Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 19. MARS1983. 43 Sjónvarp Útvarp Stundin okkar — sjónvarp klukkan 18.00 á morgun: Tívolíog hjólaskautadans Stundin okkar hefst klukkan 18.00 í sjónvarpi eins og venja er á sunnudög- um. Þrjár stúlkur frá Akranesi sýna hjólaskautadans og tívolí hjá skátum á Akranesi veröur heimsótt. Ingunn Gylfadóttir, 13 ára, frá Seyðisfiröi syngur lagiö Bæjarbrag. Framhalds- leikritiö Sara Klara heldur áfram. Höfundar þess eru Auöur Haralds og Valdís Oskarsdóttir, en Edda Björg- vinsdóttir leikur. Þessi þáttur nefnist Sara Klara á réttri hillu. Þá verða teiknimyndasögur og fleira fyrir þau yngstu. -RR Glugginn — sjónvarp annað kvöld klukkan 20.50: Um kvikmvndina Hilsid og nýju Menningarmlðstöðina Glugginn hefst í sjónvarpi klukkan 20.50, umsjónarmaður er Áslaug Ragnars. Skoöuö veröur nýja Menningarmiöstöðin í Breiöholti, rætt við Markús Örn Antonsson borgarfulltrúa, Elfu Björk Gunnarsdóttur og Elísabetu Þórisdóttur. Sýnd veröa atriði úr kvikmyndinni Húsinu og rætt viö aöstandendur hennar, þá Egil Eövarðsson og Snorra Þórisson. Þá veröur fjallað um Oresteiu sem nú er verið aö sýna í Þjóðleikhúsinu og loks verður flutt djasstónlist. .rr Útvarp Laugardagur 19. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: Pétur Jósefssontalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Utvarp barnanna. Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Hall- dórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. jforóttaþáttur. Umsjónarmaður: HermannGunn- \arsson. Helgarvaktin. Umsjónar- menn: Amþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 t dægurlandi. Svavar Gests rifjarupp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvaö af því sem er á boöstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóösdóttir. 16.40 íslenskt mál. Margrét Jóns- dóttir sér um þáttinn. 17.00 Frá Kammertónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands i Menntaskólanum við Hamrahlíð 17. þ.m. Stjómandi: Mark Reed- man. Leikin veröa verk eftir Mozart, Dvorák, Stravinsky og Elgar. — Kynnir Jón Múli Ama- son. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka. a. „i heiðadalnum var heimabyggð mín”. Þorsteinn Matthíasson segir frá Sigurði Rós- mundssyni frá Gilsstööum í Selár- dal og les ljóð eftir hann. b. „Eldur og eldamennska”. Hallgeröur Gísladóttir lýkur frásögn sinni. c. i „HaUdóra á Þverá”. Rósa Gísla- dóttir frá Krossgerði les ljóö um komu Víga-Glúms eftir Helgu HaUdórsdóttur frá Dagverðará. d. „Dagur úr strandferð”. Guðmundur Sæmundsson byrjar lestur feröalýsingar sinnar. 21.30 Gamlar piötur og góðir tónar. Haraldur Sigurösson sér um tón- listarþátt (RtJVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma. (42). 22.40 „Svikin”, smásaga eftir Per Gunnar Evander. Jón Daníelsson þýöir og les fyrri hluta. 23.05 Laugardagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 20. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Robert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Prelúdía í E-dúr eftir Vincent Liibeck. Michel Chapuis leikur á orgel. b. Konsert- þáttur í f-moll op. 33 fyrir óbó og hljómsveit eftir JuUus Riets. Heinz Holliger leikur meö Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Frankfurt; Eliahu Inbal stj. c. Fiðlukonsert nr. 16 i e-moU eftir Giovanni Battista Viotti. Andreas Röhn leikur meö Ensku kammer- sveitinni; Charles Mackerras stj. d. „Der Hirt auf dem Felsen” D. 965 eftir Franz Schubert. Christa Ludwig syngur, Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Gerald Moore á píanó. e. „Siegfried IdyU” eftir Richard Wagner og Nocturne í B-dúr fyrir strengjasveit op. 40 eftir Antonín Dvorák. St. -Martin- in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa hjá Hjálpræðishernum. Ingibjörg Jónsdóttir, brigader, prédikar. Kapteinn Daníel Oskars- son stjómar. