Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Page 17
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983.
17
Hvaðer
Samhygð:
Loft-
bóla
eöa
rétt
lífs-
sýn?
Hreyfingar, félög og hópar — til
eru tugir þessara fyrirbæra. Og
hver þeirra, meö mismunandi til-
gang og markmið, ná að þrífast
mislengi í hverju þjóðlandi.
Hreyfingar koma og fara, lifna við
ellegar detta upp fyrir, margar
reynast loftbólur en aörar ná fót-
festu meðal almennings, ná lýð-
hylli ef svo má orða það.
Um nokkurt skeið hefur verið
starfrækt félag hérlendis sem
nefnir sig Samhygð. Um tvö
hundruð Islendingar munu teljast
til þessa hóps um þessar mundir.
Svo virðist þó sem almenningur
viti' lítið um markmið þessarar
hreyfingar eða tilgang, hvað þá
uppruna hennar og sögu.
Argentínu-
maðurínn Silo
Samhygð á uppruna sinn í
Argentínu. Stofnandi hreyfingar-
innar er maður að nafni Silo, en
fjórða dag maímánaðar 1969 flutti
hann mikla ræðu í borginni
Mendoza í landi sínu og nefndi
hana „Lækning þjáningarinnar”.
Þá þegar hafði safnast saman
nokkur hópur utan um kenningar
þessa manns, en þær miðuðust aö
því að auka tengsl manna á milli,
afnema ofbeldi og fá mennina til
virkrar baráttu fyrir farsælli
framtíö án ógnana og óvildar. Á
nefnda ræðu Silo í Mendoza
hlýddu um sex hundruð manns.
Fannst fólki boðskapur hans rétt-
ur og sannur, en samt sem áöur
vildu fáir af þeim leggja sitt af
mörkum til að framfylgia honum
þegar á reyndi. Rétt um þrjátíu
hlýðendur Silo í Mendoza, gengu
þó til liðs við hann á þessum fundi
til viðbótar viö þá sem fyrir voru.
Með þann hóp í kringum sig var
gerð einskonar stefnuskrá
hreyfingar, sem síðar var stofnuð
formlega, og hefur hin síðari ár
breiðst allfljótt til flestra þjóð-
landa heims undir ýmsum heitum,
hér á Islandi sem Samhygö.
Fjölgar ört
um heiminn
Ekki er vitað með vissu hversu
margir starfa með hreyfingunni
um víða veröld. Ekkert félagatal
er haldið. Telja má þó fullvíst að
þeir skipti nokkrum tugum þús-
unda. Hreyfingunni hefur hinsveg-
ar ört vaxið fylgi og hefur fjölgað
um þrju hundruð prósent hvert
síðustu ára, og ætti því samkvæmt
þeirri reiknitölu að vera orðin
fjölmennasta hreyfing heims-
byggðarinnar árið 1986, ef fram
heldur sem horfir, fjölmennari en
fylgjendurkaþólsku kirkjunnar!
* „TÖLVUR 0G HUGBÚNAÐUF 0 tölvusýning • í TÓNABÆ • • •
Tilvalið tækifæri til að kynna sér þann tölvubúnað sem •
fyrirtækjum og einstaklingum stendur til boða. •
Sýningin verður opin: •
laugardag 13—22 sunnudag 13—22 • •
w Félag tölvunarfræðinema ^
A uglýsingadeild
Síöumúla 33—Súm27022
ER KOSTURINN
a er
— sjónvarpið sem allir kaupendur raða við!
Vegna margra ára góðrar reynslu, þá bjóðum við
3JA ÁRA ÁBYRGÐ Á ÖLLU TÆKINUH
Einkaumboð á Islandi:
Utsolustaðir:
Akranes: Skagaradíó — Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga
Egilsstaðir: Kaupfélag Héraðsbúa
Hvammstangi: Kaupfólag Húnvetninga
Keflavík: Radíóvinnustofan — Selfoss: Radíóver h/f
Vestmannaeyjar: Kjarni
Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga
Sauðórkrókur: Radió- og sjónvarpsþjónustan
Hella: Mosfell h/f —liliffl*
SJONVARPSMIÐSTÖÐIN
SÍÐUMÚLA 2 - SÍMI 39090
Höfn Hornafirði:
Radióþjónustan
Stykkishólmur:
Húsið
Opið
laugardaga
kl. 10-12.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
20" KOLSTER (staðgreiðsluverð) kr. 17.650,-
22" KOLSTER (staðgreiðsluverð) kr. 19.140,-
22" KOLSTER m/fjarstýringu (staðgreiðsluverð) kr. 21.840,-
26" KOLSTER (staðgreiðsluverð) kr. 23.730,-
26" KOLSTER m/fjarstýringu (staðgreiðsluverð) kr. 25.560,-