villa fyrir 175.000 pund árið 1975. Hefur verið fyrirUði Uðsins síðan 1978. Hefur leikið 453 deildarleiki fyrir Coventry City og Aston Villa. Gordon Cowans sóknartengUiður kemur úr ungl- ingaUðinu og ávann sér fljótt sæti í aöaUiði enda mjög snjaU miðvaUar- spilari og oft veriö oröaöur viö enska landsUðið. Hefur leikið 239 deUdar- leUci. Tony Morley (England) framherji hóf ferU smn hjá Preston en stóð stutt við þar áður en hann var seldur tU Burnley fyrir 100.000 pund Paul Birch bakvörður kemur úr ungUngaUðinu en hefur ekki tekist að ná sæti í aöal- liði enn. Hefur leikið 2 deUdarleUci. Aðrir leikmenn Nigel Spink varamarkvörður kemur úr ungl- ingaUöinu og sló í gegn í úrsUtaleik Evrópukeppni meistaraUða síðast- liðið vor þegar hann kom inn fyrir Jimmy Rimmer sem meiddist og varði aUt sem að marki kom. Hafði þá aðeins leikiö 1 deildarleik með liö- inu. Talinn framtíðarmarkvöröur Villa. Hefur leikið 9 deildarleiki. Pat Heard miðvaUarspUari hóf feril sinn hjá Everton en var gefin frjáls sala þaðan og gekk hann þá til liðs við Aston VUla en hefur gengið illa að vinna sér stöðu í aðaUiði. Hefur leikið 35 deUdarleiki fyrir Everton og Ast- on VUla. Des Bremner (Skotland) miövaUarspUari hóf feril sinn hjá skoska félaginu Hibernian og varð fljótt þeirra besti leikmaður, var seldur tU Aston Villa árið 1979 fyrir 275.000 pund og sagði Ron Saunders þegar hann var hjá félaginu að Des Bremner væri besti leikmaður fé- lagsins. Hefur leikið 338 deildarleiki fyrir Hibernian og Aston VUla. • Stjórnarformaður: R.F. Bendall. • Framkvæmdastjóri: Tony Barton. • Fyrirliði: Dennis Mortimer. Árangur • Englandsmeistarar: 1893-94, 1895-96, 1896-97, 1898-99, 1899- 1900, 1909-10, 1980-81, í öðru sæti 1888-89, 1902-03, 1907-08, 1910-11,1912-13,1913-14,1930-31,1932-33. • 2. deildarmeistarar: 1937—38,1959—60, í öðru sæti 1974—75. • 3. deildarmeistarar: 1971—72. • Bikarmeistarar: 1887, 1895, 1897, 1905, 1913, 1920, 1957, í ööru sæti 1892,1924, bæði Englands- og bikarmeistarar árið 1897. • Deildarbikarmeistarar: 1961,1975,1977, í öóru sæti 1963,1971. • Evrópukeppni sem tekið hefur verið þátt í: • Evrópukeppnimeistaraliða: 1981—82, (sigurvegarar) 1982—83. • UEFACUP: 1975-76,1977-78. • Stærsti sigur: 13—0 gegn Wednesbury Old Athletic í 1. umferð bikar- keppninnar árið 1886. • Stærsti ósigur: 1—8 gegn Blackburn Rovers í 3. umferð bikarkeppn- innar árið 1889. • Flest stig: 70 í 3. deild 1971-72. • Flest deUdarmörk: 128 í 1. deild 1930—31. • Flest mörk skoruð á keppnistímabili: Pongo Waring 49 í 1. deild 1930-31. • Flest deildarmörk fyrir félagið: Harry Hampton 1904—1920 og Billy Walker 1919-1934 213 mörk. • Flestirdeildarlcikir: Charlie Aitken. 560 frá 1961—1976. • Flestir landsleikir: Peter McParland 33 leikir fyrir Norður Irland. • Markhæstu leikmenn siðustu fimm keppnistimabil: 1977— 78 Andy Gray 13 mörk. 1978— 79 John Deehan 10 mörk. 1979— 80 Gary Shaw 9 mörk. 1980— 81 Peter Withe 20 mörk. 1981— 82 Peter Withe 11 mörk. • Hæsta verð greitt fyrir leikmann: 500.000 pund til Newcastle United fyrir Peter Withe. • Hæsta verð sem fengist hefur fyrir leikmann: 1.469.000 pund frá Wolverhampton Wanderes fyrir Andy Gray. • Framkvæmdastjórar síðan 1970: Vic Growe, Ron Saunders, Tony Barton. Robert Hopkins framherji kemur úr ungUngaUðinu en