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Frá liðinni viku. Um- sjónarmaður: Páll Heiðar Jóns- son. 14.00 Leikrit: „Ótrúleg saga” eftir Claude Aveline. (Áður útv. 1958). Þýöandi og leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Helga Valtýsdóttir. 15.00 Richard Wagner — V. þáttur. Niflungahringurinn — Ragnarök. Umsjón: HaraldurG. Blöndal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Um kór og skip. Islensk kirkju- list Bjöm Th. Bjömsson list- fræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 „Andandi”. Höfundur: Kristján Hreinsmögur. Andri Örn Clausen les nokkur ljóð úr sam- nefndri bók. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjórnandi: Guömundur Heiöar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson menntaskólakenn- ari. Til aöstoöar: Þórey Aöal- steinsdóttir (RUVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 NútímatónUst. ÞorkeU Sigur- björnsson kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orðkvöldsins. 22.35 „Svikin”, smásaga eftir Per Gunnar Evander. Jón Daníelsson les síöari hluta þýöingar sinnar. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoöarmaöur: Snorri Guövarðsson (RUVAK). 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 19. mars 16.00 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.00 Hildur. Níundi þáttur dönskukennslu. 18.25 Steini og OUi. Skopmynda- syrpa meö Stan Lurel og OUver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. Fjóröi þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur um þrenninguna Tom, Dick og Harriet. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Seðlar. (DoUars). Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Richard Brooks. Aöalhlutverk: Warren Beattý, Goldie Hawn og Gert Frobe. Öryggissérfræöingur og vinkona hans skipuleggja óvenjulegt rán úr bankáhólfum manna sem hafa auðgast á glæpa- starfsemi. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Hud. Endursýning. — Banda- rísk bíómynd frá 1963. Leikstjóri Martin Ritt. AöaUilutverk: Paul Newman; Patricia Neal og Melvyn Douglas. Hud er sonur nautgripabónda í Texas. Þeir feögar eiga ekki skap saman enda er gamli maöurinn mesti heiöurs- maöur en sonurinn ónytjungur, drykkfeUdur og laus í rásinni. Þó dregur fyrst tii tíöinda þegar gin- og klaufaveiki gýs upp í hjöröinni. Þýöandi Björn Baldursson. Aöur á dagskrá Sjónvarpsins vorið 1975. 00.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 16.10 Húsiö á sléttunni. Lokaþáttur. Seiður hafsins. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 17.00 „Ó, mín flaskan fríða”. Endur- sýning. — Síöari þáttur um á- fengissýki. Umsjónarmenn: Helga Ágústsdóttir og Magnús Bjarn- freðsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- maöur Bryndis Schram. Upptöku stjórnar Viöar Víkingsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Frcttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freösson. