Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. — þrautir — Tveggja manna Marx! En hvað sem þessum afrekum 2) Ég gleymi aldrei andtitum, en i na fnanna líður þá skulum við snúa þínu tí,fe„i skal ég gera undan- okkur að gátunum. Við berum tekningu þará! fram sex liði og hver þeirra inni- heldur eina athugasemd frá öðrum „ ó’.’’*’.** V " " '.. hvorum Marx-inum. Ykkar er eð ' .mSður efUr getu gete hvor þeirra á hverja athuga- ®" uPPske" eftirþörfum! semd. Svörin eru á hvolfi neðst á ..................... siðunni. ^ A/e/, Groucho er ekki mitt raun- verulega nafn. Ég tók það bara upp til að þóknast góðum vini! 1) Alþýðan hefur engu að tapa 5) Trúin er ópium fólksins! nema hlekkjunum. Hún hefur .......................... allan heiminn að sigra. Öreigar 6) Ég hef enga löngun til að tilheyra a„ra landa sameinist! félagi sem tekur mig sem félagal A myndinni sem fylgir eftirfar- andi gátu sjást tveir þekktír menn sem báðir bera sama eftírnafnið, það er að segja Marx. Annar er þekktur sem grinistí en hinn fyrir öllu alvarlegri afskiptí af iífinu. Þetta eru þeir Groucho Marx, einn bandarisku Marx-brœðranna sem vöktu upp hláturtaugar þúsunda um miðja þessa öld. Hinn er Kari Marx, en i ár eru einmitt Hðin eitt hundrað ár frá andlátí hans. Hann er sem kunnugt er þekktur fyrir heimspekikenningar sínar og aðrar þjóðfélagsskoðanir. Og oft hefur hann verið nefndur faðir kommún- — þrautir — þrautir — Líffæri mannsins Líffæri mannsins skipta tugum. Og nöfn þeirra geta af þeim sökum vafist fyrir mönnum. En öll bera þau sín heiti. Hitt getur líka reynst mönnum erfitt, þó þeir viti hvað líffærin heita, hvar þau eru staðsett í lík- amanum. Við leggjum þessa gátu fyrir þig. Þér ber að segja til um hvað líffærin níu, sem merkt eru á mynd- inni, heita. Svörin eru fyrir neðan. Hvað heita beinfn? Á myndinni sjáum við beinagrind af manni. Geturðu sagt til um hvað beinin heita sem örvarnar visa á? ogonojr) nja g Bo p piuesi XJBIfil XJBI/U •Bnq, s/JByi nje g Bo £ ; puiaseönq, XUVIM OIA UQAS ■unjAfti -g ■uejpe/qBeAt, ; .Q ■uiujgo H uupro TIIJSIU o unBun7 g ■uejgeiqiieo J .euB,H ■Hinusrjjn oia hqas muiaqe/si9Q -j ■jnBun/joqs 'IAI 'UiaqsBBoipuequjcJj g •ujeqmeo '7 •uieqnBuug -g ;eqseun y, ■uieqsBBeipueqddp Q ■jnBBepæ7 -p ge/qepjan -q ■uieqpiBfds 7 uiaqeiA B 'puuBeuiQefgu 7/ ■ednqsnen -\f lAinnilJB OIA BVAS FURUHÚSGÖGN Erum ad taka upp úrval furuhúsgagua, tilvaldar fermingargjafir, t.d. einstaklingsrúm meö skúffu, kr. 2.425, hlaörúm m/skúffu, kr. 3.670, skrifbord, kr. 2.866, kommóöur frá kr. 1.896, bókaskápa frá kr. 1.710. Einnig eigum við sófaborö, maibord og fataskápa á mjög gódu verði. Opid laugardag kl. 9—17. Opid sunnudag kl. 14—17. >T< Koja kr. 3.670. Rúm kr. 2.425. m*5 Hamraborg 12, Kópavogi Sími 46460 Sendum í póstkröfu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.