hefur ekki náö aö leika marga leiki meö aðaUiði. Hefur leikið 4 deildarleiki. Mark Jones hægri bakvörður kemur úr ungl- UigaUðinu og vann sér fast sæti í aðaUiöinu nú í vetur. Hefur leikið 22 deildarleiki. Mark Walters miöframherji kemur úr ungUnga- liðinu og hefur í vetur unniö sér oft sæti í aðaUiði þegar um meiðsl hefur verið að ræða og sýnt mjög góða leiki. Hefur leikiö 14 deildarleiki. Gary Williams vinstri bakvörður kemur úr ungl- ingaUöinu og hefur ýmist verið í aðaUiöi eða varaUðmu undanfarin ár en virðist nú vera búinn að vinna sér sæti í aðalliöinu. Hefur leikið 108 deildarleiki. Gary Shaw miöframherji kemur úr ungUngaUð- inu og vann sér fast sæti í aöalliöi þegar Andy Gray var seldur frá fé- laginu. Er taUnn einn af framtíðar- leikmönnum enska landsliösins. Hef- ur leikið 123 deildarleiki. 0 TonyMorley í Suður-AfrUcu, þá Wolverhampton Wanderers, Brimingham City, en það var ekki fyrr en hann var keypt- ur til N. Forest að hann fór að blómstra og var hann einn aöaUeUc- maðurinn á bak við Englandsmeist- aratitilinn árið 1978, en honum og Clough sinnaðist og var hann þá seld- ur til Newcastle sem hann lék með í tvö ár áður en Aston VUla festi kaup Þeir ern AUan Evans (Skotland) miðvörður hóf feril srnn hjá skoska félaginu DunfermUne, en var keypt- ur til Aston Villa árið 1977 og þá sem framherji en var fljótlega settur í vömina þar sem hann hefur leUcið síðan. Var i skoska landsUömu i heimsmeistarakeppninni á Spáni. Hefur leUcið 281 deildarleik fyrir DunfermUne og Aston VUla. Peter Withe (England) miðframherji hóf feril sinn hjá Southport og eftir stutta dvöl þar fór hann til Barrow, Arcadia Shepherds Villa Park Tony Barton Leikmenn scm Icikið hafa mcð Aston Villa en leika nú með liðum í 1. og 2. deild, eru: Noel Blakc — Birmingham City — Frank Carrodus — Birmingham City — Steve Hunt — Coventry City — Jake Findlay — Luton Town — Bobby McDonald — Manchester City — John Gidman — Kenneth McNaught miövörður hóf feril sinn hjá Everton en var seldur óvænt til Aston VUla árið 1977 fyrir 200.000 pund. Hefur oft verið orðaöur við skoska landsUðið en hefur ekki tekist að vinna sér sæti þar enn þá. Hefur leikið 256 deildar- leUci fyrir Everton og Aston VUla. Framkvæmdastjóri félagsins er Tony Barton, sem lék meö liðum svo sem Sutton Utd., Fulham, Nott- ingham Forest og Southend United. Þegar ferli hans, sem knatt- spyrnumanns lauk, gerðist hann þjálfari hjá Portsmouth og síðar Aston VUIa og tók við stöðu að- stoðarframkvæmdastjóra árið 1978, var gerður að framkvæmda- stjóra til bráðabirgða, þegar Ron Saunders hætti hjá félaginu en stóð sig það vel að hann var ráðinn til Iengri tíma og leiddi liðið til sigurs í Evrópukeppni meistaraUöa siðasta vor. Hefur náð nokkuð góðum árangri með liðið á þessu keppnis- tímabUi og vann félagið meðal ann- ars sigur á Barcelona í svonefndri meistarakeppni Evrópu á dögun- um. Dennis Mortimer miðvallarspUari hóf feril sinn hjá Coventry City og var einn allra besti 0 AUan Evans — skoski landsliðs- maðurinn. 0 PeterWithe Leikmenn Aston Villa ASTOM VILLA ir i \ ■ m f 1 1 á ll L r ■Á " " HsbR Sr Wm - 'f m*, m ma 4iiif ft Bl WiwSm m W %. í * fHipl 7* m z s dl f]|^* A ák é'íÉkÆ. ■ ■t'JggL 11 '* / . ■f Æ. 1 % Spr y;; ^ÍW|fe- |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.