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaöur Sveinbjörn I. Bald- vinsson. 21.35 Kvöldstund með Ágöthu Christie. Lokaþáttur. i óljósri mynd. Aðalhlutverk: Nieholas Clay og Emma Piper. Ástarsaga úr fyrri heimsstyrjöld um válegan fyrirboöa sem seint fæst rétt ráðning á. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.25 Að Ijúka upp ritningunum. Fyrsti þáttur af fjórum um Biblíuna. Séra Guömundur Þor- steinsson, prestur í Árbæjarsókn, fjallar um Biblíuna frá ýmsum hliöum og rætt verður viö Sigur- björn Einarsson, fyrrum' biskup, um áhrif hennar hér á landi fyrr og nú. Upptöku stjórnar Marianna Friðjónsdóttir. Annar þáttur veröur á dagskrá 29. mars). 22.50 Dagskrárlok. Bdda Björgvinsdóttir ieikur Söru Klöru i Stundinni okkar. Veðrið Veðurspá: Búist er viö suðaustanátt meö rigningu og slyddu um land aUt í dag. I kvöld og nótt snýst hann í suðvestanátt meö éljagangi sunnanlands og vestan. Sú suðvestanátt endist eitthvaö fram eftir sunnudeginum en á sunnu- dagskvöld fer hann aö snúast í norðanátt með hríðarveðri á Noröurlandi. Frostlaust veröur víöast hvar á landinu í dag en veöur fer kólnandi á morgun. Eftir helgi er búist við að frost veröi komiöumaUtland. Veðrið hér og þar: Veðrið klukkan 12 í gær: Reykja- vík, snjóél —2, Akureyri, léttskýjað —3, Bergen, skýjað 6, Helsinki, alskýjaö 1, Kaupmannahöfn, alskýjaö 8, Osló, þokumóöa 3, 1 Stokkhólmur, alskýjaö3, Þórshöfn, skýjaö 4, Nuuk, skýjaö —25, Berlín, rigning 11, Chicago, rigning 4, Feneyjar, þokumóöa 16, London, rigning 13, Las Palmas, skýjaö 20, Mallorca, léttskýjað 19, París, skýjaö 12, Malaga, heiðskírt 17. Gengið Gengisskráning NR. 28-11. FEBRÚAR 1983 KL. 09.15 Eingingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 19,020 19,080 20,988 1 Steriingspund 29,500 29,593 32,552 1 Kanadadollar 15,522 15,571 17,128 1 Dönsk króna 2,2466 2,2537 2,4790 i Norsk króna 2,7036 2,7122 2,9834 1 Sœnsk króna 2,5804 2,5885 2.8473 1 Finnskt mark 3,5628 3,5740 3,9314 ■;i Franskur franki 2,8001 2,8090 3,0899 í Belg. franki 0,4031 0,4043 0,4447 i Svissn. franki 9,5195 9,5495 10.S044 i Hollensk florina 7,1814 7,2041 7,9245 1 V-Þýskt mark 7,9382 7,9633 8,7596 i ítölsk líra 0,01378 0,01382 0,01520 i Austurr. Sch. 1,1291 1,1327 1,2459 i Portug. Escudó 0,2067 0,2074 0,2281 1 Spánskur peseti 0,1481 0,1485 0,1633 1 Japanskt yen 0,08132 0,08157 0,08972 1 írskt pund 26,333 26,416 29,057 SDR (sérstök 20,7821 20,8477 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. J BENIDORM 1983:13, APR., 11. MAÍ, 1. JÚNÍ, 22. JÚNÍ, 13. JÚLÍ, 3. & 24. ÁGÚST, 14. SEPT., 5. OKTÓBER Páskaferö 30. mars Styttið veturinn á strönd Benidorm. Hinn þægilegi vorblær og gróandi vorsins heill- ar íbúa Evrópu sem streyma til Benidorm um páskana. Þessi ferð er fimmtán dagar og kostar frá 11.900 í studio-íbúð. Dag- flug. Ferð eldri borgara Sérlega þægileg fjögurra vikna ferð, ætl- uð eldri borgurum á veröi þriggja vikna feröa. Brottför: 13. apríl, 28 dagar. Hjúkr- unarfræðingur verður með í ferðinni. Verö: 12.900 (studio-íbúð) einnig dvaliö á hótelum með fæði. Dagflug. Farnar verða tíu feröir í sumar í beinu leiguflugi (dagflug) til Benidorm. Fjöl- breytt gisting, íbúðir eða góð hótel með fæði. Margir verðflokkar og sérstök FM-greiðslukjör. 30. marz (páskaferö), 13. ápríl, 11. maí, 1. og 22. júní, 13. júlí, 3. og 24. ágúst, 14. sept. og 5. okt. am FERÐA Í!l MIÐSTODIN AÐALSTRÆTI9 S. 28133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.