Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Qupperneq 31
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. 31 / Lagermaður Hafnarf jarðarbær óskar eftir að ráða lagermann í áhaldahús sitt við Flatahraun. í starfinu felst afgreiðsla, símavarsla og talstöðvaþjónusta ásamt útvegun á lagervörum. Þekking á vélavarahlutum og algengum rekstrarvörum í bæjarrekstri er nauðsynleg. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri. Umsóknarfrestur er til 6. apríl nk. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Ódýr húsgögn tii fermingargjafa Opið: laugardag kl. 9—17 sunnudag kl. 14—17 Sendum I póstkröfu. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 54100 ALLT í ÚTILÍFIÐ svefnpokar, 8 gerðir göngutföld, margar gerðir Hvergi meira úrvai rnl ttiwrfthr a GLÆSIBÆ SÍMI 82922 AUKIN ÞJÓNUSTA - NÝTT ÚTIBÚ AÐ ENGIHJALLA 8 Til aó geta þjónað betur hagsmunum Kópavogsbúa höfum við opnað útibú í rúmgóðu húsnæði með næg bflastæði í austurhluta Kópavogs. Þetta ætti að tryggja viðskiptavinum sparisjóðsins aukna og betri þjónustu. SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS Digranesvegi 10 Slmi 41000 Engihjalla 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.